Leggur til strangari viðmið fyrir skyldudvöl ferðamanna Nadine Guðrún Yaghi skrifar 23. apríl 2021 12:23 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er rólegri í dag en í gær. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til strangari viðmið fyrir skyldudvöl ferðamenna í sóttvarnahúsi en gert var ráð fyrir í upprunalegum hugmyndum ráðherra. Hann hefur skilað minniblaði þar að lútandi til ráðhera. Tíu greindust með Covid-19 í gær. Níu voru í sóttkví og einn utan sóttkvíar. 134 eru nú í einangrun og 812 í sóttkví. Sóttvarnalæknir segist vera rólegri í dag en í gær. „Á meðan þetta er ekki að rjúka neitt upp getur maður verið tiltölulega rólegur og það er bara fínt og við höldum bara þessu sama striki. Þannig ég tel nú ekki ástæður til að vera með tillögur um hertari aðgerðir eins og staðan er núna,“ segir Þórólfur. Á meðan að þeir sem greinist eru með tengsl við fyrri hópsýkingar bíði hann með tillögur að hertum aðgerðum innanlands. „Ég tel ekki ástæðu til þess í dag en þetta er skoðað frá degi til dags,“ segir Þórólfur. Hann skilaði heilbrigðisráðherra hins vegar minnisblaði um tillögur að hertum aðgerðum á landamærum í gærkvöldi, í samræmi við nýsamþykkt lög sem heimila yfirvöldum að skylda ferðamenn í sóttvarnarhús. Samkvæmt lögunum skilgreinir Þórólfur hvaða lönd eru hááhættusvæði eftir fjölda smita, nýgengi þeirra og þeim veiruafbrigðum sem þar greinast. Hann segir að smitstuðulinn sem hann miðar við í minnisblaðinu sé lægri en þúsund smit á hverja hundrað þúsund íbúa. „Já við erum að tala um lægri tölu en það.“ Eitthvað mikið lægri? „Sjáum bara til,“ segir Þórólfur og bætir við að hann hafi lagt það í vana sinn að ræða ekki einstaka tillögur sínar þar til ráðherra hefur birt reglugerð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Tíu greindust með Covid-19 í gær. Níu voru í sóttkví og einn utan sóttkvíar. 134 eru nú í einangrun og 812 í sóttkví. Sóttvarnalæknir segist vera rólegri í dag en í gær. „Á meðan þetta er ekki að rjúka neitt upp getur maður verið tiltölulega rólegur og það er bara fínt og við höldum bara þessu sama striki. Þannig ég tel nú ekki ástæður til að vera með tillögur um hertari aðgerðir eins og staðan er núna,“ segir Þórólfur. Á meðan að þeir sem greinist eru með tengsl við fyrri hópsýkingar bíði hann með tillögur að hertum aðgerðum innanlands. „Ég tel ekki ástæðu til þess í dag en þetta er skoðað frá degi til dags,“ segir Þórólfur. Hann skilaði heilbrigðisráðherra hins vegar minnisblaði um tillögur að hertum aðgerðum á landamærum í gærkvöldi, í samræmi við nýsamþykkt lög sem heimila yfirvöldum að skylda ferðamenn í sóttvarnarhús. Samkvæmt lögunum skilgreinir Þórólfur hvaða lönd eru hááhættusvæði eftir fjölda smita, nýgengi þeirra og þeim veiruafbrigðum sem þar greinast. Hann segir að smitstuðulinn sem hann miðar við í minnisblaðinu sé lægri en þúsund smit á hverja hundrað þúsund íbúa. „Já við erum að tala um lægri tölu en það.“ Eitthvað mikið lægri? „Sjáum bara til,“ segir Þórólfur og bætir við að hann hafi lagt það í vana sinn að ræða ekki einstaka tillögur sínar þar til ráðherra hefur birt reglugerð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira