Sigur hjá meisturunum og 38 stig Curry Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2021 09:03 Curry fór á kostum í nótt. Daniel Shirey/Getty Images Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Meistararnir í LA Lakers unnu öruggan sigur á Brooklyn og Steph Curry var með sýningu í sigri Golden State Warriors. LA Lakers vann 126-101 sigur á Brooklyn þar sem Andre Drummond fór fyrir meisturunum. Hann gerði 20 stig og tók ellefu fráköst en LeBron James var áfram á meiðslalistanum. Gary Trent Jr. var ótrúlegur er Toronto Raptors unnu tuttugu stiga sigur á Cleveland Cavaliers, 135-115, en Gary gerði heil 44 stig. Þar að auki tók hann sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Gary Trent Jr. joins Klay Thompson as the only players in NBA history to put up 40+ PTS on 85% shooting or better while attempting at least 9 threes in a game. #NBAVault pic.twitter.com/Qr5YgsFCGH— NBA History (@NBAHistory) April 11, 2021 Joel Embiid fór fyrir liði Philadelphia sem lenti ekki í neinum vandræðum með Oklahoma. Joel gerði 27 stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Tony Bradley var stigahæstur hjá Oklahoma með sextáns tig. Stephen Curry var magnaður í liði Golden State Warriors í sigri á Houston Rockets. Lokatölur 125-109 en Curry gerði 38stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. John Wall gerði þrjátíu stig fyrir Houston. Öll úrslit næturinnar: Toronto - Cleveland 135-115 LA Lakers - Brooklyn 126-101 Philadelphia - Oklahoma 117-93 Sacramento - Utah 112-128 Houston - Golden State 109-125 Washington - Phoenix 106-134 Detroit - Portland 103-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira
LA Lakers vann 126-101 sigur á Brooklyn þar sem Andre Drummond fór fyrir meisturunum. Hann gerði 20 stig og tók ellefu fráköst en LeBron James var áfram á meiðslalistanum. Gary Trent Jr. var ótrúlegur er Toronto Raptors unnu tuttugu stiga sigur á Cleveland Cavaliers, 135-115, en Gary gerði heil 44 stig. Þar að auki tók hann sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Gary Trent Jr. joins Klay Thompson as the only players in NBA history to put up 40+ PTS on 85% shooting or better while attempting at least 9 threes in a game. #NBAVault pic.twitter.com/Qr5YgsFCGH— NBA History (@NBAHistory) April 11, 2021 Joel Embiid fór fyrir liði Philadelphia sem lenti ekki í neinum vandræðum með Oklahoma. Joel gerði 27 stig, tók níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Tony Bradley var stigahæstur hjá Oklahoma með sextáns tig. Stephen Curry var magnaður í liði Golden State Warriors í sigri á Houston Rockets. Lokatölur 125-109 en Curry gerði 38stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. John Wall gerði þrjátíu stig fyrir Houston. Öll úrslit næturinnar: Toronto - Cleveland 135-115 LA Lakers - Brooklyn 126-101 Philadelphia - Oklahoma 117-93 Sacramento - Utah 112-128 Houston - Golden State 109-125 Washington - Phoenix 106-134 Detroit - Portland 103-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit næturinnar: Toronto - Cleveland 135-115 LA Lakers - Brooklyn 126-101 Philadelphia - Oklahoma 117-93 Sacramento - Utah 112-128 Houston - Golden State 109-125 Washington - Phoenix 106-134 Detroit - Portland 103-118
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira