Lögregluvarðstjóri á Ísafirði vill annað af efstu sætunum á lista Samfylkingar Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2021 07:27 Gylfi Þór Gíslason hefur búið á Ísafirði frá 1997. Gylfi Þór Gíslason, lögregluvarðstjóri á Ísafirði, hefur tilkynnt að hann sækist eftir einu af tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum. Í tilkynningu frá Gylfa Þór segir að hann hafi gengið til liðs við Alþýðuflokkinn 1978 og frá þeim tíma haf hann tekið þátt í flestum kosningum. „Ég sat í stjórn ungra jafnaðarmanna í 10 ár og í flokkstjórn Alþýðuflokksins í 8 ár. Ég býð mig fram núna fyrir komandi Alþingis kosningar af því ég hef alla tíð brunnið fyrir áhuga á stjórnmálum og vil hafa áhrif á gang mála. Eins tek ég undir klisjuna sem er svo mikið notuð nú í dag að lífið er núna. Það sem ég bý í Ísafjarðarbæ og hef búið þar frá 1997, brennur áhugi minn fyrir betri kjörum á landsbyggðinni. En á Vestfjörðum er gott að búa, en við sitjum ekki við sama borð í mörgum málum. Má þar nefna sem dæmi í orkumálum. Það var hægt að jafna símkostnað í landinu á einni nóttu í lok síðustu aldar. Ég tel að sé hægt að lækka orkukostnað, hann er ekki náttúrulögmál heldur mannanna verk. Vestfirðingar búa við skammarlegar aðstæður í samgöngumálum. Það á að hækka auðlindgjaldið strax á stærri útgerðir. En til frambúðar þarf að gera breytingar á kerfinu. Það er í stórum dráttum að bjóða út leigukvóta og öllum fiski skuli landað á fiskmarkað. Það þarf að efla lögregluna í landinu, m.a. það þarf að fjölga lögreglumönnum og veita meira fjármagn í aðbúnað til lögreglu. Eins þarf að bæta starfsaðstæður lögreglu er kemur að úrræðum mála. Það þarf að efla eftirlitsstofnanir í landinu, en á undan förnum árum hefur ýmsu eftirliti verið ábótavant. Eins og kom fram í hruninu Það þarf að endrureisa þjóðhagsstofnun sem dæmi. Ég vil ekki sjá að afglæpavæða fíkniefnaneyslu í landinu. En það þarf að gera breytingar í þeim málum en ekki með afglæpavæðingu. Ég vil að Sjálfstæðisflokknum verði gefið frí frá ríkisstjórn eftir næstu kosningar og næstu 2 -3 kjörtímabilin. Svo eitthvað sé nefnt, en að mörgu er að taka er kemur að stjórn landsmála,“ segir í tilkynningunni. Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Ísafjarðarbær Lögreglan Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Fleiri fréttir Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Sjá meira
Í tilkynningu frá Gylfa Þór segir að hann hafi gengið til liðs við Alþýðuflokkinn 1978 og frá þeim tíma haf hann tekið þátt í flestum kosningum. „Ég sat í stjórn ungra jafnaðarmanna í 10 ár og í flokkstjórn Alþýðuflokksins í 8 ár. Ég býð mig fram núna fyrir komandi Alþingis kosningar af því ég hef alla tíð brunnið fyrir áhuga á stjórnmálum og vil hafa áhrif á gang mála. Eins tek ég undir klisjuna sem er svo mikið notuð nú í dag að lífið er núna. Það sem ég bý í Ísafjarðarbæ og hef búið þar frá 1997, brennur áhugi minn fyrir betri kjörum á landsbyggðinni. En á Vestfjörðum er gott að búa, en við sitjum ekki við sama borð í mörgum málum. Má þar nefna sem dæmi í orkumálum. Það var hægt að jafna símkostnað í landinu á einni nóttu í lok síðustu aldar. Ég tel að sé hægt að lækka orkukostnað, hann er ekki náttúrulögmál heldur mannanna verk. Vestfirðingar búa við skammarlegar aðstæður í samgöngumálum. Það á að hækka auðlindgjaldið strax á stærri útgerðir. En til frambúðar þarf að gera breytingar á kerfinu. Það er í stórum dráttum að bjóða út leigukvóta og öllum fiski skuli landað á fiskmarkað. Það þarf að efla lögregluna í landinu, m.a. það þarf að fjölga lögreglumönnum og veita meira fjármagn í aðbúnað til lögreglu. Eins þarf að bæta starfsaðstæður lögreglu er kemur að úrræðum mála. Það þarf að efla eftirlitsstofnanir í landinu, en á undan förnum árum hefur ýmsu eftirliti verið ábótavant. Eins og kom fram í hruninu Það þarf að endrureisa þjóðhagsstofnun sem dæmi. Ég vil ekki sjá að afglæpavæða fíkniefnaneyslu í landinu. En það þarf að gera breytingar í þeim málum en ekki með afglæpavæðingu. Ég vil að Sjálfstæðisflokknum verði gefið frí frá ríkisstjórn eftir næstu kosningar og næstu 2 -3 kjörtímabilin. Svo eitthvað sé nefnt, en að mörgu er að taka er kemur að stjórn landsmála,“ segir í tilkynningunni.
Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Ísafjarðarbær Lögreglan Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Fleiri fréttir Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda