Atletico Madrid í kjörstöðu og PSG í bikarúrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 12. maí 2021 21:52 Gífurleg fagnaðarlæti í Madríd enda heimamenn með pálmann í höndunum. Burak Akbulut/Getty Atletico Madrid er áfram með pálmann í höndunum á Spáni eftir 2-1 sigur á Real Sociedad. Í Frakklandi er PSG komið í bikarúrslit eftir vítaspyrnukeppni. Atletico afgreiddi Sociedad í fyrri hálfleik. Yannick Carrasco skoraði á sextándu mínútu og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Angel Correa forystuna. Gestirnir minnkuðu muninn sjö mínútum fyrir leikslok með marki Igor Zubeldia en nær komust þeir ekki. YES YES YESSSSS!!! ➕3️⃣🔴⚪ pic.twitter.com/lmxg0UFGgr— Atlético de Madrid (@atletienglish) May 12, 2021 Atletico er með 80 stig, Barcelona er með 76 stig, Real Madrid 75 og Sevilla 74. Real Madrid á þó leik til góða annað kvöld en eftir þann leik eru tvær umferðir eftir. PSG er komið í úrslitaleik bikarsins eftir sigur á Montpellier eftir vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma en Kylian Mbappe skoraði bæði mörk PSG í leiknum. Montpellier jafnaði metin sjö mínútum fyrir leikslok og í vítaspyrnukeppninni höfðu PSG betur, 6-5, eftir að Junior Sambia klúðraði sjöttu vítaspyrnu Montpellier. PSG er í harðri toppbaráttu í deildinni en í bikarúrslitunum mæta þeir annað hvort Rumilly Albanai eða Mónakó. Liðin eigast við annað kvöld. Moise Kean.....SCORES!That's it, @PSG_English are into the final of the @coupedefrance! #MHSC ✅✅✅✅✅❌ #PSG ✅✅✅✅✅✅ #MHSCPSG— Paris Saint-Germain (@PSG_English) May 12, 2021 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Atletico afgreiddi Sociedad í fyrri hálfleik. Yannick Carrasco skoraði á sextándu mínútu og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Angel Correa forystuna. Gestirnir minnkuðu muninn sjö mínútum fyrir leikslok með marki Igor Zubeldia en nær komust þeir ekki. YES YES YESSSSS!!! ➕3️⃣🔴⚪ pic.twitter.com/lmxg0UFGgr— Atlético de Madrid (@atletienglish) May 12, 2021 Atletico er með 80 stig, Barcelona er með 76 stig, Real Madrid 75 og Sevilla 74. Real Madrid á þó leik til góða annað kvöld en eftir þann leik eru tvær umferðir eftir. PSG er komið í úrslitaleik bikarsins eftir sigur á Montpellier eftir vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma en Kylian Mbappe skoraði bæði mörk PSG í leiknum. Montpellier jafnaði metin sjö mínútum fyrir leikslok og í vítaspyrnukeppninni höfðu PSG betur, 6-5, eftir að Junior Sambia klúðraði sjöttu vítaspyrnu Montpellier. PSG er í harðri toppbaráttu í deildinni en í bikarúrslitunum mæta þeir annað hvort Rumilly Albanai eða Mónakó. Liðin eigast við annað kvöld. Moise Kean.....SCORES!That's it, @PSG_English are into the final of the @coupedefrance! #MHSC ✅✅✅✅✅❌ #PSG ✅✅✅✅✅✅ #MHSCPSG— Paris Saint-Germain (@PSG_English) May 12, 2021
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira