Ákvörðun Tandra undir lok leiks var kolröng Andri Már Eggertsson skrifar 1. júní 2021 22:15 Patrekur var svekktur í leiks lok. Vísir/Hulda Margrét Selfoss er komið í bílstjórasætið í einvíginu gegn Stjörnunni eftir að hafa unnið þá í Garðabænum 24-26. Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var afar svekktur eftir leikinn. Tandri Már Konráðsson náði sér ekki á strik í leiknum og fór illa að ráði sínu undir lok leiks þar sem hann freista þess að skjóta Stjörnunni inn í leikinn undir lokinn í stað þess að vernda muninn fyrir næsta leik. „Það var léleg ákvörðun hjá Tandra að skjóta undir lok leiks, hann átti ekki að gera þetta og lítið annað um það að segja," sagði Patrekur eftir leik. Leikurinn í kvöld var hin allra mesta skemmtun líkt og leikir milli þessara liða hafa verið í deildinni. „Við klikkuðum mikið sóknarlega í fyrri hálfleik. Ég breytti varnarleiknum þó ég hafi verið ánægður með hann. Varnarlega vorum við að breyta mikið sem mér fannst ganga ágætlega en við fengum enga markvörslu í síðari hálfleik." Tandri Már Konráðsson besti leikmaður Stjörnunnar í vetur náði sér ekki á strik í kvöld og spiluðu Selfyssingar mjög góða vörn á hann allan leikinn. „Selfoss er gott lið, þeir hafa eflaust lagt áherslu á að stoppa hann í kvöld. Mögulega kom ég honum ekki í þær stöður sem hann hefði nýst í. Tandri náði sér ekki á strik í kvöld, hann er frábær leikmaður og veit ég það að hann verður sterkari á Selfossi," sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Stjarnan Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Selfoss 24-26 | Góður sigur hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu góðan tveggja marka sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í Mýrinni í kvöld. Lokatölur 26-24 en Stjarnan fékk kjörið tækifæri til að minnka muninn undir lok leiks. 1. júní 2021 21:45 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Sjá meira
Tandri Már Konráðsson náði sér ekki á strik í leiknum og fór illa að ráði sínu undir lok leiks þar sem hann freista þess að skjóta Stjörnunni inn í leikinn undir lokinn í stað þess að vernda muninn fyrir næsta leik. „Það var léleg ákvörðun hjá Tandra að skjóta undir lok leiks, hann átti ekki að gera þetta og lítið annað um það að segja," sagði Patrekur eftir leik. Leikurinn í kvöld var hin allra mesta skemmtun líkt og leikir milli þessara liða hafa verið í deildinni. „Við klikkuðum mikið sóknarlega í fyrri hálfleik. Ég breytti varnarleiknum þó ég hafi verið ánægður með hann. Varnarlega vorum við að breyta mikið sem mér fannst ganga ágætlega en við fengum enga markvörslu í síðari hálfleik." Tandri Már Konráðsson besti leikmaður Stjörnunnar í vetur náði sér ekki á strik í kvöld og spiluðu Selfyssingar mjög góða vörn á hann allan leikinn. „Selfoss er gott lið, þeir hafa eflaust lagt áherslu á að stoppa hann í kvöld. Mögulega kom ég honum ekki í þær stöður sem hann hefði nýst í. Tandri náði sér ekki á strik í kvöld, hann er frábær leikmaður og veit ég það að hann verður sterkari á Selfossi," sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Stjarnan Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Selfoss 24-26 | Góður sigur hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu góðan tveggja marka sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í Mýrinni í kvöld. Lokatölur 26-24 en Stjarnan fékk kjörið tækifæri til að minnka muninn undir lok leiks. 1. júní 2021 21:45 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Selfoss 24-26 | Góður sigur hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu góðan tveggja marka sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í Mýrinni í kvöld. Lokatölur 26-24 en Stjarnan fékk kjörið tækifæri til að minnka muninn undir lok leiks. 1. júní 2021 21:45