DNB sektað um sex milljarða vegna Samherjamálsins Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2021 10:21 Kjerstin Braathen, forstjóri DNB, segir bankann taka gagnrýnina „mjög alvarlega“ og muni gangast undir greiðslu sektarinnar. EPA Norska fjármálaeftirlitið hefur sektað DNB-bankann um 400 milljónir norska króna, um sex milljarða íslenskra króna, vegna brota á reglum um peningaþvætti í tengslum við Samherjamálið. Frá þessu segir í frétt e24 en DNB sagði upp öllum viðskiptum sínum við Samherja í árslok 2019. Norska fjármálaeftirlitið gagnrýnir bankann harðlega í tilkynningu sinni. Kjerstin Braathen, forstjóri DNB, segir bankann taka gagnrýnina „mjög alvarlega“ og muni gangast við greiðslu sektarinnar. Norska ríkið á 34 prósent hlutafjár í DNB-bankanum. Fjármálaeftirlitið átelur bankann sérstaklega fyrir að hafa ekki kannað millifærslur milli tveggja fyrirtækja Samherja hjá bankanum eftir að fréttir bárust af starfsemi félagsins í Namibíu. Í 36 síðna skýrslu norska fjármálaeftirlitsins um DNB er fjallað um viðskipti Samherja og DNB, en skýrslan er frá í byrjun desember og var fyrst birt opinberlega í dag. Málið allt má rekja til þess að gögnum var á sínum tíma lekið til Wikileaks sem leiddu til ásakana um að namibískir embættismenn hafi þegið mútur frá starfsmönnum Samherja í skiptum fyrir makrílkvóta. Í febrúar síðastliðinn var greint frá því að rannsókn efnahagsbrotadeildar bankans á aðkomu DNB að viðskiptum Samherja og meintra mútubrota fyrirtækisins í Namibíu hefði verið lögð niður. Bankinn yrði því ekki ákærður í málinu, en rannsókn þar hafi ekki leitt í ljós upplýsingar sem gætu leitt til ákæru gegn einstaka starfsmönnum bankans. Samherjaskjölin Noregur Sjávarútvegur Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Frá þessu segir í frétt e24 en DNB sagði upp öllum viðskiptum sínum við Samherja í árslok 2019. Norska fjármálaeftirlitið gagnrýnir bankann harðlega í tilkynningu sinni. Kjerstin Braathen, forstjóri DNB, segir bankann taka gagnrýnina „mjög alvarlega“ og muni gangast við greiðslu sektarinnar. Norska ríkið á 34 prósent hlutafjár í DNB-bankanum. Fjármálaeftirlitið átelur bankann sérstaklega fyrir að hafa ekki kannað millifærslur milli tveggja fyrirtækja Samherja hjá bankanum eftir að fréttir bárust af starfsemi félagsins í Namibíu. Í 36 síðna skýrslu norska fjármálaeftirlitsins um DNB er fjallað um viðskipti Samherja og DNB, en skýrslan er frá í byrjun desember og var fyrst birt opinberlega í dag. Málið allt má rekja til þess að gögnum var á sínum tíma lekið til Wikileaks sem leiddu til ásakana um að namibískir embættismenn hafi þegið mútur frá starfsmönnum Samherja í skiptum fyrir makrílkvóta. Í febrúar síðastliðinn var greint frá því að rannsókn efnahagsbrotadeildar bankans á aðkomu DNB að viðskiptum Samherja og meintra mútubrota fyrirtækisins í Namibíu hefði verið lögð niður. Bankinn yrði því ekki ákærður í málinu, en rannsókn þar hafi ekki leitt í ljós upplýsingar sem gætu leitt til ákæru gegn einstaka starfsmönnum bankans.
Samherjaskjölin Noregur Sjávarútvegur Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira