Tímabilið vonbrigði en það er ekki hægt að vinna endalaust Andri Már Eggertsson skrifar 26. maí 2021 21:35 Stefán var svekktur með að vera úr leik í kvöld Vísir/Hulda Tímabilinu er lokið hjá Fram eftir að hafa tapað 2-0 í undanúrslitar einvígi á móti Val. Sterkur varnarleikur Vals sá til þess að þær unnu leikinn að lokum með 5 mörkum 24-19. Stefán Arnarson þjálfari Fram var afar svekktur með úrslit leiksins. „Þetta eru mikil vonbrigði vegna þess við erum í handbolta til að vinna. Í dag voru það fullt af litlum hlutum hjá okkur sem eru í miklu ólagi," sagði Stefán og bætti við að hlutirnir sem klikkuðu væru of margir til að nefna þá. Það var lítið skorað til að byrja með leiks og voru Framkonur í vandræðum með að brjóta ísinn sem þær á endanum gerðu eftir 6:30 mínútu. „Sterkur varnarleikur er oft aðaleinkenni þegar lið mætast í annað sinn í einvígi. Við lentum fyrst tveimur mörkum undir komust síðan í 7-4 en síðan voru þær talsvert sterkari á báðum endum vallarins og óska ég þeim til hamingju með að vera kominn í úrslitin." Það kom afar slakur kafli hjá Fram eftir að þær komust 7-4 yfir í fyrri hálfleik þar sem Framkonur voru miklir klaufar. „Valur refsaði okkur mikið þegar við vorum að spila stuttar sóknir þar sem við töpuðum boltanum. Hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn voru mikil vonbrigði, þetta hefur loðað mikið við okkur í vetur sem ég verð að taka á mig." „Í öllu einvíginu var Valur miklu betri, þær voru með talsvert meiri neista. Við vorum betri en þær í deildarkeppninni en þær voru betri en við í dag." Stefán Arnarson og hans stelpur í Fram þekkja lítið annað heldur en að vinna bikara því er afar mikil vonbrigði að liðið vinni ekkert á þessu tímabili. „Tímabilið er vonbrigði. Við vorum Íslandsmeistarar 2017,18. Í fyrra unnum við deild og bikar, síðan hefðum við orðið Íslandsmeistarar hefði Covid ekki komið. Það er ekki hægt að vinna endalaust en við viljum gera betur," sagði Stefán að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
„Þetta eru mikil vonbrigði vegna þess við erum í handbolta til að vinna. Í dag voru það fullt af litlum hlutum hjá okkur sem eru í miklu ólagi," sagði Stefán og bætti við að hlutirnir sem klikkuðu væru of margir til að nefna þá. Það var lítið skorað til að byrja með leiks og voru Framkonur í vandræðum með að brjóta ísinn sem þær á endanum gerðu eftir 6:30 mínútu. „Sterkur varnarleikur er oft aðaleinkenni þegar lið mætast í annað sinn í einvígi. Við lentum fyrst tveimur mörkum undir komust síðan í 7-4 en síðan voru þær talsvert sterkari á báðum endum vallarins og óska ég þeim til hamingju með að vera kominn í úrslitin." Það kom afar slakur kafli hjá Fram eftir að þær komust 7-4 yfir í fyrri hálfleik þar sem Framkonur voru miklir klaufar. „Valur refsaði okkur mikið þegar við vorum að spila stuttar sóknir þar sem við töpuðum boltanum. Hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn voru mikil vonbrigði, þetta hefur loðað mikið við okkur í vetur sem ég verð að taka á mig." „Í öllu einvíginu var Valur miklu betri, þær voru með talsvert meiri neista. Við vorum betri en þær í deildarkeppninni en þær voru betri en við í dag." Stefán Arnarson og hans stelpur í Fram þekkja lítið annað heldur en að vinna bikara því er afar mikil vonbrigði að liðið vinni ekkert á þessu tímabili. „Tímabilið er vonbrigði. Við vorum Íslandsmeistarar 2017,18. Í fyrra unnum við deild og bikar, síðan hefðum við orðið Íslandsmeistarar hefði Covid ekki komið. Það er ekki hægt að vinna endalaust en við viljum gera betur," sagði Stefán að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira