Þetta var algjörlega til fyrirmyndar Einar Kárason skrifar 13. maí 2021 15:55 Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV. Vísir/Vilhelm „Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. „Það hefur mikið gengið á síðustu tvo mánuði og trúin fór niður. Sunna [Jónsdóttir] fótbrotnar og Birna [Berg Haraldsdóttir] meiddist mjög illa. Það gerist á mjög vondum tíma, en þetta var algjörlega til fyrirmyndar.“ Spáin fyrir leik rættist Sigurður sagði í samtali við blaðamann fyrir leik að hann væri að búast við háu spennustigi og mistökum sem og varð. „Það er ekkert óeðlilegt. Þetta eru ungar stelpur sem hafa jafnvel ekki spilað í úrslitakeppni áður. Það er sama hvaða lið það er, í úrslitakeppni er hátt spennustig. Kvíðaköst, sem er bara fallegt. Það á að vera þannig. Þetta leystist svo og í seinni hálfleik var spilaður betri sóknarleikur.“ Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup „Við fengum auðveld mörk úr hraðaupphlaupum og hefðum átt að skora fleiri. Út á þetta gengur handbolti. Það segja það allir þjálfarar. Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup. Það gekk upp og þar lögðum við línurnar og við náum að slíta þær frá okkur, en ég var aldrei rólegur.“ Munum gefa þeim leik „Nú er það snúið fyrir mig, sálfræðilega, að við ofmetum okkur ekki. Það eru alvöru leikmenn í Stjörnunni og við mætum þeim á þeirra heimavelli, en við munum gefa þeim leik. Ég lofa þér því,“ sagði Sigurður að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Sterkur sigur heimakvenna ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 21-17 í Vestmannaeyjum. 13. maí 2021 15:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
„Það hefur mikið gengið á síðustu tvo mánuði og trúin fór niður. Sunna [Jónsdóttir] fótbrotnar og Birna [Berg Haraldsdóttir] meiddist mjög illa. Það gerist á mjög vondum tíma, en þetta var algjörlega til fyrirmyndar.“ Spáin fyrir leik rættist Sigurður sagði í samtali við blaðamann fyrir leik að hann væri að búast við háu spennustigi og mistökum sem og varð. „Það er ekkert óeðlilegt. Þetta eru ungar stelpur sem hafa jafnvel ekki spilað í úrslitakeppni áður. Það er sama hvaða lið það er, í úrslitakeppni er hátt spennustig. Kvíðaköst, sem er bara fallegt. Það á að vera þannig. Þetta leystist svo og í seinni hálfleik var spilaður betri sóknarleikur.“ Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup „Við fengum auðveld mörk úr hraðaupphlaupum og hefðum átt að skora fleiri. Út á þetta gengur handbolti. Það segja það allir þjálfarar. Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup. Það gekk upp og þar lögðum við línurnar og við náum að slíta þær frá okkur, en ég var aldrei rólegur.“ Munum gefa þeim leik „Nú er það snúið fyrir mig, sálfræðilega, að við ofmetum okkur ekki. Það eru alvöru leikmenn í Stjörnunni og við mætum þeim á þeirra heimavelli, en við munum gefa þeim leik. Ég lofa þér því,“ sagði Sigurður að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Sterkur sigur heimakvenna ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 21-17 í Vestmannaeyjum. 13. maí 2021 15:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Sterkur sigur heimakvenna ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 21-17 í Vestmannaeyjum. 13. maí 2021 15:00