Taka hraðpróf í notkun á mánudag Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2021 18:24 Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins mun á mánudag taka í notkun hraðpróf til að greina kórónuveiru í fólki. Hraðprófið er mun fljótvirkara og ódýrara en próf sem hafa verið notuð hingað til og er vonast til að það létti álagi á heilbrigðiskerfið sem ferðamannastraumurinn veldur. Hraðprófin eru ekki ætluð þeim sem ætla í einkennasýnatöku, aðeins þeim sem þurfa neikvæða niðurstöðu til að komast inn í annað land. Hraðprófið skilar niðurstöðu á klukkustund en það getur tekið 24 klukkustundir að fá niðurstöðu úr PCR-prófum. Hraðprófið krefst aðeins sýni úr nefi, ólíkt PCR-prófi þar sem sýni er tekið úr nefi og hálsi. Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir fólk þurfa að athuga vel hvort landið sem það ætlar til taki hraðprófið gilt. Ísland gerir það til dæmis ekki. „En það eru mörg lönd sem leyfa fólki að koma með hraðpróf. Hraðprófið er ódýrara, það kostar 4.000 krónur, en PCR-prófið kostar 7.000 krónur. Þannig að það eru reglurnar í hverju landi fyrir sig sem ákveða þetta,“ segir Margrét Héðinsdóttir. Óvissuþáttur þessara hraðprófa eru þó hærri en PCR-prófana. Ef einhver greinist með kórónuveiruna í hraðprófi þarf viðkomandi að undirgangast PCR-próf hér á landi í framhaldinu. Vonast er til að hraðprófin létti álagi á heilbrigðiskerfið. „Það er allt að springa út í þessari ferðamennsku og fjöldinn allur að fara úr landi og það er ekki hægt að gera PCR-próf fyrir alla. Ef löndin viðurkenna hraðpróf inn í landið, þá getum við boðið upp á það,“ segir Margrét. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Sjá meira
Hraðprófin eru ekki ætluð þeim sem ætla í einkennasýnatöku, aðeins þeim sem þurfa neikvæða niðurstöðu til að komast inn í annað land. Hraðprófið skilar niðurstöðu á klukkustund en það getur tekið 24 klukkustundir að fá niðurstöðu úr PCR-prófum. Hraðprófið krefst aðeins sýni úr nefi, ólíkt PCR-prófi þar sem sýni er tekið úr nefi og hálsi. Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir fólk þurfa að athuga vel hvort landið sem það ætlar til taki hraðprófið gilt. Ísland gerir það til dæmis ekki. „En það eru mörg lönd sem leyfa fólki að koma með hraðpróf. Hraðprófið er ódýrara, það kostar 4.000 krónur, en PCR-prófið kostar 7.000 krónur. Þannig að það eru reglurnar í hverju landi fyrir sig sem ákveða þetta,“ segir Margrét Héðinsdóttir. Óvissuþáttur þessara hraðprófa eru þó hærri en PCR-prófana. Ef einhver greinist með kórónuveiruna í hraðprófi þarf viðkomandi að undirgangast PCR-próf hér á landi í framhaldinu. Vonast er til að hraðprófin létti álagi á heilbrigðiskerfið. „Það er allt að springa út í þessari ferðamennsku og fjöldinn allur að fara úr landi og það er ekki hægt að gera PCR-próf fyrir alla. Ef löndin viðurkenna hraðpróf inn í landið, þá getum við boðið upp á það,“ segir Margrét.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent