Nöfn dregin úr potti þegar forgangshópar hafa verið bólusettir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. maí 2021 06:43 Frá bólusetningu í Laugardalshöll. Vísir/Vilhelm Um 13.300 manns verða bólusettir gegn Covid-19 í vikunni, með bóluefnum frá Pfizer, Moderna og Janssen. Þá eru 20.000 skammtar af bóluefninu frá Pfizer á leið til landsins og von á álíka stórum sendingum allar vikur í júní. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Fram kemur á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu að á morgun verður seinni bólusetning með Pfizer og haldið áfram með forgangshópa. Sama verður uppi á teningnum á miðvikudag þegar bólusett verður með bóluefninu frá Moderna en á fimmtudag verða áhafnir og skólastarfsmenn bólusettir með bóluefninu frá Janssen. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 7.700 skammta frá Pfizer, 5.000 skammta frá Moderna og 600 skammta frá Janssen. Þegar forgangshóparnir hafa verið kláraðir verður tekin upp handahófskennd boðun, þar sem nöfn verða bókstaflega dregin úr tveimur pottum, karlar og konur til skiptist. „Það átti fyrst að fara að forrita kerfi en svo var svo mikið af verkefnum hjá forriturunum okkar. Þannig að við sáum að þetta yrði einfaldast. Þessi leið er nokkuð sanngjörn og við munum grípa til hennar þegar við sjáum hverngi mæting verður á þriðjudag,“ hefur Morgunblaðið eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá heilsugæslunni. Hún segist gera ráð fyrir því að 1975-árgangurinn verði sá elsti í handahófskenndu boðuninni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Fram kemur á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu að á morgun verður seinni bólusetning með Pfizer og haldið áfram með forgangshópa. Sama verður uppi á teningnum á miðvikudag þegar bólusett verður með bóluefninu frá Moderna en á fimmtudag verða áhafnir og skólastarfsmenn bólusettir með bóluefninu frá Janssen. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 7.700 skammta frá Pfizer, 5.000 skammta frá Moderna og 600 skammta frá Janssen. Þegar forgangshóparnir hafa verið kláraðir verður tekin upp handahófskennd boðun, þar sem nöfn verða bókstaflega dregin úr tveimur pottum, karlar og konur til skiptist. „Það átti fyrst að fara að forrita kerfi en svo var svo mikið af verkefnum hjá forriturunum okkar. Þannig að við sáum að þetta yrði einfaldast. Þessi leið er nokkuð sanngjörn og við munum grípa til hennar þegar við sjáum hverngi mæting verður á þriðjudag,“ hefur Morgunblaðið eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá heilsugæslunni. Hún segist gera ráð fyrir því að 1975-árgangurinn verði sá elsti í handahófskenndu boðuninni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira