Chris Paul neitaði að hvíla og leiddi Phoenix til sigurs á meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2021 07:30 Chris Paul hafði betur gegn stórvini sínum, LeBron James. getty/Sean M. Haffey Chris Paul og félagar í Phoenix Suns jöfnuðu metin í einvíginu við meistara Los Angels Lakers í átta liða úrslitum Vesturdeildar NBA með 92-100 sigri í Staples Center í gær. Monty Williams, þjálfari Phoenix, ætlaði að hvíla Paul vegna axlarmeiðsla sem hann glímir við. Leikstjórnandinn fékk þjálfarann hins vegar til að skipta um skoðun og það sem betur fer. Paul skoraði átján stig og gaf níu stoðsendingar og leiddi Phoenix til sigurs. Staðan í einvíginu er 2-2 og næsti leikur er í Phoenix. Devin Booker og Jae Crowder skoruðu sautján stig hvor og Deandre Ayton var með fjórtán stig og sautján fráköst. Gritty game 4 from @CP3. 18 PTS9 AST3 STLTied 2-2, the series shifts to Phoenix for Game 5 on Tuesday at 10pm/et on TNT. #NBAPlayoffs pic.twitter.com/zpAT2AyD6h— NBA (@NBA) May 30, 2021 LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers, tók tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar. Anthony Davis lék ekki seinni hálfleikinn vegna meiðsla. Brooklyn Nets og Atlanta Hawks eru bæði einum sigri frá sæti í undanúrslitum Austurdeildarinnar með sigra í gær. Kevin Durant skoraði 42 stig og Kyrie Irving 39 þegar Brooklyn sigraði Boston Celtics, 126-141. James Harden skoraði 23 stig og gaf átján stoðsendingar. Jayson Tatum átti aftur stórleik fyrir Boston og skoraði fjörutíu stig en þau dugðu skammt. @KDTrey5 (42 PTS) and @KyrieIrving (39 PTS) become the 8th pair of teammates in @NBAHistory to drop 39+ apiece in an #NBAPlayoffs game.Game 5 - Tue, 7:30pm/et, TNT pic.twitter.com/1HvyBGjkdu— NBA (@NBA) May 31, 2021 Atlanta vann New York Knicks, 113-96, á heimavelli. Trae Young heldur áfram að spila eins og engill fyrir Atlanta og skilaði 27 stigum og níu stoðsendingum. Julius Randle skoraði 23 stig fyrir Knicks sem verður að vinna næsta leik til að forðast sumarfrí. @TheTraeYoung (27 PTS, 9 AST) and the @ATLHawks take a 3-1 lead over NYK! #NBAPlayoffs Game 5 - Wed, 7:30pm/et, TNT pic.twitter.com/LVbh9oKU7e— NBA (@NBA) May 30, 2021 Þá jafnaði Los Angels Clippers metin í einvíginu gegn Dallas Mavericks með öruggum 81-106 sigri á útivelli. Clippers hefur nú unnið tvo leiki í röð eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu. Kawhi Leonard skoraði 29 stig og tók tíu fráköst í liði Clippers. Luka Doncic skoraði nítján stig fyrir Dallas en hefur oftast spilað betur. Kawhi's efficient double-double leads the @LAClippers to their 2nd straight win in Dallas, tying the series at 2-2. Game 5 is Wed. at 10pm/et on TNT.29p | 10r | 2s | 2b | 11-15 shooting pic.twitter.com/yFOtnlEAIo— NBA (@NBA) May 31, 2021 Úrslitin LA Lakers 92-100 Phoenix Boston 126-141 Brooklyn Atlanta 113-96 NY Knicks Dallas 81-106 LA Clippers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira
Monty Williams, þjálfari Phoenix, ætlaði að hvíla Paul vegna axlarmeiðsla sem hann glímir við. Leikstjórnandinn fékk þjálfarann hins vegar til að skipta um skoðun og það sem betur fer. Paul skoraði átján stig og gaf níu stoðsendingar og leiddi Phoenix til sigurs. Staðan í einvíginu er 2-2 og næsti leikur er í Phoenix. Devin Booker og Jae Crowder skoruðu sautján stig hvor og Deandre Ayton var með fjórtán stig og sautján fráköst. Gritty game 4 from @CP3. 18 PTS9 AST3 STLTied 2-2, the series shifts to Phoenix for Game 5 on Tuesday at 10pm/et on TNT. #NBAPlayoffs pic.twitter.com/zpAT2AyD6h— NBA (@NBA) May 30, 2021 LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers, tók tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar. Anthony Davis lék ekki seinni hálfleikinn vegna meiðsla. Brooklyn Nets og Atlanta Hawks eru bæði einum sigri frá sæti í undanúrslitum Austurdeildarinnar með sigra í gær. Kevin Durant skoraði 42 stig og Kyrie Irving 39 þegar Brooklyn sigraði Boston Celtics, 126-141. James Harden skoraði 23 stig og gaf átján stoðsendingar. Jayson Tatum átti aftur stórleik fyrir Boston og skoraði fjörutíu stig en þau dugðu skammt. @KDTrey5 (42 PTS) and @KyrieIrving (39 PTS) become the 8th pair of teammates in @NBAHistory to drop 39+ apiece in an #NBAPlayoffs game.Game 5 - Tue, 7:30pm/et, TNT pic.twitter.com/1HvyBGjkdu— NBA (@NBA) May 31, 2021 Atlanta vann New York Knicks, 113-96, á heimavelli. Trae Young heldur áfram að spila eins og engill fyrir Atlanta og skilaði 27 stigum og níu stoðsendingum. Julius Randle skoraði 23 stig fyrir Knicks sem verður að vinna næsta leik til að forðast sumarfrí. @TheTraeYoung (27 PTS, 9 AST) and the @ATLHawks take a 3-1 lead over NYK! #NBAPlayoffs Game 5 - Wed, 7:30pm/et, TNT pic.twitter.com/LVbh9oKU7e— NBA (@NBA) May 30, 2021 Þá jafnaði Los Angels Clippers metin í einvíginu gegn Dallas Mavericks með öruggum 81-106 sigri á útivelli. Clippers hefur nú unnið tvo leiki í röð eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu. Kawhi Leonard skoraði 29 stig og tók tíu fráköst í liði Clippers. Luka Doncic skoraði nítján stig fyrir Dallas en hefur oftast spilað betur. Kawhi's efficient double-double leads the @LAClippers to their 2nd straight win in Dallas, tying the series at 2-2. Game 5 is Wed. at 10pm/et on TNT.29p | 10r | 2s | 2b | 11-15 shooting pic.twitter.com/yFOtnlEAIo— NBA (@NBA) May 31, 2021 Úrslitin LA Lakers 92-100 Phoenix Boston 126-141 Brooklyn Atlanta 113-96 NY Knicks Dallas 81-106 LA Clippers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira