Andri Hjörvar: Mark Huldu lyfti liðinu Einar Kárason skrifar 4. maí 2021 22:01 Andri Hjörvar, þjálfari Þór/KA Vísir ,,Ég er alveg fáránlega ánægður," sagði Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA eftir leik. ,,Við vorum ekki á okkar degi spillega séð. Vorum ekki að tengja sendingar og það voru misvísandi skilaboð milli leikmanna en baráttan, ánægjan, gleðin og samhugurinn skóp þennan sigur í dag. Þetta er afar erfiður útivöllur og ég er ánægður með þrjú stig." Þurfu að hafa fyrir hlutunum eftir að hafa lent undir ,,Það er alltaf sjéns og við töluðum um það í hálfleik. 1-0 er ekki neitt í fótbolta. ÍBV komu sér í góð færi og sem betur fer var markmaðurin okkar [Harpa Jóhannsdóttir] á tánum. Þetta er hörkulið og vel spilandi með frábæra leikmenn innanborðs svo það gerir þennan sigur ennþá sætari fyrir vikið." Einstaklingsframtak kom gestunum á bragðið ,,Mark eins og Hulda Ósk [Jónsdóttir] skorar lyftir öllu liðinu. Þær fá trúnna á verkefninu og halda áfram. Þetta gaf liðinu aukakraft og vilja. Það fannst mér skína í gegn í dag, bæði sóknarlega og varnarlega. Við vissum að við þyrftum að hlaupa, þyrftum að fórna okkur, þyrftum að berjast og þær voru klárar í það í 90 mínútur." Hulda Ósk skoraði frábært mark í kvöld.Vísir Pressan og vinnusemin gekk upp ,,Við fáum ekkert gefins og þurfum að hafa fyrir hlutunum. Annað markið var bara vinna, pressa og klára dæmið. Ég er ánægður með vinnuframlagið. Þetta setti punktinn yfir i'ið í hverskonar vinnu við höfum að leggja síðustu mánuði. Það er ekki bara að spila fótbolta. Það skiptir máli að vera með rétta hugarfarið og stemmninguna og vinnusemina. Það skapar oft sigra," sagði Andri Hjörvar að endingu. Fótbolti Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
,,Við vorum ekki á okkar degi spillega séð. Vorum ekki að tengja sendingar og það voru misvísandi skilaboð milli leikmanna en baráttan, ánægjan, gleðin og samhugurinn skóp þennan sigur í dag. Þetta er afar erfiður útivöllur og ég er ánægður með þrjú stig." Þurfu að hafa fyrir hlutunum eftir að hafa lent undir ,,Það er alltaf sjéns og við töluðum um það í hálfleik. 1-0 er ekki neitt í fótbolta. ÍBV komu sér í góð færi og sem betur fer var markmaðurin okkar [Harpa Jóhannsdóttir] á tánum. Þetta er hörkulið og vel spilandi með frábæra leikmenn innanborðs svo það gerir þennan sigur ennþá sætari fyrir vikið." Einstaklingsframtak kom gestunum á bragðið ,,Mark eins og Hulda Ósk [Jónsdóttir] skorar lyftir öllu liðinu. Þær fá trúnna á verkefninu og halda áfram. Þetta gaf liðinu aukakraft og vilja. Það fannst mér skína í gegn í dag, bæði sóknarlega og varnarlega. Við vissum að við þyrftum að hlaupa, þyrftum að fórna okkur, þyrftum að berjast og þær voru klárar í það í 90 mínútur." Hulda Ósk skoraði frábært mark í kvöld.Vísir Pressan og vinnusemin gekk upp ,,Við fáum ekkert gefins og þurfum að hafa fyrir hlutunum. Annað markið var bara vinna, pressa og klára dæmið. Ég er ánægður með vinnuframlagið. Þetta setti punktinn yfir i'ið í hverskonar vinnu við höfum að leggja síðustu mánuði. Það er ekki bara að spila fótbolta. Það skiptir máli að vera með rétta hugarfarið og stemmninguna og vinnusemina. Það skapar oft sigra," sagði Andri Hjörvar að endingu.
Fótbolti Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira