NBA dagsins: Níundi þrjátíu stiga leikur Currys í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2021 15:00 Stephen Curry er með 38,1 stig að meðaltali í síðustu níu leikjum sínum. ap/David Dermer Stephen Curry halda engin bönd um þessar mundir. Hann hefur nú skorað þrjátíu stig eða meira í níu leikjum í röð. Curry skoraði þrjátíu stig þegar Golden State Warriors vann Cleveland Cavaliers, 101-119, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fjórði sigur Golden State í röð. Curry var nokkuð lengi í gang í leiknum í Cleveland í nótt og átta fyrstu skot hans fyrir utan þriggja stiga línuna geiguðu. Curry hitti úr fjórum af þrettán þriggja stiga skotum sínum í leiknum sem þykir ekkert sérstaklega góð nýting á þeim bænum. Í síðustu þremur leikjum á undan leiknum í nótt hitti hann úr samtals 29 þriggja stiga skotum. Í síðustu níu leikjum hefur Curry skorað 38,2 stig að meðaltali og er með stórkostlega skotnýtingu; 54,5 prósent í skotum utan af velli, 47 prósent í þristum og 91,8 prósent í vítum. Curry er næststigahæsti leikmaðurinn í NBA á tímabilinu með 30,7 stig að meðaltali í leik. Aðeins Bradley Beal hjá Washington Wizards hefur skorað meira, eða 31,0 stig að meðaltali í leik. Golden State er í 9. sæti Vesturdeildarinnar og er í góðri stöðu til að komast í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Cleveland er hins vegar í þrettánda og þriðja neðsta sæti Austurdeildarinnar. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Cleveland og Golden State, Boston Celtics og Los Angeles Lakers og Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks auk flottustu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 16. apríl NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Curry skoraði þrjátíu stig þegar Golden State Warriors vann Cleveland Cavaliers, 101-119, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fjórði sigur Golden State í röð. Curry var nokkuð lengi í gang í leiknum í Cleveland í nótt og átta fyrstu skot hans fyrir utan þriggja stiga línuna geiguðu. Curry hitti úr fjórum af þrettán þriggja stiga skotum sínum í leiknum sem þykir ekkert sérstaklega góð nýting á þeim bænum. Í síðustu þremur leikjum á undan leiknum í nótt hitti hann úr samtals 29 þriggja stiga skotum. Í síðustu níu leikjum hefur Curry skorað 38,2 stig að meðaltali og er með stórkostlega skotnýtingu; 54,5 prósent í skotum utan af velli, 47 prósent í þristum og 91,8 prósent í vítum. Curry er næststigahæsti leikmaðurinn í NBA á tímabilinu með 30,7 stig að meðaltali í leik. Aðeins Bradley Beal hjá Washington Wizards hefur skorað meira, eða 31,0 stig að meðaltali í leik. Golden State er í 9. sæti Vesturdeildarinnar og er í góðri stöðu til að komast í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Cleveland er hins vegar í þrettánda og þriðja neðsta sæti Austurdeildarinnar. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Cleveland og Golden State, Boston Celtics og Los Angeles Lakers og Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks auk flottustu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 16. apríl NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira