Harden gæti snúið aftur í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 23:15 James Harden ætlar að reyna taka þátt í leik Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks í nótt. Kyrie Irving verður hins vegar ekki með vegna meiðsla. Jim Davis/Getty Images Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í nótt. Um er að ræða fimmta leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan er 2-2 í einvíginu og Bucks gæti því komist í góða stöðu með sigri. Þegar Nets sótti James Harden frá Houston Rockets í vetur varð liðið strax líklegt til afreka. Nets þá komið með sannkallað stórskotalið með þá Kyrie Irving, Kevin Durant og áðurnefndan Harden innanborðs. Það gekk á ýmsu í vetur en Durant hefur misst mikið úr vegna meiðsla, sama má segja um Irving og Harden. Þá lagði LaMarcus Aldridge skóna á hilluna skömmu eftir að hafa gengið til liðs við Brooklyn vegna hjartagalla. The Nets initially ruled both Harden and Kyrie Irving out on Monday following Irving's ankle injury in Sunday's Game 4 loss to the Bucks. Harden has been recovering from a hamstring injury suffered in Game 1.https://t.co/okYzN4E28X— The Athletic (@TheAthletic) June 15, 2021 Liðið endaði þó í 2. sæti Austurdeildarinnar og virtist komið á gott ról þegar úrslitakeppnin fór af stað. Í fyrsta leik einvígisins meiddist Harden aftan í læri en stefnir á að vera með í nótt, hvort það gangi eftir er þó alls óvíst. Í síðasta leik meiddist svo Irving og allt í einu virtist sem Durant yrði eina leikfæra stórstjarnan fyrir leik næturinnar. Hann tók því með stóískri ró. „Ég reikna með að þurfa að gera allt sjálfur, eins og ég geri alltaf,“ sagði kíminn Durant á blaðamannafundi fyrr í dag. Nú er ljóst að Harden ætlar sér að reyna spila. Það verður að koma í ljós hvort lærið haldi og hvort það dugi til sigurs. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
Þegar Nets sótti James Harden frá Houston Rockets í vetur varð liðið strax líklegt til afreka. Nets þá komið með sannkallað stórskotalið með þá Kyrie Irving, Kevin Durant og áðurnefndan Harden innanborðs. Það gekk á ýmsu í vetur en Durant hefur misst mikið úr vegna meiðsla, sama má segja um Irving og Harden. Þá lagði LaMarcus Aldridge skóna á hilluna skömmu eftir að hafa gengið til liðs við Brooklyn vegna hjartagalla. The Nets initially ruled both Harden and Kyrie Irving out on Monday following Irving's ankle injury in Sunday's Game 4 loss to the Bucks. Harden has been recovering from a hamstring injury suffered in Game 1.https://t.co/okYzN4E28X— The Athletic (@TheAthletic) June 15, 2021 Liðið endaði þó í 2. sæti Austurdeildarinnar og virtist komið á gott ról þegar úrslitakeppnin fór af stað. Í fyrsta leik einvígisins meiddist Harden aftan í læri en stefnir á að vera með í nótt, hvort það gangi eftir er þó alls óvíst. Í síðasta leik meiddist svo Irving og allt í einu virtist sem Durant yrði eina leikfæra stórstjarnan fyrir leik næturinnar. Hann tók því með stóískri ró. „Ég reikna með að þurfa að gera allt sjálfur, eins og ég geri alltaf,“ sagði kíminn Durant á blaðamannafundi fyrr í dag. Nú er ljóst að Harden ætlar sér að reyna spila. Það verður að koma í ljós hvort lærið haldi og hvort það dugi til sigurs. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira