NBA dagsins: Geitungarnir halda áfram að stinga þrátt fyrir a hafa misst nýliða ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 15:16 Terry Rozier og Gordon Hayward skoruðu samtals 53 stig fyrir Charlotte Hornets í sigrinum á Washington Wizards. getty/Patrick Smith Þrátt fyrir hafa misst nýliðann frábæra, LaMelo Ball, í meiðsli heldur Charlotte Hornets áfram að gera góða hluti í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt sigraði Charlotte Washington Wizards í höfuðborginni, 104-114. Margir héldu að Charlotte myndi gefa eftir þegar Ball, sem er líklegastur til að verða valinn nýliði ársins í NBA, handarbrotnaði en hið þveröfuga hefur gerst. Charlotte heldur áfram að koma á óvart og hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Terry Rozier og Gordon Hayward drógu Charlotte-vagninn í nótt. Rozier skoraði 27 stig og tók sjö fráköst og Hayward var með 26 stig, ellefu fráköst og sex stoðsendingar. Cody Zeller kom með sextán stig og þrettán stig af bekknum. Með sigrinum komst Charlotte upp í 4. sæti Austurdeildarinnar og liðið leyfir sér væntanlega að dreyma um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Russell Westbrook var með þrefalda tvennu þriðja leikinn í röð. Hann skoraði 22 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Rui Hachimura jafnaði persónulegt met með því að skora skora þrjátíu stig. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, er enn frá vegna meiðsla hjá Washington. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Washington og Charlotte, Denver Nuggets og Philadelphia 76ers og Phoenix Suns og Atlanta Hawks auk flottustu tilþrifa næturinar. Klippa: NBA dagsins 31. mars NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31. mars 2021 08:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Sjá meira
Margir héldu að Charlotte myndi gefa eftir þegar Ball, sem er líklegastur til að verða valinn nýliði ársins í NBA, handarbrotnaði en hið þveröfuga hefur gerst. Charlotte heldur áfram að koma á óvart og hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Terry Rozier og Gordon Hayward drógu Charlotte-vagninn í nótt. Rozier skoraði 27 stig og tók sjö fráköst og Hayward var með 26 stig, ellefu fráköst og sex stoðsendingar. Cody Zeller kom með sextán stig og þrettán stig af bekknum. Með sigrinum komst Charlotte upp í 4. sæti Austurdeildarinnar og liðið leyfir sér væntanlega að dreyma um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Russell Westbrook var með þrefalda tvennu þriðja leikinn í röð. Hann skoraði 22 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Rui Hachimura jafnaði persónulegt met með því að skora skora þrjátíu stig. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, er enn frá vegna meiðsla hjá Washington. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Washington og Charlotte, Denver Nuggets og Philadelphia 76ers og Phoenix Suns og Atlanta Hawks auk flottustu tilþrifa næturinar. Klippa: NBA dagsins 31. mars NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31. mars 2021 08:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Sjá meira
Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31. mars 2021 08:00