Einstaklingsmistök hjá okkur voru allt of dýr Andri Már Eggertsson skrifar 15. júní 2021 22:00 Björgvin Páll var eðlilega ekki sáttur eftir tapið að Hlíðarenda í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Björgvin Páll Gústafsson markvörður Hauka var svekktur með tap í fyrsta leik gegn Val í úrslitaeinvíginu. Leikurinn endaði 32-29. Valur byrjaði leikinn talsvert betur en Haukar. Þegar staðan var orðin 10-6 tók Aron Kristjánsson þjálfari Hauka leikhlé og skipti Björgvini útaf eftir 12 mínútna leik. „Krafturinn í Val fór með okkur til að byrja með, þeir skoruðu mikið af auðveldum í fyrri hálfleik sem gerði okkur erfitt fyrir," sagði Björgvin Páll eftir leik. Björgvin Páll átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og var Andri Scheving kominn í hans stað snemma í fyrri hálfleik. Það var síðan allt annað að sjá til Björgvins í síðari hálfleik þar sem hann varði vel í markinu. „Ég byrjaði leikinn ágætlega varði nokkra bolta svo fengu Valsarar hraðahlaup við vorum í vandræðum með það, Andri kom þá inn í markið tók nokkra myglaða bolta." Björgvin var ánægður með varnarleikinn í síðari hálfleik sem var allt annar heldur en í fyrri hálfleik. „Við stóðum góða vörn í seinni hálfleik sem við ætlum að byggja ofan á fyrir næsta leik." Björgvin var ósáttur með klaufaganginn hjá sínum mönnum hann fannst liðið gera allt of mikið af einstaklings mistökum. „Mér fannst við gera mikið af einstaklings mistökum, við vorum allir með nokkur mistök sem er afar dýrt í svona stórum leik." Að lokum var Björgvin sannfærður um að Haukar myndu vinna Val á föstudaginn. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Haukar 32-29 | Valsmenn standa vel að vígi Valur vann þriggja marka sigur á Haukum, 32-29, í fyrri leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í kvöld. Seinni leikur liðanna fer fram á Ásvöllum á föstudaginn og þá ræðst hvort þeirra verður Íslandsmeistari. 15. júní 2021 21:29 Valur er með dýrara lið heldur en Haukar Valur tók frumkvæðið í fyrri viðureign gegn Haukum í úrslita einvíginu. Leikurinn endaði með þriggja marka sigri Vals 32-29. Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leiknum en gaf þó lítið fyrir það eftir leik. 15. júní 2021 21:56 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Valur byrjaði leikinn talsvert betur en Haukar. Þegar staðan var orðin 10-6 tók Aron Kristjánsson þjálfari Hauka leikhlé og skipti Björgvini útaf eftir 12 mínútna leik. „Krafturinn í Val fór með okkur til að byrja með, þeir skoruðu mikið af auðveldum í fyrri hálfleik sem gerði okkur erfitt fyrir," sagði Björgvin Páll eftir leik. Björgvin Páll átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og var Andri Scheving kominn í hans stað snemma í fyrri hálfleik. Það var síðan allt annað að sjá til Björgvins í síðari hálfleik þar sem hann varði vel í markinu. „Ég byrjaði leikinn ágætlega varði nokkra bolta svo fengu Valsarar hraðahlaup við vorum í vandræðum með það, Andri kom þá inn í markið tók nokkra myglaða bolta." Björgvin var ánægður með varnarleikinn í síðari hálfleik sem var allt annar heldur en í fyrri hálfleik. „Við stóðum góða vörn í seinni hálfleik sem við ætlum að byggja ofan á fyrir næsta leik." Björgvin var ósáttur með klaufaganginn hjá sínum mönnum hann fannst liðið gera allt of mikið af einstaklings mistökum. „Mér fannst við gera mikið af einstaklings mistökum, við vorum allir með nokkur mistök sem er afar dýrt í svona stórum leik." Að lokum var Björgvin sannfærður um að Haukar myndu vinna Val á föstudaginn. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Haukar 32-29 | Valsmenn standa vel að vígi Valur vann þriggja marka sigur á Haukum, 32-29, í fyrri leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í kvöld. Seinni leikur liðanna fer fram á Ásvöllum á föstudaginn og þá ræðst hvort þeirra verður Íslandsmeistari. 15. júní 2021 21:29 Valur er með dýrara lið heldur en Haukar Valur tók frumkvæðið í fyrri viðureign gegn Haukum í úrslita einvíginu. Leikurinn endaði með þriggja marka sigri Vals 32-29. Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leiknum en gaf þó lítið fyrir það eftir leik. 15. júní 2021 21:56 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Haukar 32-29 | Valsmenn standa vel að vígi Valur vann þriggja marka sigur á Haukum, 32-29, í fyrri leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í kvöld. Seinni leikur liðanna fer fram á Ásvöllum á föstudaginn og þá ræðst hvort þeirra verður Íslandsmeistari. 15. júní 2021 21:29
Valur er með dýrara lið heldur en Haukar Valur tók frumkvæðið í fyrri viðureign gegn Haukum í úrslita einvíginu. Leikurinn endaði með þriggja marka sigri Vals 32-29. Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leiknum en gaf þó lítið fyrir það eftir leik. 15. júní 2021 21:56