Rauða spjaldið: Vilhjálmur og Boris beita sér gegn Ofurdeildinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2021 09:04 Vilhjálmur og Boris: Á Ofurdeildin við ofurefli að etja? epa Vilhjálmur Bretaprins er meðal þeirra sem hafa tjáð sig um nýja Ofurdeild í knattspyrnu en hann sagði á Twitter að nú riði á að standa vörð um knattspyrnusamfélagið og þau gildi sem það stæði fyrir; samkeppni og sanngirni. Fyrirætlanir um stofnun Ofurdeildarinnar hafa klofið knattspyrnusamfélagið og sitt sýnist hverjum. Afstaða Vilhjálms kann þó að vigta meira en annarra en hann mun ekki bara erfa krúnuna heldur er hann forseti breska knattspyrnusambandsins (FA). Financial Times greinir frá því að stofnlið deildarinnar muni hagnast um 200 til 300 milljónir evra við stofnunina en í leiðara kallar blaðið átökin „baráttu um sál evrópskrar knattspyrnu“. Menningarmálaráðherrann Oliver Dowden segir stjórnvöld munu gera allt sem þau geta til að koma í veg fyrir að ensk lið taki þátt í deildinni og þá hefur menntamálráðherrann Gavin Williamsson sagt að til greina komi að grípa til lagasetningar til að vernda hagsmuni enska boltans. Boris Johnson forsætisráðherra mun funda með FA, fulltrúum úrvalsdeildarinnar og aðáendum í dag til að ræða stöðu mála. Hann hefur sjálfur harmað fregnir af stofnun Ofurdeildarinnar og segir fegurð leiksins snúast um þá von sem býr í brjósti stuðningsmanna um að einn dag muni liðið þeirra ná á toppinn. „Þetta er leikurinn ykkar og þið getið verið viss um að ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að gefa þessum fáránlegu fyrirætlunum rauða spjaldið,“ sagði Johnson í Sun. Now, more than ever, we must protect the entire football community – from the top level to the grassroots – and the values of competition and fairness at its core.I share the concerns of fans about the proposed Super League and the damage it risks causing to the game we love. W— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) April 19, 2021 Bretland Fótbolti Ofurdeildin Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Fyrirætlanir um stofnun Ofurdeildarinnar hafa klofið knattspyrnusamfélagið og sitt sýnist hverjum. Afstaða Vilhjálms kann þó að vigta meira en annarra en hann mun ekki bara erfa krúnuna heldur er hann forseti breska knattspyrnusambandsins (FA). Financial Times greinir frá því að stofnlið deildarinnar muni hagnast um 200 til 300 milljónir evra við stofnunina en í leiðara kallar blaðið átökin „baráttu um sál evrópskrar knattspyrnu“. Menningarmálaráðherrann Oliver Dowden segir stjórnvöld munu gera allt sem þau geta til að koma í veg fyrir að ensk lið taki þátt í deildinni og þá hefur menntamálráðherrann Gavin Williamsson sagt að til greina komi að grípa til lagasetningar til að vernda hagsmuni enska boltans. Boris Johnson forsætisráðherra mun funda með FA, fulltrúum úrvalsdeildarinnar og aðáendum í dag til að ræða stöðu mála. Hann hefur sjálfur harmað fregnir af stofnun Ofurdeildarinnar og segir fegurð leiksins snúast um þá von sem býr í brjósti stuðningsmanna um að einn dag muni liðið þeirra ná á toppinn. „Þetta er leikurinn ykkar og þið getið verið viss um að ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að gefa þessum fáránlegu fyrirætlunum rauða spjaldið,“ sagði Johnson í Sun. Now, more than ever, we must protect the entire football community – from the top level to the grassroots – and the values of competition and fairness at its core.I share the concerns of fans about the proposed Super League and the damage it risks causing to the game we love. W— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) April 19, 2021
Bretland Fótbolti Ofurdeildin Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn