Gunnar Jóhann laus úr haldi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 14. apríl 2021 19:24 Gunnar Jóhann Gunnarsson var dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir að hafa banað hálfbróður sínum í Mehamn í apríl 2019. Dómurinn var síðan mildaður í fimm ár og hefur nú verið áfrýjað til Hæstaréttar. Gunnari Jóhanni Gunnarssyni sem hefur í Noregi verið dæmdur fyrir morðið á hálfbróður sínum Gísla Þór Þórarinssyni, hefur verið sleppt úr haldi þar til niðurstaða liggur fyrir um hvort mál hans verður tekið fyrir í Hæstarétti. Gísli Þór var myrtur í Mehamn í Noregi þann 27. apríl 2019 og hlaut Gunnar Jóhann í héraðsdómi þrettán ára fangelsisdóm fyrir morðið á bróður sínum. Dómnum var áfrýjað til áfrýjunardómstóls sem mildaði dóminn úr þrettán árum í fimm, þar sem 677 dagar í gæsluvarðhaldi kæmu til frádráttar. Þá áfrýjaði saksóknari í Noregi hinum áfrýjaða dómi yfir Gunnari Jóhanni til Hæstaréttar í byrjun mars á þessu ári. Nú greinir norska blaðið iFinnmark frá því að verjandi Gunnars Jóhanns hafi farið fram á að honum yrði sleppt úr haldi þangað til málið verður tekið fyrir í Hæstarétti. Lögregla fór fram á að Gunnar Jóhann yrði áfram í gæsluvarðhaldi þar til málið færi fyrir Hæstarétt og var í fyrstu fallist á þá bón lögreglu í héraði. Þeim úrskurði var jafnframt áfrýjað og komst áfrýunardómstóll að annarri niðurstöðu þar sem tekið var undir kröfu verjanda Gunnars Jóhanns. „Saksóknari hlítir þeim úrskurði og lætur manninn lausan úr haldi í dag. Að öðru leyti tjáum við okkur ekki frekar,“ segir í fréttatilkynningu sem Anja Mikkelsen Indbjør, sendi frá sér fyrir hönd lögreglu síðdegis í dag og vitnað er til í frétt nordlys.no. Bjørn Andre Gulstad, lögmaður Gunnars Jóhanns, hefur áður vakið máls á því að skjólstæðingur hans hafi nú setið í gæsluvarðhaldi í tæp tvö ár. Fréttin hefur verið uppfærð. Noregur Manndráp í Mehamn Íslendingar erlendis Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Gísli Þór var myrtur í Mehamn í Noregi þann 27. apríl 2019 og hlaut Gunnar Jóhann í héraðsdómi þrettán ára fangelsisdóm fyrir morðið á bróður sínum. Dómnum var áfrýjað til áfrýjunardómstóls sem mildaði dóminn úr þrettán árum í fimm, þar sem 677 dagar í gæsluvarðhaldi kæmu til frádráttar. Þá áfrýjaði saksóknari í Noregi hinum áfrýjaða dómi yfir Gunnari Jóhanni til Hæstaréttar í byrjun mars á þessu ári. Nú greinir norska blaðið iFinnmark frá því að verjandi Gunnars Jóhanns hafi farið fram á að honum yrði sleppt úr haldi þangað til málið verður tekið fyrir í Hæstarétti. Lögregla fór fram á að Gunnar Jóhann yrði áfram í gæsluvarðhaldi þar til málið færi fyrir Hæstarétt og var í fyrstu fallist á þá bón lögreglu í héraði. Þeim úrskurði var jafnframt áfrýjað og komst áfrýunardómstóll að annarri niðurstöðu þar sem tekið var undir kröfu verjanda Gunnars Jóhanns. „Saksóknari hlítir þeim úrskurði og lætur manninn lausan úr haldi í dag. Að öðru leyti tjáum við okkur ekki frekar,“ segir í fréttatilkynningu sem Anja Mikkelsen Indbjør, sendi frá sér fyrir hönd lögreglu síðdegis í dag og vitnað er til í frétt nordlys.no. Bjørn Andre Gulstad, lögmaður Gunnars Jóhanns, hefur áður vakið máls á því að skjólstæðingur hans hafi nú setið í gæsluvarðhaldi í tæp tvö ár. Fréttin hefur verið uppfærð.
Noregur Manndráp í Mehamn Íslendingar erlendis Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira