Komu sér saman um að skattleggja alþjóðafyrirtæki Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2021 13:19 Fjármálaráðherrar G7-ríkjanna ásamt efnahagsmálastjóra Evrópusambandsins, forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, framkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu og forseta Alþjóðabankans í London í dag. AP/Henry Nicholls Fulltrúar sjö mestu iðnríkja heims skrifuðu undir samkomulag sem á að tryggja að stór alþjóðleg fyrirtæki geti ekki komið sér undan skattgreiðslum í dag. Samkomulagið kveður á um að þau þurfi að greiða að minnsta kosti 15% skatt í hverju ríki þar sem þau hafa starfsemi. Tæknirisar eins og Amazon og Google gætu nú þurft að greiða skatt sem þeir hafa komið sér undan til þessa með því að flytja hagnað á milli landa. Fjármálaráðherrar Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Þýskalands, Kanada, Ítalíu og Japan skrifuðu undir samkomulagið á lokadegi G7-fundarins í London. Samkomulagið er sagt setja þrýsting á önnur ríki að fara sömu leið. G20-ríkin svonefndu koma saman til fundar í næsta mánuði. Rishi Sunak, fjármálaráðherra Bretlands, segir að samningnum sé ætlað að jafna samkeppnisstöðu alþjóðlegra fyrirtækja. Með honum sé skattkerfi heimsins aðlagað að alþjóðavæddri stafrænni veröld. Breska ríkisútvarpið BBC segir að nýju reglurnar ættu við um alþjóðleg fyrirtæki með að minnsta kosti tíu prósent hagnaðarhlutfall. Tuttugu prósent af umframhagnaði yrðu skattlögð í þeim ríkjum sem fyrirtækin starfa í. Þá komu ríkin sjö sér saman um að skattleggja hagnaðinn um að minnsta kosti 15% til að koma í veg fyrir að þau undirbjóði hvert annað. Skattar og tollar Amazon Google Bandaríkin Bretland Frakkland Þýskaland Kanada Ítalía Japan Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Tæknirisar eins og Amazon og Google gætu nú þurft að greiða skatt sem þeir hafa komið sér undan til þessa með því að flytja hagnað á milli landa. Fjármálaráðherrar Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Þýskalands, Kanada, Ítalíu og Japan skrifuðu undir samkomulagið á lokadegi G7-fundarins í London. Samkomulagið er sagt setja þrýsting á önnur ríki að fara sömu leið. G20-ríkin svonefndu koma saman til fundar í næsta mánuði. Rishi Sunak, fjármálaráðherra Bretlands, segir að samningnum sé ætlað að jafna samkeppnisstöðu alþjóðlegra fyrirtækja. Með honum sé skattkerfi heimsins aðlagað að alþjóðavæddri stafrænni veröld. Breska ríkisútvarpið BBC segir að nýju reglurnar ættu við um alþjóðleg fyrirtæki með að minnsta kosti tíu prósent hagnaðarhlutfall. Tuttugu prósent af umframhagnaði yrðu skattlögð í þeim ríkjum sem fyrirtækin starfa í. Þá komu ríkin sjö sér saman um að skattleggja hagnaðinn um að minnsta kosti 15% til að koma í veg fyrir að þau undirbjóði hvert annað.
Skattar og tollar Amazon Google Bandaríkin Bretland Frakkland Þýskaland Kanada Ítalía Japan Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira