Sigvaldi: Var og er enn ógeðslega svekktur með frammistöðuna gegn Litáen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2021 18:20 Sigvaldi Guðjónsson skoraði sjö mörk úr átta skotum. vísir/hulda margrét Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu í sigrinum á Ísrael, 39-29, í undankeppni EM 2022 í dag. Hann skoraði sjö mörk úr hægra horninu. „Þetta var skyldusigur. Vörnin var ekki nógu góð og þeir skoruðu alltof mörg mörk. En sóknin var flott og við skoruðum fullt af mörkum,“ sagði Sigvaldi og bætti við að Íslendingar hefðu viljað svara fyrir tapið slæma fyrir Litáum á fimmtudaginn. „Við vorum svekktir og vildum sýna að erum betri en við sýndum gegn Litáen. Við vildum vinna riðilinn og klára þetta með sóma. Og mér fannst við gera það. Tapið gegn Litáen var ömurlega svekkjandi en ég er sáttur að vinna þennan leik með tíu mörkum.“ Sigvaldi gerði ekki mikið úr eigin frammistöðu í leiknum. „Í sókninni var þetta allt í lagi en ég var ekki sáttur með vörnina þar sem ég gerði alltof mörg mistökum sem ég geri vanalega ekki,“ sagði hann. Sigvaldi var eini hægri hornamaðurinn í íslenska hópnum í þessari landsleikjahrinu og því mæddi talsvert mikið á honum. „Það er fínt að fá að spila eins mikið og ég get. Við eigum að vinna alla þessa þrjá leiki án þess að vera með tvo hornamenn. Það var fínt að bæta við nokkrum mörkum með landsliðinu,“ sagði Sigvaldi. Hann kveðst enn ósáttur við frammistöðu sína gegn Litáen og auðvitað tapið þar. „Ég er svekktur að vinna ekki riðilinn. Það var skelfilegt að tapa þessum leik. Ég var rosalega pirraður út í sjálfan mig eftir hann. Mér fannst ég rosa lélegur. Ég var ógeðslega svekktur og er það enn. Við eigum að vinna þennan riðil, verandi komnir í þessa stöðu. Við eigum að vinna Litáen alla daga,“ sagði Sigvaldi að lokum. EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
„Þetta var skyldusigur. Vörnin var ekki nógu góð og þeir skoruðu alltof mörg mörk. En sóknin var flott og við skoruðum fullt af mörkum,“ sagði Sigvaldi og bætti við að Íslendingar hefðu viljað svara fyrir tapið slæma fyrir Litáum á fimmtudaginn. „Við vorum svekktir og vildum sýna að erum betri en við sýndum gegn Litáen. Við vildum vinna riðilinn og klára þetta með sóma. Og mér fannst við gera það. Tapið gegn Litáen var ömurlega svekkjandi en ég er sáttur að vinna þennan leik með tíu mörkum.“ Sigvaldi gerði ekki mikið úr eigin frammistöðu í leiknum. „Í sókninni var þetta allt í lagi en ég var ekki sáttur með vörnina þar sem ég gerði alltof mörg mistökum sem ég geri vanalega ekki,“ sagði hann. Sigvaldi var eini hægri hornamaðurinn í íslenska hópnum í þessari landsleikjahrinu og því mæddi talsvert mikið á honum. „Það er fínt að fá að spila eins mikið og ég get. Við eigum að vinna alla þessa þrjá leiki án þess að vera með tvo hornamenn. Það var fínt að bæta við nokkrum mörkum með landsliðinu,“ sagði Sigvaldi. Hann kveðst enn ósáttur við frammistöðu sína gegn Litáen og auðvitað tapið þar. „Ég er svekktur að vinna ekki riðilinn. Það var skelfilegt að tapa þessum leik. Ég var rosalega pirraður út í sjálfan mig eftir hann. Mér fannst ég rosa lélegur. Ég var ógeðslega svekktur og er það enn. Við eigum að vinna þennan riðil, verandi komnir í þessa stöðu. Við eigum að vinna Litáen alla daga,“ sagði Sigvaldi að lokum.
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49