KA/Þór stelpur gerðu það sem ekkert annað Íslandsmeistaralið hefur gert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2021 16:31 Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir tóku báðar risaskref á þessu tímabili og eru komnar í hóp bestu handboltakvenna landsins. Vísir/Hulda Margrét Fall var heldur betur fararheill fyrir leikmenn KA/Þórs í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta. KA/Þór tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val á Hlíðarenda í gær. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Akureyrar í kvennahandboltanum. KA/Þór gerði líka það sem ekkert annað Íslandsmeistaralið hefur náð í sögu úrslitakeppni kvenna. KA/Þór er nefnilega fyrsta Íslandsmeistaralið sögunnar sem verður Íslandsmeistari þrátt fyrir að hafa byrjað úrslitakeppnina á tapleik. Karlaliðin hafa komið til baka eftir tap í fyrsta leik úrslitakeppninnar en ekki kvennaliðin. Valur (2017), Fram (2013) og Haukar (2009) eru þrjú dæmi um Íslandsmeistara karla sem byrjuðu úrslitakeppni á tapleik. KA/Þór lék fyrsta leikinn í úrslitakeppninni í undanúrslitum því deildarmeistarnir sátu hjá í fyrstu umferðinni ásamt liðinu í öðru sæti sem var Fram. KA/Þór kom inn í undanúrslitaeinvígið á móti ÍBV þar sem Eyjakonur höfðu slegið Stjörnuna út 2-0 í sex liða úrslitunum. Fyrsti leikur undanúrslitaeinvígsins var á Akureyri 23. maí síðastliðinni og ÍBV liðið vann hann með einu marki, 27-26. KA/Þór liðið var því upp við vegg í öðrum leiknum í Eyjum. Sigur hefði tryggt Eyjaliðinu sæti í lokaúrslitunum. KA/Þór vann þann leik með þremur mörkum, 24-21, og hafði síðan betur í framlengdum oddaleik fyrir norðan, 28-27. KA/Þór vann síðan báða leikina í úrslitaeinvíginu á móti Val, 24-21 fyrir norðan í leik eitt og svo 25-23 á Hlíðarenda í gær. Norðankonur enduðu þar með úrslitakeppnina og veturinn á því að vinna fjóra síðustu leikina. Á þessu tímabili urðu þær líka deildarmeistarar og meistarar meistaranna. Það var engin bikarkeppni og því unnu KA/Þór konur alla titlana sem voru í boði. Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira
KA/Þór tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val á Hlíðarenda í gær. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Akureyrar í kvennahandboltanum. KA/Þór gerði líka það sem ekkert annað Íslandsmeistaralið hefur náð í sögu úrslitakeppni kvenna. KA/Þór er nefnilega fyrsta Íslandsmeistaralið sögunnar sem verður Íslandsmeistari þrátt fyrir að hafa byrjað úrslitakeppnina á tapleik. Karlaliðin hafa komið til baka eftir tap í fyrsta leik úrslitakeppninnar en ekki kvennaliðin. Valur (2017), Fram (2013) og Haukar (2009) eru þrjú dæmi um Íslandsmeistara karla sem byrjuðu úrslitakeppni á tapleik. KA/Þór lék fyrsta leikinn í úrslitakeppninni í undanúrslitum því deildarmeistarnir sátu hjá í fyrstu umferðinni ásamt liðinu í öðru sæti sem var Fram. KA/Þór kom inn í undanúrslitaeinvígið á móti ÍBV þar sem Eyjakonur höfðu slegið Stjörnuna út 2-0 í sex liða úrslitunum. Fyrsti leikur undanúrslitaeinvígsins var á Akureyri 23. maí síðastliðinni og ÍBV liðið vann hann með einu marki, 27-26. KA/Þór liðið var því upp við vegg í öðrum leiknum í Eyjum. Sigur hefði tryggt Eyjaliðinu sæti í lokaúrslitunum. KA/Þór vann þann leik með þremur mörkum, 24-21, og hafði síðan betur í framlengdum oddaleik fyrir norðan, 28-27. KA/Þór vann síðan báða leikina í úrslitaeinvíginu á móti Val, 24-21 fyrir norðan í leik eitt og svo 25-23 á Hlíðarenda í gær. Norðankonur enduðu þar með úrslitakeppnina og veturinn á því að vinna fjóra síðustu leikina. Á þessu tímabili urðu þær líka deildarmeistarar og meistarar meistaranna. Það var engin bikarkeppni og því unnu KA/Þór konur alla titlana sem voru í boði.
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira