NBA dagsins: Sagður hafna 5,3 milljörðum til að losna en fer á kostum með liðinu Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2021 15:00 Chris Paul í leiknum við Denver Nuggets í nótt. AP/Matt York Lið Phoenix Suns virðist bara ætla að verða betra með hverjum leik í sinni fyrstu úrslitakeppni síðan árið 2010. Liðið gjörsigraði Denver Nuggets í nótt, 123-98. Nýútnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar, Nikola Jokic, og félagar hans féllu í skuggann af hinum 36 ára gamla Chris Paul og félögum í Phoenix sem fóru hreinlega á kostum. Phoenix var með forystuna frá fyrstu mínútu og komst í 2-0 í einvígi sem útlit er fyrir að verði mjög stutt. Svipmyndir úr leiknum og viðtal við Paul má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 10. júní Fyrr í þessum mánuði bárust fregnir af því í Bleacher Report að Paul ætli að hafna boði um að framlengja samning sinn við Phoenix, sem myndi færa honum 44,4 milljónir Bandaríkjadala eða jafnvirði 5,3 milljarða króna. Samkvæmt fréttinni vill Paul frekar vera laus og liðugur og geta þá fengið samning til nokkurra ára annars staðar, og sá möguleiki nefndur að hann semji til þriggja ára og fái 100 milljónir dala fyrir. Paul skoraði 17 stig í nótt en gaf líka 15 stoðsendingar og það án þess að tapa boltanum einu sinni í leiknum. Devin Booker var einnig með tvöfalda tvennu, eða 18 stig og 10 fráköst. Paul, eða CP3 eins og hann er kallaður, var einnig með tvöfalda tvennu í fyrsta leik einvígisins þar sem hann skoraði 21 stig og átti 11 stoðsendingar. Paul er þó samkvæmt ESPN síður en svo að missa sig í gleðinni enda það verk að slá út Denver aðeins hálfnað. Hann mun strax í búningsklefanum eftir leikinn í nótt hafa reynt að fá liðsfélaga sína til að einbeita sér strax að leiknum í Denver, sem fram fer annað kvöld, og rifjað upp þegar hann var 2-0 yfir í einvígi með New Orleans gegn San Antonio Spurs árið 2008, sem endaði með sigri Spurs. NBA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Nýútnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar, Nikola Jokic, og félagar hans féllu í skuggann af hinum 36 ára gamla Chris Paul og félögum í Phoenix sem fóru hreinlega á kostum. Phoenix var með forystuna frá fyrstu mínútu og komst í 2-0 í einvígi sem útlit er fyrir að verði mjög stutt. Svipmyndir úr leiknum og viðtal við Paul má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 10. júní Fyrr í þessum mánuði bárust fregnir af því í Bleacher Report að Paul ætli að hafna boði um að framlengja samning sinn við Phoenix, sem myndi færa honum 44,4 milljónir Bandaríkjadala eða jafnvirði 5,3 milljarða króna. Samkvæmt fréttinni vill Paul frekar vera laus og liðugur og geta þá fengið samning til nokkurra ára annars staðar, og sá möguleiki nefndur að hann semji til þriggja ára og fái 100 milljónir dala fyrir. Paul skoraði 17 stig í nótt en gaf líka 15 stoðsendingar og það án þess að tapa boltanum einu sinni í leiknum. Devin Booker var einnig með tvöfalda tvennu, eða 18 stig og 10 fráköst. Paul, eða CP3 eins og hann er kallaður, var einnig með tvöfalda tvennu í fyrsta leik einvígisins þar sem hann skoraði 21 stig og átti 11 stoðsendingar. Paul er þó samkvæmt ESPN síður en svo að missa sig í gleðinni enda það verk að slá út Denver aðeins hálfnað. Hann mun strax í búningsklefanum eftir leikinn í nótt hafa reynt að fá liðsfélaga sína til að einbeita sér strax að leiknum í Denver, sem fram fer annað kvöld, og rifjað upp þegar hann var 2-0 yfir í einvígi með New Orleans gegn San Antonio Spurs árið 2008, sem endaði með sigri Spurs.
NBA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira