Njáll Trausti sigrar í Norðausturkjördæmi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 30. maí 2021 01:32 Njáll verður oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafði betur gegn Gauta Jóhannessyni, forseta sveitastjórnar Múlaþings, í baráttunni um fyrsta sætið á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Njáll hafði nokkuð öruggan sigur í prófkjörinu og endaði með 816 atkvæði í fyrsta sætið af þeim 1.570 sem greidd voru. Berglind Ósk Guðmundsdóttir hafnaði í öðru sæti listans, sem hún hafði sóst eftir. Hún hlaut 708 atkvæði samanlagt í fyrsta og annað sæti. Gauti Jóhannesson, sem sóttist eftir fyrsta sætinu, hafnaði í því þriðja með 780 atkvæði samanlagt í fyrsta til þriðja sæti. Berglind Harpa Svavarsdóttir lenti í fjórða sæti í prófkjörinu og Ragnar Sigurðsson í því fimmta. Njáll var í öðru sæti á listanum fyrir síðustu kosningar þegar Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, var í oddvitasætinu. Kristján ákvað að gefa ekki kost á sér á þing fyrir næsta kjörtímabil. Í síðustu kosningum komust tveir af lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu inn á þing. Niðurstoðurnar í efstu fimm sætunum: Njáll Trausti Friðbertsson með 816 atkvæði í 1. sæti Berglind Ósk Guðmundsdóttir með 708 atkvæði í 1.-2. sæti Gauti Jóhannesson með 780 atkvæði í 1.-3. sæti Berglind Harpa Svavarsdóttir með 919 atkvæði í 1.-4. sæti Ragnar Sigurðsson með 854 atkvæði í 1.-5. sæti Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Sjá meira
Njáll hafði nokkuð öruggan sigur í prófkjörinu og endaði með 816 atkvæði í fyrsta sætið af þeim 1.570 sem greidd voru. Berglind Ósk Guðmundsdóttir hafnaði í öðru sæti listans, sem hún hafði sóst eftir. Hún hlaut 708 atkvæði samanlagt í fyrsta og annað sæti. Gauti Jóhannesson, sem sóttist eftir fyrsta sætinu, hafnaði í því þriðja með 780 atkvæði samanlagt í fyrsta til þriðja sæti. Berglind Harpa Svavarsdóttir lenti í fjórða sæti í prófkjörinu og Ragnar Sigurðsson í því fimmta. Njáll var í öðru sæti á listanum fyrir síðustu kosningar þegar Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, var í oddvitasætinu. Kristján ákvað að gefa ekki kost á sér á þing fyrir næsta kjörtímabil. Í síðustu kosningum komust tveir af lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu inn á þing. Niðurstoðurnar í efstu fimm sætunum: Njáll Trausti Friðbertsson með 816 atkvæði í 1. sæti Berglind Ósk Guðmundsdóttir með 708 atkvæði í 1.-2. sæti Gauti Jóhannesson með 780 atkvæði í 1.-3. sæti Berglind Harpa Svavarsdóttir með 919 atkvæði í 1.-4. sæti Ragnar Sigurðsson með 854 atkvæði í 1.-5. sæti
Njáll Trausti Friðbertsson með 816 atkvæði í 1. sæti Berglind Ósk Guðmundsdóttir með 708 atkvæði í 1.-2. sæti Gauti Jóhannesson með 780 atkvæði í 1.-3. sæti Berglind Harpa Svavarsdóttir með 919 atkvæði í 1.-4. sæti Ragnar Sigurðsson með 854 atkvæði í 1.-5. sæti
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Sjá meira