Fimm látnir eftir að skýstrókar gengu yfir í Alabama Atli Ísleifsson skrifar 26. mars 2021 08:07 Eyðileggingin varð einna mest í bænum Ohatchee í Calhoun-sýslu. AP/Butch Dill Að minnsta kosti fimm eru látnir og fjöldi slasaðist eftir að skýstrókar gengu yfir svæði í Alabama í Bandaríkjunum í gær. Veðurstofa Bandaríkjanna (NWS) segir einn skýstrókanna hafa farið yfir um 160 kílómetra svæði. Alabama Media Group segir að flest dauðsföllin hafi orðið í bænum Ohatchee í Calhoun-sýslu. Skemmdir hafa sömuleiðis orðið á fjölda mannvirkja, þar á meðal kirkju sem eyðilagðist eftir að hún varð á vegi eins skýstókanna. #URGENT: Tornado emergency issued for south Birmingham, AlabamaA large and violent wedge shaped tornado is passing through the southern end of the city at this time. The weather service has called this a catastrophic event ! pic.twitter.com/5P5wiPlMui— Intel Point ALERTS (@IntelPointAlert) March 25, 2021 Skýstrókarnir mynduðust í óveðri sem hefur sömuleiðis valdið miklum flóðum á ákveðnum svæðinum í ríkinu. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum segja einnig frá því að lögreglumaður í bænum Florence hafi slasast eftir að hafa orðið fyrir eldingu þegar hann var í útkalli. Honum tókst þó sjálfum að hafa samband við sjúkralið og var hann fluttur á sjúkrahús með brunasár. Árið 2019 létu rúmlega tuttugu manns lífið af völdum skýstróka í Alabama. Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Veðurstofa Bandaríkjanna (NWS) segir einn skýstrókanna hafa farið yfir um 160 kílómetra svæði. Alabama Media Group segir að flest dauðsföllin hafi orðið í bænum Ohatchee í Calhoun-sýslu. Skemmdir hafa sömuleiðis orðið á fjölda mannvirkja, þar á meðal kirkju sem eyðilagðist eftir að hún varð á vegi eins skýstókanna. #URGENT: Tornado emergency issued for south Birmingham, AlabamaA large and violent wedge shaped tornado is passing through the southern end of the city at this time. The weather service has called this a catastrophic event ! pic.twitter.com/5P5wiPlMui— Intel Point ALERTS (@IntelPointAlert) March 25, 2021 Skýstrókarnir mynduðust í óveðri sem hefur sömuleiðis valdið miklum flóðum á ákveðnum svæðinum í ríkinu. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum segja einnig frá því að lögreglumaður í bænum Florence hafi slasast eftir að hafa orðið fyrir eldingu þegar hann var í útkalli. Honum tókst þó sjálfum að hafa samband við sjúkralið og var hann fluttur á sjúkrahús með brunasár. Árið 2019 létu rúmlega tuttugu manns lífið af völdum skýstróka í Alabama.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira