Íslendingur handtekinn á Spáni vegna meints barnaníðs Kjartan Kjartansson skrifar 13. apríl 2021 11:08 Maðurinn var handtekinn í aðgerð spænska þjóðvarðliðsins (guardia civil). Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki. Vísir/EPA Spænska lögreglan handtók íslenskan karlmann á sextugsaldri sem er grunaður um kynferðisbrot gegn átta börnum undri lögaldri í bænum Torre Pacheco í Murcia-héraði á suðaustanverðum Spáni. Maðurinn er sagður hafa tælt börnin og boðið þeim verðmæti. Sagt er frá málinu í héraðsblaðinu La Verdad í dag. Maðurinn, sem er sagður 59 ára gamall, hafi verið handtekinn í aðgerð spænska þjóðvarðliðsins. Hann er sagður sitja í fangelsi og hafa hlotið dóma á Íslandi fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Dómarnir nái allt aftur til ársins 1988. Þá hafi hann verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn fjórum börnum. Rannsókn á manninum, sem er sagður hafa búið í Torre Pacheco frá síðasta sumri, hófst eftir að foreldrar barnanna tilkynntu lögreglu um að hann kunni að hafa misnotað þau kynferðislega. Þegar maðurinn var handtekinn fannst klám- og barnaníðsefni á fartölvu hans og snjallsíma. Maðurinn er sagður hafa vingast við börnin, unnið sér traust þeirra og boðið þeim litla fjárhagslega greiða í skiptum við kynferðislegar athafnir. Spænska þjóðvarðliðið er sagt vinna með alþjóðalögreglunni Interpol að því að kanna hvort að maðurinn sé ákærður annars staðar. Vitað sé að hann hafi búið í nokkrum löndum Rómönsku-Ameríku undanfarin ár. Þetta er í annað skipti á innan við hálfu ári sem Íslendingur er handtekinn á Spáni í tengslum við kynferðisbrot gegn börnum. Íslenskur karlmaður á flótta var handtekinn í október en sá hafði hlotið tólf ára fangelsisdóm í Danmörku fyrir að brjóta kynferðislega gegn á dóttur sinni. Spánn Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Íslendingar erlendis Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sagt er frá málinu í héraðsblaðinu La Verdad í dag. Maðurinn, sem er sagður 59 ára gamall, hafi verið handtekinn í aðgerð spænska þjóðvarðliðsins. Hann er sagður sitja í fangelsi og hafa hlotið dóma á Íslandi fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Dómarnir nái allt aftur til ársins 1988. Þá hafi hann verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn fjórum börnum. Rannsókn á manninum, sem er sagður hafa búið í Torre Pacheco frá síðasta sumri, hófst eftir að foreldrar barnanna tilkynntu lögreglu um að hann kunni að hafa misnotað þau kynferðislega. Þegar maðurinn var handtekinn fannst klám- og barnaníðsefni á fartölvu hans og snjallsíma. Maðurinn er sagður hafa vingast við börnin, unnið sér traust þeirra og boðið þeim litla fjárhagslega greiða í skiptum við kynferðislegar athafnir. Spænska þjóðvarðliðið er sagt vinna með alþjóðalögreglunni Interpol að því að kanna hvort að maðurinn sé ákærður annars staðar. Vitað sé að hann hafi búið í nokkrum löndum Rómönsku-Ameríku undanfarin ár. Þetta er í annað skipti á innan við hálfu ári sem Íslendingur er handtekinn á Spáni í tengslum við kynferðisbrot gegn börnum. Íslenskur karlmaður á flótta var handtekinn í október en sá hafði hlotið tólf ára fangelsisdóm í Danmörku fyrir að brjóta kynferðislega gegn á dóttur sinni.
Spánn Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Íslendingar erlendis Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira