NBA dagsins: Einn af skemmtilegustu leikjunum á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2021 15:01 Luke Kennard átti ótrúlegan seinni hálfleik í sigri Los Angeles Clippers. AP/Mark J. Terrill Ein löng sigurganga og ein miklu lengri taphrina enduðu í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Houston Rockets vann leik í NBA-deildinni í kvöld sem ætti svo sem ekki að vera stórfrétt nema fyrir það að liðið var ekki búið að vinna leik í einn og hálfan mánuð. Tuttugu leikja taphrina Houston Rockets og átta leikja sigurganga Atlanta Hawks enduðu báðar í nótt. Houston Rockets fagnaði á móti fyrrum meisturum Toronto Raptors og Los Angeles Clippers vann endurkomusigur á Atlanta Hawks liðinu. John Wall hjá Houston bauð upp á þrennu í 117-99 sigri á Toronto Raptors (19 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar) en hann faðmaði þjálfara sinn, Stephen Silas, í leikslok. „Ég sagði við hann: Nú náðum við loksins einum. Ég sagði líka að ég ætla berjast með honum til enda sama hvað og hann sagði það sama við mig. Enginn þjálfari vill þurfa að glíma við svona mótlæti á hans fyrsta ári. Ég er ánægður fyrir hans hönd,“ sagði John Wall. Tuttuga leikja taphrina Houston Rockets var orðin sú níunda versta í sögunni og liðið hafði ekki unnið leik síðan 4. febrúar síðastliðinn. Það var búið að ganga eins og í sögu hjá Nate McMillan síðan að hann tók við liði Atlanta Hawks og það leit út fyrir níunda sigurinn á móti Los Angeles Clippers í nótt. Clippers liðið endaði leikinn á 53-22 spretti, vann sig til baka og endaði sigurgöngu Hawks með 119-110 sigri. „Mér fannst mínir menn vera farnir að fagna. Þeir gerðu smá breytingar, stilltu upp litlu liði og á sama tíma þá misstum við einbeitingu og kláruðum ekki leikinn,“ sagði Nate McMillan, þjálfari Atlanta Hawks. „Þetta var einn skemmtilegasti leikurinn sem ég hef tekið þátt í á körfuboltaferlinum,“ sagði Luke Kennard sem hitti úr öllum átta skotunum sinum og skoraði tuttugu stig í endurkomu Clippers í seinni hálfleiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum tveimur leikjum sem og sigri Memphis Grizzlies á Boston Celtics í framlengingu auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 22. mars 2021) NBA Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Houston Rockets vann leik í NBA-deildinni í kvöld sem ætti svo sem ekki að vera stórfrétt nema fyrir það að liðið var ekki búið að vinna leik í einn og hálfan mánuð. Tuttugu leikja taphrina Houston Rockets og átta leikja sigurganga Atlanta Hawks enduðu báðar í nótt. Houston Rockets fagnaði á móti fyrrum meisturum Toronto Raptors og Los Angeles Clippers vann endurkomusigur á Atlanta Hawks liðinu. John Wall hjá Houston bauð upp á þrennu í 117-99 sigri á Toronto Raptors (19 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar) en hann faðmaði þjálfara sinn, Stephen Silas, í leikslok. „Ég sagði við hann: Nú náðum við loksins einum. Ég sagði líka að ég ætla berjast með honum til enda sama hvað og hann sagði það sama við mig. Enginn þjálfari vill þurfa að glíma við svona mótlæti á hans fyrsta ári. Ég er ánægður fyrir hans hönd,“ sagði John Wall. Tuttuga leikja taphrina Houston Rockets var orðin sú níunda versta í sögunni og liðið hafði ekki unnið leik síðan 4. febrúar síðastliðinn. Það var búið að ganga eins og í sögu hjá Nate McMillan síðan að hann tók við liði Atlanta Hawks og það leit út fyrir níunda sigurinn á móti Los Angeles Clippers í nótt. Clippers liðið endaði leikinn á 53-22 spretti, vann sig til baka og endaði sigurgöngu Hawks með 119-110 sigri. „Mér fannst mínir menn vera farnir að fagna. Þeir gerðu smá breytingar, stilltu upp litlu liði og á sama tíma þá misstum við einbeitingu og kláruðum ekki leikinn,“ sagði Nate McMillan, þjálfari Atlanta Hawks. „Þetta var einn skemmtilegasti leikurinn sem ég hef tekið þátt í á körfuboltaferlinum,“ sagði Luke Kennard sem hitti úr öllum átta skotunum sinum og skoraði tuttugu stig í endurkomu Clippers í seinni hálfleiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum tveimur leikjum sem og sigri Memphis Grizzlies á Boston Celtics í framlengingu auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins (frá 22. mars 2021)
NBA Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti