Maðurinn sem fékk Jón Arnór til Dallas rekinn frá Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 09:30 Donnie Nelson hafði mikla trú á Jóni Arnóri Stefánssyni á sínum tíma. Getty/Luca Sgamellotti Donnie Nelson var rekinn sem framkvæmdastjóri Dallas Mavericks í vikunni en hann hefur starfað fyrir félagið í 24 tímabil. Samkvæmt tilkynningu frá Dallas Mavericks áttu Donnie Nelson og félagið að hafa komist að samkomulagi um starfslok en í raun var það eigandinn Mark Cuban sem rak hann. Mavericks GM Donnie Nelson is 'parting ways' with Dallas after 24 years in the organization https://t.co/W8kvGcGK0T— Dime (@DimeUPROXX) June 16, 2021 Í kjölfarið fréttist það síðan að þjálfarinn Rick Carlisle ætli ekki að klára tvö síðustu tímabilin í samningi sínum og sé hættur sem þjálfari Dallas Mavericks eftir þrettán ár. Það virðist því vera einhvers konar hreinsun í gangi hjá Dallas liðinu. Íslendingar ættu að kannast við Donnie Nelson enda var hann aðalmaðurinn í að fá Jón Arnór Stefánsson til Dallas Mavericks sumarið 2003. Jón Arnór stóð sig síðan svo vel að hann fékk fimm ára samning. Jón Arnór spilaði á undirbúningstímabilinu en fékk ekkert að spila í deildarkeppninni. Hann ákvað síðan að hætta hjá Dallas eftir þetta tímabil. Donnie Nelson hafði mikla trú á Jóni og sá mikið í honum. Jón Arnór vildi hins vegar fá að spila og fór til Rússland eftir þetta tímabil. A deeper look at the dysfunction in Dallas, at @TheAthletic* On Donnie Nelson's concerns and the firing that followed his request for change.* Mark Cuban discusses the Haralabos Voulgaris dynamics with @tim_cato.* On Luka Doncic's frustration.https://t.co/VOxj6FFjL5— Sam Amick (@sam_amick) June 17, 2021 Jón Arnór var einn af fyrstu leikmönnunum frá Evrópu sem Donnie Nelson fékk til félagsins en annars var Dirk Nowitzki og sá nýjasti er stórstjarnan Luka Doncic. Luka Doncic hefur slegið í gegn með Dallas liðinu en slóvenski bakvörðurinn var mjög ósáttur með að Donnie Nelson hafi þurft að taka pokann sinn. „Þetta var frekar erfitt fyrir mig. Ég kunnu rosalega vel við Donnie. Ég hef þekkt hann síðan ég var strákur og það var hann sem valdi mig inn í deildina. Það var erfitt að sjá þetta gerast en það er ekki ég sem tek þessar ákvarðanir,“ sagði Luka Doncic þegar hann hitti blaðamenn í verkefni með slóvenska landsliðinu. NBA Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá Dallas Mavericks áttu Donnie Nelson og félagið að hafa komist að samkomulagi um starfslok en í raun var það eigandinn Mark Cuban sem rak hann. Mavericks GM Donnie Nelson is 'parting ways' with Dallas after 24 years in the organization https://t.co/W8kvGcGK0T— Dime (@DimeUPROXX) June 16, 2021 Í kjölfarið fréttist það síðan að þjálfarinn Rick Carlisle ætli ekki að klára tvö síðustu tímabilin í samningi sínum og sé hættur sem þjálfari Dallas Mavericks eftir þrettán ár. Það virðist því vera einhvers konar hreinsun í gangi hjá Dallas liðinu. Íslendingar ættu að kannast við Donnie Nelson enda var hann aðalmaðurinn í að fá Jón Arnór Stefánsson til Dallas Mavericks sumarið 2003. Jón Arnór stóð sig síðan svo vel að hann fékk fimm ára samning. Jón Arnór spilaði á undirbúningstímabilinu en fékk ekkert að spila í deildarkeppninni. Hann ákvað síðan að hætta hjá Dallas eftir þetta tímabil. Donnie Nelson hafði mikla trú á Jóni og sá mikið í honum. Jón Arnór vildi hins vegar fá að spila og fór til Rússland eftir þetta tímabil. A deeper look at the dysfunction in Dallas, at @TheAthletic* On Donnie Nelson's concerns and the firing that followed his request for change.* Mark Cuban discusses the Haralabos Voulgaris dynamics with @tim_cato.* On Luka Doncic's frustration.https://t.co/VOxj6FFjL5— Sam Amick (@sam_amick) June 17, 2021 Jón Arnór var einn af fyrstu leikmönnunum frá Evrópu sem Donnie Nelson fékk til félagsins en annars var Dirk Nowitzki og sá nýjasti er stórstjarnan Luka Doncic. Luka Doncic hefur slegið í gegn með Dallas liðinu en slóvenski bakvörðurinn var mjög ósáttur með að Donnie Nelson hafi þurft að taka pokann sinn. „Þetta var frekar erfitt fyrir mig. Ég kunnu rosalega vel við Donnie. Ég hef þekkt hann síðan ég var strákur og það var hann sem valdi mig inn í deildina. Það var erfitt að sjá þetta gerast en það er ekki ég sem tek þessar ákvarðanir,“ sagði Luka Doncic þegar hann hitti blaðamenn í verkefni með slóvenska landsliðinu.
NBA Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira