Popovich í hóp með Wilkens og Nelson Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 11:00 Pop gefur skipanir. vísir/Getty Gregg Popovich hefur fyrir löngu skráð sig á spjöld sögunnar í NBA körfuboltanum og hann komst í hóp merkra þjálfara í nótt. 72 ára gamli Popovich stýrði liði sínu, San Antonio Spurs, til sigurs gegn Chicago Bulls og var þetta sigur númer 1.300 hjá Popovich í NBA körfuboltanum en hann hefur þjálfað lið Spurs frá árinu 1996. Aðeins tveir þjálfarar hafa unnið yfir 1300 sigra. Það eru þeir Lenny Wilkens sem vann 1332 leiki á þjálfaraferli sínum í NBA deildinni frá 1969-2005 en hann stýrði Seattle SuperSonics, Portland Trail Blazers, Cleveland Cavaliers, Atlanta Hawks, Toronto Raptors og New York Knicks og varð einu sinni NBA meistari. Congratulations to Gregg Popovich who just notched his 1,300th career win.Pop is the third coach to reach this milestone: Lenny Wilkens (1969-2005) Don Nelson (1976-2010) pic.twitter.com/zdHgp3NskB— The Athletic (@TheAthletic) March 28, 2021 Með flesta sigra í NBA sögunni er Don Nelson sem stýrði liði sínu til sigurs í 1335 skipti á árunum 1976-2010 en Nelson stýrði Milwaukee Bucks, Golden State Warriors (2x), New York Knicks og Dallas Mavericks en tókst aldrei að vinna NBA titilinn. Það sem gerir árangur Popovich enn merkari er að alla þessa sigra hefur hann unnið með sama liðinu en hann hefur haldið tryggð við Spurs allan sinn aðalþjálfaraferil í NBA deildinni og gert liðið fimm sinnum að NBA meisturum, síðast árið 2014. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
72 ára gamli Popovich stýrði liði sínu, San Antonio Spurs, til sigurs gegn Chicago Bulls og var þetta sigur númer 1.300 hjá Popovich í NBA körfuboltanum en hann hefur þjálfað lið Spurs frá árinu 1996. Aðeins tveir þjálfarar hafa unnið yfir 1300 sigra. Það eru þeir Lenny Wilkens sem vann 1332 leiki á þjálfaraferli sínum í NBA deildinni frá 1969-2005 en hann stýrði Seattle SuperSonics, Portland Trail Blazers, Cleveland Cavaliers, Atlanta Hawks, Toronto Raptors og New York Knicks og varð einu sinni NBA meistari. Congratulations to Gregg Popovich who just notched his 1,300th career win.Pop is the third coach to reach this milestone: Lenny Wilkens (1969-2005) Don Nelson (1976-2010) pic.twitter.com/zdHgp3NskB— The Athletic (@TheAthletic) March 28, 2021 Með flesta sigra í NBA sögunni er Don Nelson sem stýrði liði sínu til sigurs í 1335 skipti á árunum 1976-2010 en Nelson stýrði Milwaukee Bucks, Golden State Warriors (2x), New York Knicks og Dallas Mavericks en tókst aldrei að vinna NBA titilinn. Það sem gerir árangur Popovich enn merkari er að alla þessa sigra hefur hann unnið með sama liðinu en hann hefur haldið tryggð við Spurs allan sinn aðalþjálfaraferil í NBA deildinni og gert liðið fimm sinnum að NBA meisturum, síðast árið 2014. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira