KR-ingar hafa unnið tíu af síðustu ellefu útileikjum sínum í úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 14:31 Brynjar Þór Björnsson og félagar í KR eru öflugir á útivöllum. Vísir/Bára Úrslitastund í einvígi Vals og KR í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta er í kvöld en heimaliðið hefur enn ekki náð að fagna sigri í rimmunni. Valur og KR hafa unnið tvo leiki hvort í einvígi sínu en allir sigrarnir hafa komið á útivelli. Vinni KR í kvöld verður þetta aðeins annað fimm leikja einvígið í sögunni þar sem allir leikir vinnast á útivelli. Hitt var þegar Snæfell sló KR út í undanúrslitunum 2010. Það ætti nú að vera ágætar líkur á KR-sigri í kvöld enda hefur liðið verið frábær á útivelli. Ekki bara á þessu tímabili heldur einnig í úrslitakeppninni undanfarin ár. KR-ingar hafa þannig unnið tíu af síðustu ellefu útileikjum sínum í úrslitakeppni. Báða leikina í þessari úrslitakeppni, fimm af sex útileikjum þegar þeir urðu Íslandsmeistarar 2019 og þrjá síðustu útileiki sína þegar KR-liðið vann Íslandsmeistaratitilinn vorið 2018. Eina tap KR á útivelli síðan í miðju undanúrslitaeinvígi 2018 kom í Þorlákshöfn 9. apríl 2019 í öðrum leik í undanúrslitaeinvígi KR og Þórs. Þórsliðið vann þá 102-90 sigur þar sem Kinu Rochford var með 29 stig, 17 fráköst, 9 stoðsendingar og 50 framlagsstig. Á sama tíma hafa KR-ingar aðeins unnið 6 af 11 heimaleikjum sínum þar af hafa þeir aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum í úrslitakeppni í DHL-höllinni. Oddaleikur Vals og KR verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.50 eða strax á eftir beinni útsendingu frá oddaleik Stjörnunnar og Grindavíkur sem eru líka að spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitunum. Síðustu ellefu útileikir KR í úrslitakeppni Undanúrslit 2018 1 stigs sigur á Haukum (84-83) Lokaúrslit 2018 21 stigs sigur á Tindastól (75-54) 2 stiga sigur á Tindastól (77-75) Átta liða úrslit 2019 1 stigs sigur á Keflavík (77-76) 21 stigs sigur á Keflavík (85-64) Undanúrslit 2019 12 stiga tap fyrir Þór Þorl. (90-102) 15 stiga sigur á Þór Þorl. (108-93) Lokaúrslit 2019 13 stiga sigur á ÍR (86-73) 5 stiga sigur á ÍR (80-75) Átta liða úrslit 2021 1 stigs sigur á Val (99-98) 12 stiga sigur á Val (115-103) 10 sigrar í síðustu 11 útileikjum í úrslitakeppni 6-5 á heimavelli á sama tímabili Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Valur og KR hafa unnið tvo leiki hvort í einvígi sínu en allir sigrarnir hafa komið á útivelli. Vinni KR í kvöld verður þetta aðeins annað fimm leikja einvígið í sögunni þar sem allir leikir vinnast á útivelli. Hitt var þegar Snæfell sló KR út í undanúrslitunum 2010. Það ætti nú að vera ágætar líkur á KR-sigri í kvöld enda hefur liðið verið frábær á útivelli. Ekki bara á þessu tímabili heldur einnig í úrslitakeppninni undanfarin ár. KR-ingar hafa þannig unnið tíu af síðustu ellefu útileikjum sínum í úrslitakeppni. Báða leikina í þessari úrslitakeppni, fimm af sex útileikjum þegar þeir urðu Íslandsmeistarar 2019 og þrjá síðustu útileiki sína þegar KR-liðið vann Íslandsmeistaratitilinn vorið 2018. Eina tap KR á útivelli síðan í miðju undanúrslitaeinvígi 2018 kom í Þorlákshöfn 9. apríl 2019 í öðrum leik í undanúrslitaeinvígi KR og Þórs. Þórsliðið vann þá 102-90 sigur þar sem Kinu Rochford var með 29 stig, 17 fráköst, 9 stoðsendingar og 50 framlagsstig. Á sama tíma hafa KR-ingar aðeins unnið 6 af 11 heimaleikjum sínum þar af hafa þeir aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum í úrslitakeppni í DHL-höllinni. Oddaleikur Vals og KR verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.50 eða strax á eftir beinni útsendingu frá oddaleik Stjörnunnar og Grindavíkur sem eru líka að spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitunum. Síðustu ellefu útileikir KR í úrslitakeppni Undanúrslit 2018 1 stigs sigur á Haukum (84-83) Lokaúrslit 2018 21 stigs sigur á Tindastól (75-54) 2 stiga sigur á Tindastól (77-75) Átta liða úrslit 2019 1 stigs sigur á Keflavík (77-76) 21 stigs sigur á Keflavík (85-64) Undanúrslit 2019 12 stiga tap fyrir Þór Þorl. (90-102) 15 stiga sigur á Þór Þorl. (108-93) Lokaúrslit 2019 13 stiga sigur á ÍR (86-73) 5 stiga sigur á ÍR (80-75) Átta liða úrslit 2021 1 stigs sigur á Val (99-98) 12 stiga sigur á Val (115-103) 10 sigrar í síðustu 11 útileikjum í úrslitakeppni 6-5 á heimavelli á sama tímabili
Síðustu ellefu útileikir KR í úrslitakeppni Undanúrslit 2018 1 stigs sigur á Haukum (84-83) Lokaúrslit 2018 21 stigs sigur á Tindastól (75-54) 2 stiga sigur á Tindastól (77-75) Átta liða úrslit 2019 1 stigs sigur á Keflavík (77-76) 21 stigs sigur á Keflavík (85-64) Undanúrslit 2019 12 stiga tap fyrir Þór Þorl. (90-102) 15 stiga sigur á Þór Þorl. (108-93) Lokaúrslit 2019 13 stiga sigur á ÍR (86-73) 5 stiga sigur á ÍR (80-75) Átta liða úrslit 2021 1 stigs sigur á Val (99-98) 12 stiga sigur á Val (115-103) 10 sigrar í síðustu 11 útileikjum í úrslitakeppni 6-5 á heimavelli á sama tímabili
Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira