Fimm KR-ingar hafa hitt betur fyrir utan þriggja stiga línuna en innan hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 14:30 Matthías Orri Sigurðarson er einn af þeim í KR-liðinu sem hafa hitt miklu betri fyrir utan þriggja stiga línuna en innan hennar. Vísir/Bára KR-ingar hafa skotið Valsmenn næstum því í kaf í fyrstu þremur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta og vantar bara einn sigur í viðbót til að senda Valsliðið í sumarfrí. Þriggja stiga nýting KR-liðsins hefur verið mögnuð en allt liðið hefur hitt úr helmingi þriggja stiga skota sinna í fyrstu þremur leikjunum. Í leikjunum sem hafa unnist á Hlíðarenda hafa KR-ingar nýtt 34 af 61 þriggja stiga skoti sínu sem gerir ótrúlega 56 prósent nýtingu. Það er því ekkert skrýtið að KR-liðið hafi unnið báða þessa leiki sem slíkri hittni. Nú er svo komið að fimm leikmenn liðsins hafa nýtt betur skotin sín fyrir utan þriggja stiga línuna en innan hennar. Allt eru þetta leikmenn í mikilvægum hlutverkum í liðinu og þar á meðal eru þrír allra bestu leikmenn liðsins. Matthías Orri Sigurðarson hefur þannig hitt 31 prósenti betur úr þriggja stiga skotum sínum en þeim sem hann tekur mun nær körfunni. Það munar líka 23 prósentum á þriggja stiga og tveggja stiga skotnýtingu Brandon Joseph Nazione en bæði Matthías og Nazione eru með sjötíu prósent þriggja stiga nýtingu í fyrstu þremur leikjunum á móti Val. Tyler Sabin er búinn að taka 23 þriggja stiga skot í leikjunum þremur en hann státar samt af 61 prósent skotnýtingu fyrir utan og það er tveimur prósentum betri nýting hjá honum en í tveggja stiga skotunum. Hér fyrir neðan má sjá þessa fimm öflugu leikmenn sem hafa hitt betur fyrir utan þriggja stiga línuna en þegar þeir fara nær körfunni. Betri af lengra færi í einvíginu á móti Val: Tyler Sabin Tveggja stiga skotnýting: 59% Þriggja stiga skotnýting: 61% Brandon Joseph Nazione Tveggja stiga skotnýting: 47% Þriggja stiga skotnýting: 70% Matthías Orri Sigurðarson Tveggja stiga skotnýting: 40% Þriggja stiga skotnýting: 71% Jakob Örn Sigurðarson Tveggja stiga skotnýting: 25% Þriggja stiga skotnýting: 38% Björn Kristjánsson Tveggja stiga skotnýting: 0% Þriggja stiga skotnýting: 67% Dominos-deild karla KR Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Þriggja stiga nýting KR-liðsins hefur verið mögnuð en allt liðið hefur hitt úr helmingi þriggja stiga skota sinna í fyrstu þremur leikjunum. Í leikjunum sem hafa unnist á Hlíðarenda hafa KR-ingar nýtt 34 af 61 þriggja stiga skoti sínu sem gerir ótrúlega 56 prósent nýtingu. Það er því ekkert skrýtið að KR-liðið hafi unnið báða þessa leiki sem slíkri hittni. Nú er svo komið að fimm leikmenn liðsins hafa nýtt betur skotin sín fyrir utan þriggja stiga línuna en innan hennar. Allt eru þetta leikmenn í mikilvægum hlutverkum í liðinu og þar á meðal eru þrír allra bestu leikmenn liðsins. Matthías Orri Sigurðarson hefur þannig hitt 31 prósenti betur úr þriggja stiga skotum sínum en þeim sem hann tekur mun nær körfunni. Það munar líka 23 prósentum á þriggja stiga og tveggja stiga skotnýtingu Brandon Joseph Nazione en bæði Matthías og Nazione eru með sjötíu prósent þriggja stiga nýtingu í fyrstu þremur leikjunum á móti Val. Tyler Sabin er búinn að taka 23 þriggja stiga skot í leikjunum þremur en hann státar samt af 61 prósent skotnýtingu fyrir utan og það er tveimur prósentum betri nýting hjá honum en í tveggja stiga skotunum. Hér fyrir neðan má sjá þessa fimm öflugu leikmenn sem hafa hitt betur fyrir utan þriggja stiga línuna en þegar þeir fara nær körfunni. Betri af lengra færi í einvíginu á móti Val: Tyler Sabin Tveggja stiga skotnýting: 59% Þriggja stiga skotnýting: 61% Brandon Joseph Nazione Tveggja stiga skotnýting: 47% Þriggja stiga skotnýting: 70% Matthías Orri Sigurðarson Tveggja stiga skotnýting: 40% Þriggja stiga skotnýting: 71% Jakob Örn Sigurðarson Tveggja stiga skotnýting: 25% Þriggja stiga skotnýting: 38% Björn Kristjánsson Tveggja stiga skotnýting: 0% Þriggja stiga skotnýting: 67%
Betri af lengra færi í einvíginu á móti Val: Tyler Sabin Tveggja stiga skotnýting: 59% Þriggja stiga skotnýting: 61% Brandon Joseph Nazione Tveggja stiga skotnýting: 47% Þriggja stiga skotnýting: 70% Matthías Orri Sigurðarson Tveggja stiga skotnýting: 40% Þriggja stiga skotnýting: 71% Jakob Örn Sigurðarson Tveggja stiga skotnýting: 25% Þriggja stiga skotnýting: 38% Björn Kristjánsson Tveggja stiga skotnýting: 0% Þriggja stiga skotnýting: 67%
Dominos-deild karla KR Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira