800 handteknir og hald lagt á mörg tonn af eiturlyfjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. júní 2021 09:57 Frá aðgerðum. Mynd/Australian Federal Police Fyrirtækið ANOM, sem rekið var af bandarísku alríkislögreglunni og lögregluyfirvöldum í Ástralíu, þjónustaði um það bil 12 þúsund síma sem lögregla kom í dreifingu meðal glæpamanna til að hlera samskipti þeirra. Á símunum var að finna spjallforrit sem fleiri en 300 glæpahópar í yfir 100 ríkjum notuðu til að skipuleggja starfsemi sína. Ítalska mafían og alþjóðlegir fíkniefnahringir voru meðal þeirra sem notuðu forritið. Aðgerðin, sem bar yfirskriftina OTF Greenlight/Trojan Shield, gerði það að verkum að lögregluyfirvöld gátu fylgst með 27 milljónum skilaboða í rauntíma og gripið til viðeigandi aðgerða. Samkvæmt Europol hefur meðal annars verið gerð leit á yfir 700 stöðum í tengslum við aðgerðina og fleiri en 800 verið handteknir. Lagt hefur verið hald á yfir 8 tonn af kókaíni, 22 tonn af kannabisefnum, 2 tonn af amfetamíni og metamfetamíni, 250 skotvopn, 55 lúxusfarartæki og 48 milljónir dala í peningum og rafmynt. Farið verður í fleiri aðgerðir á næstunni á grundvelli upplýsinga sem safnað var með ANOM. Lögregluyfirvöld í eftirfarandi ríkjum tóku þátt í aðgerðinni: Ástralía, Austurríki, Kanada, Danmörk, Eistland, Finnland, Þýskaland, Ungverjaland, Litháen, Nýja-Sjáland, Holland, Noregur, Svíþjóð, Bretland, Skotland, Bandaríkin. Lögreglumál Bandaríkin Ástralía Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira
Á símunum var að finna spjallforrit sem fleiri en 300 glæpahópar í yfir 100 ríkjum notuðu til að skipuleggja starfsemi sína. Ítalska mafían og alþjóðlegir fíkniefnahringir voru meðal þeirra sem notuðu forritið. Aðgerðin, sem bar yfirskriftina OTF Greenlight/Trojan Shield, gerði það að verkum að lögregluyfirvöld gátu fylgst með 27 milljónum skilaboða í rauntíma og gripið til viðeigandi aðgerða. Samkvæmt Europol hefur meðal annars verið gerð leit á yfir 700 stöðum í tengslum við aðgerðina og fleiri en 800 verið handteknir. Lagt hefur verið hald á yfir 8 tonn af kókaíni, 22 tonn af kannabisefnum, 2 tonn af amfetamíni og metamfetamíni, 250 skotvopn, 55 lúxusfarartæki og 48 milljónir dala í peningum og rafmynt. Farið verður í fleiri aðgerðir á næstunni á grundvelli upplýsinga sem safnað var með ANOM. Lögregluyfirvöld í eftirfarandi ríkjum tóku þátt í aðgerðinni: Ástralía, Austurríki, Kanada, Danmörk, Eistland, Finnland, Þýskaland, Ungverjaland, Litháen, Nýja-Sjáland, Holland, Noregur, Svíþjóð, Bretland, Skotland, Bandaríkin.
Lögreglumál Bandaríkin Ástralía Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira