Tvö björgunarskip og TF-EIR kölluð út vegna vélarvana báts Eiður Þór Árnason skrifar 16. mars 2021 17:04 Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út laust eftir fjögur í dag. Landhelgisgæslan Rétt upp úr klukkan fjögur í dag voru tvö björgunarskip og TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, kölluð út vegna vélarvana báts. Átta eru um borð en báturinn er staddur í nágrenni Hlöðuvíkur á Hornströndum. Einnig voru kölluð til nærliggjandi skip og eru tvö þeirra á leiðinni á vettvang ásamt björgunarskipunum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Að sögn Landhelgisgæslunnar fékk stjórnstöð uppkall frá skipstjóra farþegabáts skömmu eftir fjögur sem tilkynnti að leki væri kominn að bátnum auk þess sem hann væri aflvana. Reynt að draga bátinn inn í Ísafjarðardjúp Samkvæmt tilkynningu var áhöfnin á TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, kölluð út þegar í stað ásamt björgunarskipum Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Bolungarvík og á Ísafirði. Að auki voru skip og bátar í grenndinni beðin um að halda tafarlaust á staðinn. Veður og sjólag er sagt með ágætum en laust eftir klukkan fimm kom fiskibáturinn Otur er að farþegabátnum. Dælur hafa haft undan að sögn Gæslunnar og er gert ráð fyrir að báturinn verði tekinn í tog áleiðis inn í Ísafjarðardjúp. Viðbragði þyrlusveitar og björgunarskipa er haldið áfram sem stendur. Uppfært klukkan 17:50: Björgunarskipið Gísli Jónsson er nú komið að farþegabátnum sem og tveir aðrir bátar. Björgunarsveitir Hornstrandir Landhelgisgæslan Ísafjarðarbær Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira
Einnig voru kölluð til nærliggjandi skip og eru tvö þeirra á leiðinni á vettvang ásamt björgunarskipunum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Að sögn Landhelgisgæslunnar fékk stjórnstöð uppkall frá skipstjóra farþegabáts skömmu eftir fjögur sem tilkynnti að leki væri kominn að bátnum auk þess sem hann væri aflvana. Reynt að draga bátinn inn í Ísafjarðardjúp Samkvæmt tilkynningu var áhöfnin á TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, kölluð út þegar í stað ásamt björgunarskipum Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Bolungarvík og á Ísafirði. Að auki voru skip og bátar í grenndinni beðin um að halda tafarlaust á staðinn. Veður og sjólag er sagt með ágætum en laust eftir klukkan fimm kom fiskibáturinn Otur er að farþegabátnum. Dælur hafa haft undan að sögn Gæslunnar og er gert ráð fyrir að báturinn verði tekinn í tog áleiðis inn í Ísafjarðardjúp. Viðbragði þyrlusveitar og björgunarskipa er haldið áfram sem stendur. Uppfært klukkan 17:50: Björgunarskipið Gísli Jónsson er nú komið að farþegabátnum sem og tveir aðrir bátar.
Björgunarsveitir Hornstrandir Landhelgisgæslan Ísafjarðarbær Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira