Bíða með að opna nýtt sóttvarnarhús Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. apríl 2021 11:43 Gylfi segir að almennt séu mun færri í hverri vél en búist sé við hverju sinni. Aðeins tíu manns hafi verið í vél frá London í gær. Vísir/Vilhelm Áformum um opnun nýs sóttkvíarhótels í Reykjavík hefur verið slegið á frest um sinn. Farþegafjöldi til landsins er umtalsvert minni en áætlað var og í gær voru aðeins tíu manns í vél sem kom hingað frá London. „Það er ekki nema ein vél sem kemur í dag og hún er frá Kaupmannahöfn, en við búumst ekki við mörgum þaðan,” segir Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttahúsanna. Búist var við að hótelið við Þórunnartún myndi fyllast í dag því átta vélar komu til landsins í gær og fjórar vélar eru væntanlegar á morgun. „Það komu einungis um fjörutíu gestir úr þessum átta velum þannig að staðan hjá okkur núna er bara mjög góð.” Fyrirhugað var að nýta Hótel Barón sem sóttvarnarhús og taka það í notkun í gær. „Þar hafa staðið yfir framkvæmdir sem náðist ekki að ljúka fyrir gærdaginn. Þannig að við þurftum að setja þær fyrirætlanir á ís. Við getum ekki verið með sýnatökuna þar og svo fram vegns, en ef þetta heldur svona áfram, að við náum að tæma fleiri herbergi en við fyllum þá dugar þessi bygging okkur næstu tvo til þrjá dagana,” segir Gylfi. Norræna kemur til hafnar á morgun og er þá búist við að það fjölgi í sóttvarnarhúsinu á Egilsstöðum. Þá fer seinni sýnataka fram hjá bróðurparti gesta í Reykjavík á morgun. „Á morgun er stór dagur í sýnatöku, hjá yfir hundrað manns, þannig að við ættum að ná að losa einhver 150 eða 160 herbergi á þessum tveimur dögum. Það hjálpar okkur mikið.” Það sé hins vegar ómögulegt að spá fyrir um fjölda fólks hverju sinni. „Við siglum alltaf svolítið blint í sjóinn. Í London vélinni í gær voru til dæmis ekki nema einhverjir tíu farþegar í vélinni allri. Þannig að það sýnir það að það er að draga úr straumi fólks hingað.” Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
„Það er ekki nema ein vél sem kemur í dag og hún er frá Kaupmannahöfn, en við búumst ekki við mörgum þaðan,” segir Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttahúsanna. Búist var við að hótelið við Þórunnartún myndi fyllast í dag því átta vélar komu til landsins í gær og fjórar vélar eru væntanlegar á morgun. „Það komu einungis um fjörutíu gestir úr þessum átta velum þannig að staðan hjá okkur núna er bara mjög góð.” Fyrirhugað var að nýta Hótel Barón sem sóttvarnarhús og taka það í notkun í gær. „Þar hafa staðið yfir framkvæmdir sem náðist ekki að ljúka fyrir gærdaginn. Þannig að við þurftum að setja þær fyrirætlanir á ís. Við getum ekki verið með sýnatökuna þar og svo fram vegns, en ef þetta heldur svona áfram, að við náum að tæma fleiri herbergi en við fyllum þá dugar þessi bygging okkur næstu tvo til þrjá dagana,” segir Gylfi. Norræna kemur til hafnar á morgun og er þá búist við að það fjölgi í sóttvarnarhúsinu á Egilsstöðum. Þá fer seinni sýnataka fram hjá bróðurparti gesta í Reykjavík á morgun. „Á morgun er stór dagur í sýnatöku, hjá yfir hundrað manns, þannig að við ættum að ná að losa einhver 150 eða 160 herbergi á þessum tveimur dögum. Það hjálpar okkur mikið.” Það sé hins vegar ómögulegt að spá fyrir um fjölda fólks hverju sinni. „Við siglum alltaf svolítið blint í sjóinn. Í London vélinni í gær voru til dæmis ekki nema einhverjir tíu farþegar í vélinni allri. Þannig að það sýnir það að það er að draga úr straumi fólks hingað.”
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira