Sigurganga Utah Jazz heldur áfram og meistararnir aftur á sigurbraut Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. mars 2021 09:30 Zion og Jokic fóru mikinn. vísir/Getty Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem meistarar Los Angeles Lakers komust aftur á sigurbraut og Utah Jazz hélt áfram að styrkja stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar. Montrezl Harrell átti góða innkomu af bekknum hjá Lakers og lauk leik sem stigahæsti maður vallarins með 24 stig auk þess að taka tíu fráköst en meistaraliðið leikur án sinna skærustu stjarna, LeBron James og Anthony Davis, þessa dagana og hafði tapað fjórum leikjum í röð þegar Lakers mætti Cleveland Cavaliers í nótt. Montrezl Harrell's double-double propels the @Lakers at Staples Center!Trez: 24 PTS, 10 REB, 2 STLDennis Schroder: 17 PTS, 7 AST, 4 STLTalen Horton-Tucker: 15 PTS, 2 STL pic.twitter.com/87Od4q5KA8— NBA (@NBA) March 27, 2021 Boston Celtics gerði sér lítið fyrir og lagði Milwaukee Bucks á útivelli, 114-122, þar sem Jayson Tatum fór mikinn og gerði 34 stig en Giannis Antetokounmpo var atkvæðamestur heimamanna með fjórtán stig. Það var alvöru tröllaslagur í New Orleans þar sem Nikola Jokic og Zion Williamson tókust á í viðureign Pelicans og Denver Nuggets. Þeir fóru báðir mikinn en Zion gerði 39 stig og tók tíu fráköst á meðan Jokic gerði 37 stig og gaf níu stoðsendingar. Denver vann leikinn með fimm stiga mun, 108-113. Career-high 39 POINTS on 16-19 FGM for Zion! @Zionwilliamson @PelicansNBA pic.twitter.com/GDHS818fjz— NBA (@NBA) March 27, 2021 Í Detroit var James Harden allt í öllu þegar hann mætti með lið sitt, Brooklyn Nets, í heimsókn til Pistons. Harden skoraði 44 stig, tók fjórtán fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Nets vann sigur í hörkuleik, 111-113 44 POINTS for @JHarden13, his highest-scoring game yet with the @BrooklynNets!#BrooklynTogether pic.twitter.com/rTUYKICoUL— NBA (@NBA) March 27, 2021 Í Dallas réðu Evrópumennirnir ríkjum þegar Indiana Pacers kom í heimsókn. Lettinn Kristaps Porzingis var stigahæstur heimamanna með 31 stig auk þess að rífa niður átján fráköst en Litháinn Domantas Sabonis skoraði 22 stig og tók fimmtán fráköst fyrir gestina sem unnu leikinn örugglega. Þá vann Minnesota Timberwolves magnaðan sigur á Houston Rockets þar sem heimamenn gerðu síðustu 22 stig leiksins. Á sama tíma fær ekkert stöðvað Utah Jazz um þessar mundir en liðið vann sinn fjórða leik í röð þegar Memphis Grizzlies heimsótti Utah. Trailing 101-85 with 7:04 left, the @Timberwolves close the game on a 22-0 RUN! #RaisedByWolves pic.twitter.com/rQXVXyAlEm— NBA (@NBA) March 27, 2021 Úrslit næturinnar Detroit Pistons - Brooklyn Nets 111-113 Toronto Raptors - Phoenix Suns 100-104 Milwaukee Bucks - Boston Celtics 114-122 Charlotte Hornets - Miami Heat 110-105 Orlando Magic - Portland Trail Blazers 105-112 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 107-101 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 108-113 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 94-109 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 117-114 Golden State Warriors - Atlanta Hawks 108-124 Los Angeles Lakers - Cleveland Cavaliers 100-86 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
Montrezl Harrell átti góða innkomu af bekknum hjá Lakers og lauk leik sem stigahæsti maður vallarins með 24 stig auk þess að taka tíu fráköst en meistaraliðið leikur án sinna skærustu stjarna, LeBron James og Anthony Davis, þessa dagana og hafði tapað fjórum leikjum í röð þegar Lakers mætti Cleveland Cavaliers í nótt. Montrezl Harrell's double-double propels the @Lakers at Staples Center!Trez: 24 PTS, 10 REB, 2 STLDennis Schroder: 17 PTS, 7 AST, 4 STLTalen Horton-Tucker: 15 PTS, 2 STL pic.twitter.com/87Od4q5KA8— NBA (@NBA) March 27, 2021 Boston Celtics gerði sér lítið fyrir og lagði Milwaukee Bucks á útivelli, 114-122, þar sem Jayson Tatum fór mikinn og gerði 34 stig en Giannis Antetokounmpo var atkvæðamestur heimamanna með fjórtán stig. Það var alvöru tröllaslagur í New Orleans þar sem Nikola Jokic og Zion Williamson tókust á í viðureign Pelicans og Denver Nuggets. Þeir fóru báðir mikinn en Zion gerði 39 stig og tók tíu fráköst á meðan Jokic gerði 37 stig og gaf níu stoðsendingar. Denver vann leikinn með fimm stiga mun, 108-113. Career-high 39 POINTS on 16-19 FGM for Zion! @Zionwilliamson @PelicansNBA pic.twitter.com/GDHS818fjz— NBA (@NBA) March 27, 2021 Í Detroit var James Harden allt í öllu þegar hann mætti með lið sitt, Brooklyn Nets, í heimsókn til Pistons. Harden skoraði 44 stig, tók fjórtán fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Nets vann sigur í hörkuleik, 111-113 44 POINTS for @JHarden13, his highest-scoring game yet with the @BrooklynNets!#BrooklynTogether pic.twitter.com/rTUYKICoUL— NBA (@NBA) March 27, 2021 Í Dallas réðu Evrópumennirnir ríkjum þegar Indiana Pacers kom í heimsókn. Lettinn Kristaps Porzingis var stigahæstur heimamanna með 31 stig auk þess að rífa niður átján fráköst en Litháinn Domantas Sabonis skoraði 22 stig og tók fimmtán fráköst fyrir gestina sem unnu leikinn örugglega. Þá vann Minnesota Timberwolves magnaðan sigur á Houston Rockets þar sem heimamenn gerðu síðustu 22 stig leiksins. Á sama tíma fær ekkert stöðvað Utah Jazz um þessar mundir en liðið vann sinn fjórða leik í röð þegar Memphis Grizzlies heimsótti Utah. Trailing 101-85 with 7:04 left, the @Timberwolves close the game on a 22-0 RUN! #RaisedByWolves pic.twitter.com/rQXVXyAlEm— NBA (@NBA) March 27, 2021 Úrslit næturinnar Detroit Pistons - Brooklyn Nets 111-113 Toronto Raptors - Phoenix Suns 100-104 Milwaukee Bucks - Boston Celtics 114-122 Charlotte Hornets - Miami Heat 110-105 Orlando Magic - Portland Trail Blazers 105-112 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 107-101 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 108-113 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 94-109 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 117-114 Golden State Warriors - Atlanta Hawks 108-124 Los Angeles Lakers - Cleveland Cavaliers 100-86 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira