Ekki hissa á hópuppsögnum á hjúkrunarheimilum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júní 2021 13:35 Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar Iðju. Foto: Sigurjón/Sigurjón Ólason Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju, kallar eftir því að Akureyrarbær taki við rekstri öldrunarheimila í bæjarfélaginu. Hann segir það hafa verið fyrirséð að fólki yrði sagt upp þegar einkarekna fyrirtækið Heilsuvernd tók við rekstri hjúkrunarheimila í apríl og telur eðlilegt að þjónusta af þessu tagi sé á forræði ríkis og sveitarfélaga. Tæplega þrjátíu starfsmenn Heilsuverndar hafa misst vinnuna á undanförnum dögum „Þjónusta við aldraða á að vera sem næst viðkomandi, þannig að ég tel að sveitarfélög eigi að sjá um þennan rekstur en að ríkið eigi að leggja til það fjármagn sem þarf til þess að reka þetta. Það er best þegar nærumhverfið sér um þetta, ekki endilega ríkið eða einhver einkafyrirtæki,” segir Björn. „Þetta er bara í boði stjórnvalda og heilbrigðisráðuneytisins og þeirra sem þar stjórna.” Hann segir uppsagnirnar hafa verið fyrirséðar. „Auðvitað er ömurlegt þegar það er verið að segja upp en þetta kom mér ekkert á óvart sem slíkt,” segir Björn. Heilsuvernd hafði átt í kjaraviðræðum við stéttarfélagið áður en ráðist var í uppsagnirnar og verður framhaldið á næstu dögum og vikum, að sögn Björns. Hann segir uppsagnirnar hafa reynst mörgum erfiðar. „Auðvitað er þetta bara ákveðið myrkur,” segir hann. Uppsagnirnar hafa verið harðlega gagnrýndar, meðal annars af forseta AS, og formanni Samfylkingarinnar, sem segja uppsagnirnar sorglegar en fyrirsjáanlegar Akureyri Hjúkrunarheimili Vinnumarkaður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
„Þjónusta við aldraða á að vera sem næst viðkomandi, þannig að ég tel að sveitarfélög eigi að sjá um þennan rekstur en að ríkið eigi að leggja til það fjármagn sem þarf til þess að reka þetta. Það er best þegar nærumhverfið sér um þetta, ekki endilega ríkið eða einhver einkafyrirtæki,” segir Björn. „Þetta er bara í boði stjórnvalda og heilbrigðisráðuneytisins og þeirra sem þar stjórna.” Hann segir uppsagnirnar hafa verið fyrirséðar. „Auðvitað er ömurlegt þegar það er verið að segja upp en þetta kom mér ekkert á óvart sem slíkt,” segir Björn. Heilsuvernd hafði átt í kjaraviðræðum við stéttarfélagið áður en ráðist var í uppsagnirnar og verður framhaldið á næstu dögum og vikum, að sögn Björns. Hann segir uppsagnirnar hafa reynst mörgum erfiðar. „Auðvitað er þetta bara ákveðið myrkur,” segir hann. Uppsagnirnar hafa verið harðlega gagnrýndar, meðal annars af forseta AS, og formanni Samfylkingarinnar, sem segja uppsagnirnar sorglegar en fyrirsjáanlegar
Akureyri Hjúkrunarheimili Vinnumarkaður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira