Ísland einn fimm fastagesta en er í þriðja styrkleikaflokki Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2021 16:25 Ísland vann Danmörku í fyrsta leik á síðasta EM, árið 2020, og endaði á að skilja Dani eftir í riðlakeppninni. EPA/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður á meðal þeirra 24 liða sem spila á EM í janúar á næsta ári, sem fram fer í Slóvakíu og Ungverjalandi. Ísland verður í næstneðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. Ísland hefur verið með á EM samfleytt frá árinu 2000 og verður því með á EM tólfta skiptið í röð. Aðeins fjórar aðrar þjóðir geta státað sig af því sama. Króatía, Frakkland og Spánn hafa alltaf verið með á EM, frá fyrsta mótinu árið 1994, og Danmörk líkt og Ísland alltaf frá árinu 2000. Dregið verður í riðla á fimmtudaginn og verður Ísland í þriðja styrkleikaflokki. Tapið gegn Litáen í síðustu viku hafði mikið um það að segja en með sigri hefði Ísland endað efst í sínum undanriðli í stað þess að enda fyrir neðan Portúgal, og komist í annan styrkleikaflokk. Það er reyndar huggun harmi gegn að Ísland er í sama styrkleikaflokki og Frakkland og getur því ekki lent í riðli með Frökkum. Leikið verður í sex fjögurra liða riðlum á EM í janúar, eins og gert var í fyrsta sinn á síðasta EM, þar sem tvö efstu lið komast áfram í milliriðla. Styrkleikaflokkarnir fyrir EM-dráttinn á fimmtudag: Flokkur 1: Spánn, Króatía, Noregur, Slóvenía, Þýskaland, Portúgal. Flokkur 2: Svíþjóð, Ungverjaland, Rússland, Danmörk, Serbía, Austurríki. Flokkur 3: Slóvakía, Hvíta-Rússland, Ísland, Tékkland, Frakkland, Norður-Makedónía. Flokkur 4: Holland, Svartfjallaland, Úkraína, Pólland, Bosnía, Litáen. Þó að ekki verði dregið fyrr en á fimmtudaginn er búið að velja eitt lið í hvern riðil á EM. Þar af eru gestgjafarnir tveir en svo aðrar fjórar þjóðir sem EHF velur af markaðslegum ástæðum. Króatía verður í A-riðli í Szeged, Ungverjaland í B-riðli í Búdapest, Slóvenía í C-riðli í Debrecen, Þýskaland í D-riðli í Bratislava, Tékkland í E-riðli í Bratislava og Slóvakía í F-riðli í Kosice. Spánn er ríkjandi Evrópumeistari eftir mótið sem fram fór í Svíþjóð, Noregi og Austurríki árið 2020. Ísland endaði þar í 11. sæti. EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Ísland hefur verið með á EM samfleytt frá árinu 2000 og verður því með á EM tólfta skiptið í röð. Aðeins fjórar aðrar þjóðir geta státað sig af því sama. Króatía, Frakkland og Spánn hafa alltaf verið með á EM, frá fyrsta mótinu árið 1994, og Danmörk líkt og Ísland alltaf frá árinu 2000. Dregið verður í riðla á fimmtudaginn og verður Ísland í þriðja styrkleikaflokki. Tapið gegn Litáen í síðustu viku hafði mikið um það að segja en með sigri hefði Ísland endað efst í sínum undanriðli í stað þess að enda fyrir neðan Portúgal, og komist í annan styrkleikaflokk. Það er reyndar huggun harmi gegn að Ísland er í sama styrkleikaflokki og Frakkland og getur því ekki lent í riðli með Frökkum. Leikið verður í sex fjögurra liða riðlum á EM í janúar, eins og gert var í fyrsta sinn á síðasta EM, þar sem tvö efstu lið komast áfram í milliriðla. Styrkleikaflokkarnir fyrir EM-dráttinn á fimmtudag: Flokkur 1: Spánn, Króatía, Noregur, Slóvenía, Þýskaland, Portúgal. Flokkur 2: Svíþjóð, Ungverjaland, Rússland, Danmörk, Serbía, Austurríki. Flokkur 3: Slóvakía, Hvíta-Rússland, Ísland, Tékkland, Frakkland, Norður-Makedónía. Flokkur 4: Holland, Svartfjallaland, Úkraína, Pólland, Bosnía, Litáen. Þó að ekki verði dregið fyrr en á fimmtudaginn er búið að velja eitt lið í hvern riðil á EM. Þar af eru gestgjafarnir tveir en svo aðrar fjórar þjóðir sem EHF velur af markaðslegum ástæðum. Króatía verður í A-riðli í Szeged, Ungverjaland í B-riðli í Búdapest, Slóvenía í C-riðli í Debrecen, Þýskaland í D-riðli í Bratislava, Tékkland í E-riðli í Bratislava og Slóvakía í F-riðli í Kosice. Spánn er ríkjandi Evrópumeistari eftir mótið sem fram fór í Svíþjóð, Noregi og Austurríki árið 2020. Ísland endaði þar í 11. sæti.
Styrkleikaflokkarnir fyrir EM-dráttinn á fimmtudag: Flokkur 1: Spánn, Króatía, Noregur, Slóvenía, Þýskaland, Portúgal. Flokkur 2: Svíþjóð, Ungverjaland, Rússland, Danmörk, Serbía, Austurríki. Flokkur 3: Slóvakía, Hvíta-Rússland, Ísland, Tékkland, Frakkland, Norður-Makedónía. Flokkur 4: Holland, Svartfjallaland, Úkraína, Pólland, Bosnía, Litáen.
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49