James meiddist en er klár í umspilið við Curry Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 07:30 LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers í nótt en liðinu gekk illa þegar hans naut ekki við vegna meiðsla í vetur. AP/Derick Hingle Deildarkeppninni í NBA-deildinni í körfubolta lauk í nótt og nú fer úrslitakeppnin að bresta á. Fyrst þarf þó að spila hið nýja umspil sem meistarar LA Lakers neyðast til að taka þátt í. Sex efstu lið austurdeildar og sex efstu lið vesturdeildar eru örugg í úrslitakeppnina. Liðin sem enduðu í 7.-10. sæti fara hins vegar í umspil um síðustu lausu sætin í úrslitakeppninni. Umspilið í austurdeild: Þriðjudagur 18. maí: Leikur 1: Charlotte - Indiana Leikur 2: Washington - Boston (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni austurdeildar) Fimmtudagur 20. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni austurdeildar) Umspilið í vesturdeild: Miðvikudagur 19. maí: Leikur 1: San Antonio - Memphis Leikur 2: Golden State - LA Lakers (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni vesturdeildar) Föstudagur 21. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni vesturdeildar) Meistarar Lakers neyðast til að fara í umspilið þrátt fyrir að hafa unnið New Orleans Pelicans í lokaumferðinni, 110-98. Þeir enduðu í 7. sæti, fyrir neðan Portland Trail Blazers sem unnu 132-116 sigur á Denver Nuggets. Svona lítur úrslitakeppnin út. Eins og sjá má eru fjögur laus sæti eftir, vegna umspilsins. Sigurliðið úr leik LA Lakers og Golden State Warriors mun til að mynda mæta Phoenix Suns í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.NBA Segir Lakers vera að ná vopnum sínum LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers en fór svo meiddur af velli í fjórða leikhluta, eftir að hafa lent með annan fótinn á fæti Nickeil Alexander-Walker. James fullyrti þó að það yrði í lagi með sig og vonandi fyrir Lakers að hann verði klár í slaginn gegn Stephen Curry og félögum í Golden State á miðvikudaginn. Hann fullyrti að svo yrði. James viðurkenndi að Lakers hefðu viljað gera betur í vetur en meiðsli hans og Anthony Davis hafa sett stórt strik í reikninginn. „Ég spái ekkert í því í hvaða sæti við förum inn í úrslitakeppnina. Það skiptir ekki máli. Auðvitað hefðum við viljað spila mun betur á þessari leiktíð en meiðsli gerðu liðinu afar erfitt fyrir. Við erum loksins að ná okkur og orðnir aðeins ánægðari með ástandið hjá okkur,“ sagði James. Úrslitin í gær: New York 96-92 Boston Toronto 113-125 Indiana Washington 115-110 Charlotte San Antonio 121-123 Phoenix Golden State 113-101 Memphis Atlanta 124-95 Houston Brooklyn 123-109 Cleveland Philadelphia 128-117 Orlando Detroit 107-120 Miami Chicago 118-112 Milwaukee Minnesota 136-121 Dallas New Orleans 98-110 LA Lakers Oklahoma 117-112 LA Clippers Portland 132-116 Denver Sacramento 99-121 Utah NBA Tengdar fréttir Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. 16. maí 2021 22:45 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
Sex efstu lið austurdeildar og sex efstu lið vesturdeildar eru örugg í úrslitakeppnina. Liðin sem enduðu í 7.-10. sæti fara hins vegar í umspil um síðustu lausu sætin í úrslitakeppninni. Umspilið í austurdeild: Þriðjudagur 18. maí: Leikur 1: Charlotte - Indiana Leikur 2: Washington - Boston (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni austurdeildar) Fimmtudagur 20. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni austurdeildar) Umspilið í vesturdeild: Miðvikudagur 19. maí: Leikur 1: San Antonio - Memphis Leikur 2: Golden State - LA Lakers (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni vesturdeildar) Föstudagur 21. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni vesturdeildar) Meistarar Lakers neyðast til að fara í umspilið þrátt fyrir að hafa unnið New Orleans Pelicans í lokaumferðinni, 110-98. Þeir enduðu í 7. sæti, fyrir neðan Portland Trail Blazers sem unnu 132-116 sigur á Denver Nuggets. Svona lítur úrslitakeppnin út. Eins og sjá má eru fjögur laus sæti eftir, vegna umspilsins. Sigurliðið úr leik LA Lakers og Golden State Warriors mun til að mynda mæta Phoenix Suns í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.NBA Segir Lakers vera að ná vopnum sínum LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers en fór svo meiddur af velli í fjórða leikhluta, eftir að hafa lent með annan fótinn á fæti Nickeil Alexander-Walker. James fullyrti þó að það yrði í lagi með sig og vonandi fyrir Lakers að hann verði klár í slaginn gegn Stephen Curry og félögum í Golden State á miðvikudaginn. Hann fullyrti að svo yrði. James viðurkenndi að Lakers hefðu viljað gera betur í vetur en meiðsli hans og Anthony Davis hafa sett stórt strik í reikninginn. „Ég spái ekkert í því í hvaða sæti við förum inn í úrslitakeppnina. Það skiptir ekki máli. Auðvitað hefðum við viljað spila mun betur á þessari leiktíð en meiðsli gerðu liðinu afar erfitt fyrir. Við erum loksins að ná okkur og orðnir aðeins ánægðari með ástandið hjá okkur,“ sagði James. Úrslitin í gær: New York 96-92 Boston Toronto 113-125 Indiana Washington 115-110 Charlotte San Antonio 121-123 Phoenix Golden State 113-101 Memphis Atlanta 124-95 Houston Brooklyn 123-109 Cleveland Philadelphia 128-117 Orlando Detroit 107-120 Miami Chicago 118-112 Milwaukee Minnesota 136-121 Dallas New Orleans 98-110 LA Lakers Oklahoma 117-112 LA Clippers Portland 132-116 Denver Sacramento 99-121 Utah
Umspilið í austurdeild: Þriðjudagur 18. maí: Leikur 1: Charlotte - Indiana Leikur 2: Washington - Boston (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni austurdeildar) Fimmtudagur 20. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni austurdeildar)
Umspilið í vesturdeild: Miðvikudagur 19. maí: Leikur 1: San Antonio - Memphis Leikur 2: Golden State - LA Lakers (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni vesturdeildar) Föstudagur 21. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni vesturdeildar)
Úrslitin í gær: New York 96-92 Boston Toronto 113-125 Indiana Washington 115-110 Charlotte San Antonio 121-123 Phoenix Golden State 113-101 Memphis Atlanta 124-95 Houston Brooklyn 123-109 Cleveland Philadelphia 128-117 Orlando Detroit 107-120 Miami Chicago 118-112 Milwaukee Minnesota 136-121 Dallas New Orleans 98-110 LA Lakers Oklahoma 117-112 LA Clippers Portland 132-116 Denver Sacramento 99-121 Utah
NBA Tengdar fréttir Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. 16. maí 2021 22:45 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. 16. maí 2021 22:45