Vísbendingar um að starfsmaður ætli sér að segja upp Rakel Sveinsdóttir skrifar 7. apríl 2021 07:00 Það getur verið dýrt fyrir vinnustaði ef starfsmannavelta er mjög mikil. Vísir/Getty Mikil starfsmannavelta er vinnustöðum kostnaðarsöm. Ekki aðeins getur verið dýrt að ráða inn eða þjálfa nýtt starfsfólk, heldur er það líka missir ef duglegt starfsfólk með góða reynslu og þekkingu hættir. Hér eru nokkur atriði sem geta verið vísbendingar um að starfsmaður ætli sér að segja upp og hætta. Viðkomandi tekur ekki lengur þátt í langtímaverkefnum Viðkomandi hefur nýlega uppfært upplýsingar um sjálfan sig á LinkedIn Talar minna en áður á fundum, tekur minni þátt en áður á fundum Sýnir mikinn áhuga á að mæta á ráðstefnur, málþing eða vinnustofur sem haldnar eru annars staðar Meiri fjarvera en verið hefur Heldur sig meira til hlés en áður Fer meira afsíðis til að sinna persónulegum samtölum í síma Stöðuhækkun innan teymisins gæti hafa virkað á viðkomandi þannig að hann/hún hafi verið sniðgengin (hefði frekar átt að fá stöðuhækkunina) Sýnir minni áhuga en áður á að læra eitthvað nýtt eða sýna framfarir í vinnu Starf viðkomandi hefur staðnað (rannsóknir sýna að ef starfsmaður upplifir sig staðnaðan í starfi eftir tíu mánuði í starfi, aukast líkurnar á að viðkomandi vilji hætta) Viðkomandi fór nýlega í gegnum miklar breytingar í persónulegu lífi (til dæmis skilnaður, barneignir, veikindi ástvinar eða fasteignakaup) Afköst hafa minnkað hjá viðkomandi Náinn starfsfélagi viðkomandi hætti nýlega Virðist ekki sýna eins mikinn áhuga og áður á að fá jákvæða endurgjöf frá yfirmanni Núningar við annan starfsfélaga, óleyst samskiptavandamál Forðast þátttöku í félagslífi starfsfólks/teymis Úthlutar verkefnum oftar til annarra Kemur sjaldnar en áður með nýjar hugmyndir eða tillögur Er lengur en áður í mat- eða kaffihléum Sýnileg breyting á því hvernig viðkomandi mætir eða fer úr vinnu. Til dæmis starfsmaður sem hefur oft verið að vinna þar til á síðustu stundu í dagslok og nýtir hverja mínútu, en fer allt í einu að sýna þá hegðun að vera klár til að yfirgefa vinnustaðinn og bíða eftir því að honum ljúki og leyfilegt að fara Kvartar ekki lengur. Ef starfsmaður sem var vanur að segja ef honum/henni fannst eitthvað mega betrumbæta en hættir því allt í einu, gæti það verið vísbending um að viðkomandi er að undirbúa sig undir það að hætta Byrjaður að kvarta. Hér er breytt hegðun á hinn veginn og þá meira þannig að starfsmaður sem var vanur að kvarta sjaldan og vera mjög jákvæður er allt í einu orðin neikvæðari og/eða er farinn að kvarta oftar en áður Var að klára nám eða öðlast viðbótarréttindi Er ekki eins opin/n í samskiptum og áður og sýnir jafnvel tilburði til að annað fólk sjái ekki á tölvuskjáinn sinn eða sambærileg breyting á hegðun Svarar ekki eins fljótt skilaboðum og áður, í tölvupóstum, Messenger, Teams eða annars staðar Þá er stjórnendum bent á að fylgja eftir sinni eigin sannfæringu eða innsæi. Ef stjórnandi hefur á tilfinningunni að starfsmaður sé að hugsa sér til hreyfings, er það oft eitt og sér tilefni til þess að setjast niður með viðkomandi og ræða málin. Góðu ráðin Starfsframi Stjórnun Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Rakst á auglýsingu á Facebook sem breytti öllu „Það erfiðasta við að vera atvinnulaus og vilja virkilega fara aftur út á atvinnumarkaðinn er að fá endalaust neitanir. Síðan fylgir oft svörunum að svo svakalega margir, eða þrjú hundruð manns, hafi verið að sækja um sömu stöðu og ég,“ segir Thelma Sjöfn Hannesdóttir, rafvirki og þriggja barna móðir á Akranesi sem nú er að læra kerfisstjórn. 11. febrúar 2021 07:00 Stakk upp á nýju starfi fyrir sjálfa sig og endaði sem framkvæmdastjóri „Ég myndi án efa hvetja fólk til þess að bera sig eftir því sem það vill, að hugsa aðeins hvað það virkilega langar að vinna við og yrði frábært í og hreinlega taka stöðuna. Það er þá ekkert verra en „Nei“ sem kemur, sem gæti svo alveg breyst í „Já“ síðar eins og það gerði hjá mér,“ segir Klara Símonardóttir aðspurð um það hvaða ráð hún myndi gefa fólki í atvinnuleit. Klara er í dag framkvæmdastjóri Petmark. Árið 2016 hafði hún samband við það fyrirtæki og stakk upp á því að hún yrði ráðin sem vörumerkjastjóri. Starfið var ekki til hjá fyrirtækinu og þaðan af síður hafði það verið auglýst. En í kjölfar þess að Klara hafði samband, var starfið búið til og hún ráðin. 22. janúar 2021 07:00 Starfsframinn: Tíu ráð fyrir þá sem vilja ná lengra Ef þú værir sjálfstæður ráðgjafi eða starfaðir sem verktaki, í hverju myndu verkefnin þín þá felast? 3. febrúar 2020 09:00 Ætti ég að skipta um starf? Þrjú atriði til umhugsunar Ert þú að velta fyrir þér að skipta um starfsvettvang? Hvers vegna? Er það til að þróa þig áfram, ná lengra í starfsframa eða ertu óánægð/ur í því starfi þar sem þú ert? Hér eru þrjú atriði sem gott er að hafa í huga áður en endanleg ákvörðun er tekin. 27. janúar 2020 10:00 „Vera frábær mamma, standa sig vel í vinnunni og helst hafa tíu áhugamál“ 24. mars 2021 07:01 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Hér eru nokkur atriði sem geta verið vísbendingar um að starfsmaður ætli sér að segja upp og hætta. Viðkomandi tekur ekki lengur þátt í langtímaverkefnum Viðkomandi hefur nýlega uppfært upplýsingar um sjálfan sig á LinkedIn Talar minna en áður á fundum, tekur minni þátt en áður á fundum Sýnir mikinn áhuga á að mæta á ráðstefnur, málþing eða vinnustofur sem haldnar eru annars staðar Meiri fjarvera en verið hefur Heldur sig meira til hlés en áður Fer meira afsíðis til að sinna persónulegum samtölum í síma Stöðuhækkun innan teymisins gæti hafa virkað á viðkomandi þannig að hann/hún hafi verið sniðgengin (hefði frekar átt að fá stöðuhækkunina) Sýnir minni áhuga en áður á að læra eitthvað nýtt eða sýna framfarir í vinnu Starf viðkomandi hefur staðnað (rannsóknir sýna að ef starfsmaður upplifir sig staðnaðan í starfi eftir tíu mánuði í starfi, aukast líkurnar á að viðkomandi vilji hætta) Viðkomandi fór nýlega í gegnum miklar breytingar í persónulegu lífi (til dæmis skilnaður, barneignir, veikindi ástvinar eða fasteignakaup) Afköst hafa minnkað hjá viðkomandi Náinn starfsfélagi viðkomandi hætti nýlega Virðist ekki sýna eins mikinn áhuga og áður á að fá jákvæða endurgjöf frá yfirmanni Núningar við annan starfsfélaga, óleyst samskiptavandamál Forðast þátttöku í félagslífi starfsfólks/teymis Úthlutar verkefnum oftar til annarra Kemur sjaldnar en áður með nýjar hugmyndir eða tillögur Er lengur en áður í mat- eða kaffihléum Sýnileg breyting á því hvernig viðkomandi mætir eða fer úr vinnu. Til dæmis starfsmaður sem hefur oft verið að vinna þar til á síðustu stundu í dagslok og nýtir hverja mínútu, en fer allt í einu að sýna þá hegðun að vera klár til að yfirgefa vinnustaðinn og bíða eftir því að honum ljúki og leyfilegt að fara Kvartar ekki lengur. Ef starfsmaður sem var vanur að segja ef honum/henni fannst eitthvað mega betrumbæta en hættir því allt í einu, gæti það verið vísbending um að viðkomandi er að undirbúa sig undir það að hætta Byrjaður að kvarta. Hér er breytt hegðun á hinn veginn og þá meira þannig að starfsmaður sem var vanur að kvarta sjaldan og vera mjög jákvæður er allt í einu orðin neikvæðari og/eða er farinn að kvarta oftar en áður Var að klára nám eða öðlast viðbótarréttindi Er ekki eins opin/n í samskiptum og áður og sýnir jafnvel tilburði til að annað fólk sjái ekki á tölvuskjáinn sinn eða sambærileg breyting á hegðun Svarar ekki eins fljótt skilaboðum og áður, í tölvupóstum, Messenger, Teams eða annars staðar Þá er stjórnendum bent á að fylgja eftir sinni eigin sannfæringu eða innsæi. Ef stjórnandi hefur á tilfinningunni að starfsmaður sé að hugsa sér til hreyfings, er það oft eitt og sér tilefni til þess að setjast niður með viðkomandi og ræða málin.
Góðu ráðin Starfsframi Stjórnun Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Rakst á auglýsingu á Facebook sem breytti öllu „Það erfiðasta við að vera atvinnulaus og vilja virkilega fara aftur út á atvinnumarkaðinn er að fá endalaust neitanir. Síðan fylgir oft svörunum að svo svakalega margir, eða þrjú hundruð manns, hafi verið að sækja um sömu stöðu og ég,“ segir Thelma Sjöfn Hannesdóttir, rafvirki og þriggja barna móðir á Akranesi sem nú er að læra kerfisstjórn. 11. febrúar 2021 07:00 Stakk upp á nýju starfi fyrir sjálfa sig og endaði sem framkvæmdastjóri „Ég myndi án efa hvetja fólk til þess að bera sig eftir því sem það vill, að hugsa aðeins hvað það virkilega langar að vinna við og yrði frábært í og hreinlega taka stöðuna. Það er þá ekkert verra en „Nei“ sem kemur, sem gæti svo alveg breyst í „Já“ síðar eins og það gerði hjá mér,“ segir Klara Símonardóttir aðspurð um það hvaða ráð hún myndi gefa fólki í atvinnuleit. Klara er í dag framkvæmdastjóri Petmark. Árið 2016 hafði hún samband við það fyrirtæki og stakk upp á því að hún yrði ráðin sem vörumerkjastjóri. Starfið var ekki til hjá fyrirtækinu og þaðan af síður hafði það verið auglýst. En í kjölfar þess að Klara hafði samband, var starfið búið til og hún ráðin. 22. janúar 2021 07:00 Starfsframinn: Tíu ráð fyrir þá sem vilja ná lengra Ef þú værir sjálfstæður ráðgjafi eða starfaðir sem verktaki, í hverju myndu verkefnin þín þá felast? 3. febrúar 2020 09:00 Ætti ég að skipta um starf? Þrjú atriði til umhugsunar Ert þú að velta fyrir þér að skipta um starfsvettvang? Hvers vegna? Er það til að þróa þig áfram, ná lengra í starfsframa eða ertu óánægð/ur í því starfi þar sem þú ert? Hér eru þrjú atriði sem gott er að hafa í huga áður en endanleg ákvörðun er tekin. 27. janúar 2020 10:00 „Vera frábær mamma, standa sig vel í vinnunni og helst hafa tíu áhugamál“ 24. mars 2021 07:01 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Rakst á auglýsingu á Facebook sem breytti öllu „Það erfiðasta við að vera atvinnulaus og vilja virkilega fara aftur út á atvinnumarkaðinn er að fá endalaust neitanir. Síðan fylgir oft svörunum að svo svakalega margir, eða þrjú hundruð manns, hafi verið að sækja um sömu stöðu og ég,“ segir Thelma Sjöfn Hannesdóttir, rafvirki og þriggja barna móðir á Akranesi sem nú er að læra kerfisstjórn. 11. febrúar 2021 07:00
Stakk upp á nýju starfi fyrir sjálfa sig og endaði sem framkvæmdastjóri „Ég myndi án efa hvetja fólk til þess að bera sig eftir því sem það vill, að hugsa aðeins hvað það virkilega langar að vinna við og yrði frábært í og hreinlega taka stöðuna. Það er þá ekkert verra en „Nei“ sem kemur, sem gæti svo alveg breyst í „Já“ síðar eins og það gerði hjá mér,“ segir Klara Símonardóttir aðspurð um það hvaða ráð hún myndi gefa fólki í atvinnuleit. Klara er í dag framkvæmdastjóri Petmark. Árið 2016 hafði hún samband við það fyrirtæki og stakk upp á því að hún yrði ráðin sem vörumerkjastjóri. Starfið var ekki til hjá fyrirtækinu og þaðan af síður hafði það verið auglýst. En í kjölfar þess að Klara hafði samband, var starfið búið til og hún ráðin. 22. janúar 2021 07:00
Starfsframinn: Tíu ráð fyrir þá sem vilja ná lengra Ef þú værir sjálfstæður ráðgjafi eða starfaðir sem verktaki, í hverju myndu verkefnin þín þá felast? 3. febrúar 2020 09:00
Ætti ég að skipta um starf? Þrjú atriði til umhugsunar Ert þú að velta fyrir þér að skipta um starfsvettvang? Hvers vegna? Er það til að þróa þig áfram, ná lengra í starfsframa eða ertu óánægð/ur í því starfi þar sem þú ert? Hér eru þrjú atriði sem gott er að hafa í huga áður en endanleg ákvörðun er tekin. 27. janúar 2020 10:00