NBA dagsins: Golden State vann næstbesta lið deildarinnar þrátt fyrir kaldan Curry Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2021 15:00 Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors sýndu mikinn styrk gegn Phoenix Suns. ap/Jeff Chiu Golden State Warriors þurfti ekki stórleik frá Stephen Curry til að vinna liðið með næstbesta árangurinn í NBA-deildinni, Phoenix Suns, í nótt, 122-116. Golden State hefur unnið fjóra leiki í röð en tveir síðustu sigrarnir hafa komið gegn liðunum með besta árangurinn í NBA, Utah Jazz og Phoenix. Með sigrinum á Utah á mánudaginn tryggði Golden State sér sæti í umspili um sæti í úrslitakeppninni. Curry, sem hefur verið óstöðvandi undanfarnar vikur og er stigahæsti leikmaður NBA, var kaldur í skotunum fyrir utan í nótt líkt og gegn Utah. Curry hitti aðeins úr einu af ellefu þriggja stiga skotum sínum og endaði með 21 stig. Sem betur fer fyrir Golden State átti Andrew Wiggins stórleik og skoraði 38 stig úr aðeins 24 skotum. Hann tók einnig sjö fráköst. Draymond Green heldur áfram að spila vel og var með þrefalda tvennu; ellefu stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Þá stal hann boltanum fjórum sinnum. Phoenix var sterkari framan af leik og náði mest sextán stiga forskoti. En Golden State var sterkari á svellinu undir lokin. Curry fór langt með að klára leikinn þegar hann setti niður gríðarlega erfitt skot þegar 46 sekúndur voru eftir. Jordan Poole setti svo niður tvö vítaskot og Golden State fagnaði sex stiga sigri, 122-116. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Golden State og Phoenix, Charlotte Hornets og Denver Nuggets og Los Angeles Lakers og New York Knicks auk flottustu tilþrifa leikja næturinnar. Klippa: NBA dagsins 12. maí NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
Golden State hefur unnið fjóra leiki í röð en tveir síðustu sigrarnir hafa komið gegn liðunum með besta árangurinn í NBA, Utah Jazz og Phoenix. Með sigrinum á Utah á mánudaginn tryggði Golden State sér sæti í umspili um sæti í úrslitakeppninni. Curry, sem hefur verið óstöðvandi undanfarnar vikur og er stigahæsti leikmaður NBA, var kaldur í skotunum fyrir utan í nótt líkt og gegn Utah. Curry hitti aðeins úr einu af ellefu þriggja stiga skotum sínum og endaði með 21 stig. Sem betur fer fyrir Golden State átti Andrew Wiggins stórleik og skoraði 38 stig úr aðeins 24 skotum. Hann tók einnig sjö fráköst. Draymond Green heldur áfram að spila vel og var með þrefalda tvennu; ellefu stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Þá stal hann boltanum fjórum sinnum. Phoenix var sterkari framan af leik og náði mest sextán stiga forskoti. En Golden State var sterkari á svellinu undir lokin. Curry fór langt með að klára leikinn þegar hann setti niður gríðarlega erfitt skot þegar 46 sekúndur voru eftir. Jordan Poole setti svo niður tvö vítaskot og Golden State fagnaði sex stiga sigri, 122-116. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Golden State og Phoenix, Charlotte Hornets og Denver Nuggets og Los Angeles Lakers og New York Knicks auk flottustu tilþrifa leikja næturinnar. Klippa: NBA dagsins 12. maí NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira