Guðlaugur Þór hlýtur lof á alþjóðavettvangi Júlíus Hafstein skrifar 3. júní 2021 15:00 Á laugardaginn kemur velur sjálfstæðisfólk í Reykjavík sjálft á lista til alþingiskosninga. Í flestum flokkum er val á framboðslista í höndum lítillar klíku en í meira en hálfa öld hefur fólkið sjálft í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík – þúsundir flokksmanna – ráðið fulltrúum sínum á Alþingi. Þetta er mikilsvert lýðræðisafl sem þarf að nýta og tryggja þannig öfluga forystu til hagsbóta fyrir Reykvíkinga og landsmenn alla. Reykvíkingar hafa verið svo lánsamir að hafa haft um árabil í forystu einn öflugasta stjórnmálamanna þjóðarinnar, Guðlaug Þór Þórðarson. Hann hefur undanfarið kjörtímabil verið glæsilegur fulltrúi þjóðarinnar á stóli utanríkisráðherra og líklega einhver öflugasti talsmaður íslenskra hagsmuna sem um getur. Þetta mátti sjá á dögunum þegar fundur Norðurskautsráðsins var haldinn í Reykjavík en Guðlaugur hefur hlotið lof fyrir störf sín í forystu ráðsins. Aðildarríki þess sýna starfi ráðsins miklu meiri áhuga en fyrr sem sýndi sig í því að utanríkisráðherrar allra ríkjanna koma hingað til lands og þar bara vitaskuld hæst fund utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands. Íslendingar geta haft raunveruleg áhrif í alþjóðamálum og Ísland verið vettvangur stórra viðburða en þá skiptir máli að til forystu hér veljist afburðaleiðtogar. Guðlaugur Þór er slíkur leiðtogi. Ég set hann í fyrsta sæti í prófkjörinu á laugardaginn. Höfundur er fv. sendiherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið RÚV og litla vandamálið Ásgeir Sigurðsson Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Það tapa allir á orkuskortinum Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Undirgefni, trúleysi og tómarúm Einar Baldvin Árnason Skoðun Reistu hamingjunni heimili Árni Sigurðsson Skoðun Takk Björgvin Njáll, eða þannig Ólafur Þór Ólafsson Skoðun Sertral eða sálfræðimeðferð Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Aðför að réttindum verkafólks Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Undirgefni, trúleysi og tómarúm Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Reistu hamingjunni heimili Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Það tapa allir á orkuskortinum Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun RÚV og litla vandamálið Ásgeir Sigurðsson skrifar Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Takk Björgvin Njáll, eða þannig Ólafur Þór Ólafsson skrifar Skoðun Vilja Ísland í evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðför að réttindum verkafólks Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Orkuverð og sæstrengir Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Veðurstofa Sjálfstæðisflokksins frestar fundi Daníel Hjörvar Guðmundsson skrifar Skoðun Að þora að stíga skref Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Örn Karlsson skrifar Skoðun Ó Palestína Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Sjá meira
Á laugardaginn kemur velur sjálfstæðisfólk í Reykjavík sjálft á lista til alþingiskosninga. Í flestum flokkum er val á framboðslista í höndum lítillar klíku en í meira en hálfa öld hefur fólkið sjálft í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík – þúsundir flokksmanna – ráðið fulltrúum sínum á Alþingi. Þetta er mikilsvert lýðræðisafl sem þarf að nýta og tryggja þannig öfluga forystu til hagsbóta fyrir Reykvíkinga og landsmenn alla. Reykvíkingar hafa verið svo lánsamir að hafa haft um árabil í forystu einn öflugasta stjórnmálamanna þjóðarinnar, Guðlaug Þór Þórðarson. Hann hefur undanfarið kjörtímabil verið glæsilegur fulltrúi þjóðarinnar á stóli utanríkisráðherra og líklega einhver öflugasti talsmaður íslenskra hagsmuna sem um getur. Þetta mátti sjá á dögunum þegar fundur Norðurskautsráðsins var haldinn í Reykjavík en Guðlaugur hefur hlotið lof fyrir störf sín í forystu ráðsins. Aðildarríki þess sýna starfi ráðsins miklu meiri áhuga en fyrr sem sýndi sig í því að utanríkisráðherrar allra ríkjanna koma hingað til lands og þar bara vitaskuld hæst fund utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands. Íslendingar geta haft raunveruleg áhrif í alþjóðamálum og Ísland verið vettvangur stórra viðburða en þá skiptir máli að til forystu hér veljist afburðaleiðtogar. Guðlaugur Þór er slíkur leiðtogi. Ég set hann í fyrsta sæti í prófkjörinu á laugardaginn. Höfundur er fv. sendiherra.
Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar