Staðfesta að Hansi Flick stýri þýska landsliðinu á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 09:30 Hans-Dieter Flick hefur raðað inn titlum sem þjálfari Bayern München og nú mun hann taka við þýska landsliðinu. EPA-EFE/ALEXANDER HASSENSTEIN Eitt verst geymda leyndarmálið er loksins komið fram í dagsljósið. Hansi Flick mun taka við þýska karlalandsliðinu í knattspyrnu eftir Evrópumótið í sumar. Flick mætti á skrifstofu þýska knattspyrnusambandsins í morgun og skrifaði undir samninginn sinn. Flick hafði áður tilkynnt það að hann væri að hætta með Bayern München í lok leiktíðar en lokaumferðin fór fram um helgina. Joachim Löw hefur þjálfað þýska landsliðið frá árinu 2006 og var áður aðstoðarmaður Jürgen Klinsmann í tvö ár. Confirmed: Hansi Flick will become Germany's new head coach after Euro 2020 pic.twitter.com/IXgfduCkmn— Guardian sport (@guardian_sport) May 25, 2021 Samningur hins 56 ára gamla Flick er til ársins 2024 eða fram yfir næsta Evrópumótið það sumar. Flick mun því stýra þýska landsliðinu í undankeppni HM 2022 í haust en Þjóðverjar eru í riðli með okkur Íslendingum. Fyrsti leikur þýska liðsins í undankeppninni eftir EM er á móti Liechtenstein á útivelli 2. september. Flick mætir hins vegar með þýska landsliðið á Laugardalsvöllinn 8. september. Official and confirmed. Hansi Flick will be the head coach of German national team after the Euros replacing Joachim Löw. #Flick pic.twitter.com/msuDVhU8n3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2021 Þýski boltinn EM 2020 í fótbolta Þýskaland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Flick mætti á skrifstofu þýska knattspyrnusambandsins í morgun og skrifaði undir samninginn sinn. Flick hafði áður tilkynnt það að hann væri að hætta með Bayern München í lok leiktíðar en lokaumferðin fór fram um helgina. Joachim Löw hefur þjálfað þýska landsliðið frá árinu 2006 og var áður aðstoðarmaður Jürgen Klinsmann í tvö ár. Confirmed: Hansi Flick will become Germany's new head coach after Euro 2020 pic.twitter.com/IXgfduCkmn— Guardian sport (@guardian_sport) May 25, 2021 Samningur hins 56 ára gamla Flick er til ársins 2024 eða fram yfir næsta Evrópumótið það sumar. Flick mun því stýra þýska landsliðinu í undankeppni HM 2022 í haust en Þjóðverjar eru í riðli með okkur Íslendingum. Fyrsti leikur þýska liðsins í undankeppninni eftir EM er á móti Liechtenstein á útivelli 2. september. Flick mætir hins vegar með þýska landsliðið á Laugardalsvöllinn 8. september. Official and confirmed. Hansi Flick will be the head coach of German national team after the Euros replacing Joachim Löw. #Flick pic.twitter.com/msuDVhU8n3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2021
Þýski boltinn EM 2020 í fótbolta Þýskaland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira