Skiptar skoðanir á afnámi einkaleyfa á bóluefnum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. maí 2021 20:00 Emmanuel Macron Frakklandsforseti ræðir við Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, á fundi leiðtogaráðsins í Porto. AP/Luis Vieira Leiðtogar Evrópuríkja eru ósammála um ágæti þess að afnema einkaleyfi á framleiðslu bóluefna gegn kórónuveirunni. Málið er nú til umræðu innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Rúmur helmingur aðildarríkja Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar hefur lýst yfir stuðningi við tillöguna. Vonast er til þess að með afnámi einkaleyfanna geti fleiri fyrirtæki framleitt bóluefni og selt skammta á lægra verði. Bandaríkjamenn lýstu yfir stuðningi við hugmyndina á miðvikudagskvöld. Leiðtogar Spánar og Frakklands sögðust styðja hana sömuleiðis fyrir fund leiðtogaráðs ESB í Porto í dag, þó mætti ganga lengra. „Við fögnum tillögu Bidens um að afnema einkaleyfin en teljum hana ekki ganga nógu langt. Því hefur Spánarstjórn lagt til að Evrópusambandsríkin kalli eftir því að við afnemum bæði einkaleyfin og hröðum á deilingu þekkingar og tækni milli landa,“ sagði Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar. Þjóðverjar hafa aftur á móti lagst gegn afnámi einkaleyfa. Jens Spahn heilbrigðisráðherra sagði á blaðamannafundi í dag að einkaleyfin stæðu ekki í vegi fyrir hraðari framleiðslu. „Sérstaklega hvað varðar mRNA-bóluefnin. Þetta er ekki eitthvað sem hægt er að flýta með því að fjölga verksmiðjum sem hafa leyfi til framleiðslunnar.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Frakkland Portúgal Evrópusambandið Þýskaland Spánn Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Rúmur helmingur aðildarríkja Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar hefur lýst yfir stuðningi við tillöguna. Vonast er til þess að með afnámi einkaleyfanna geti fleiri fyrirtæki framleitt bóluefni og selt skammta á lægra verði. Bandaríkjamenn lýstu yfir stuðningi við hugmyndina á miðvikudagskvöld. Leiðtogar Spánar og Frakklands sögðust styðja hana sömuleiðis fyrir fund leiðtogaráðs ESB í Porto í dag, þó mætti ganga lengra. „Við fögnum tillögu Bidens um að afnema einkaleyfin en teljum hana ekki ganga nógu langt. Því hefur Spánarstjórn lagt til að Evrópusambandsríkin kalli eftir því að við afnemum bæði einkaleyfin og hröðum á deilingu þekkingar og tækni milli landa,“ sagði Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar. Þjóðverjar hafa aftur á móti lagst gegn afnámi einkaleyfa. Jens Spahn heilbrigðisráðherra sagði á blaðamannafundi í dag að einkaleyfin stæðu ekki í vegi fyrir hraðari framleiðslu. „Sérstaklega hvað varðar mRNA-bóluefnin. Þetta er ekki eitthvað sem hægt er að flýta með því að fjölga verksmiðjum sem hafa leyfi til framleiðslunnar.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Frakkland Portúgal Evrópusambandið Þýskaland Spánn Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira