Young stórkostlegur þegar Haukarnir tóku forystuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 07:30 Trae Young hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum í úrslitakeppninni. getty/Patrick McDermott Trae Young hefur farið á kostum í úrslitakeppni NBA og átti enn einn stórleikinn þegar Atlanta Hawks sigraði Milwaukee Bucks, 113-116, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í nótt. Young skoraði 48 stig, tók sjö fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hitti úr helmingi skota sinna utan af velli og nýtti tíu af tólf vítaskotum sínum. @TheTraeYoung goes off for an #NBAPlayoffs career-high 48 PTS, 7 REB, 11 AST in the @ATLHawks Game 1 road win vs. MIL! #ThatsGame He becomes the first player in Hawks franchise history to record 40+ PTS and 10+ AST in a postseason game.Game 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/gyBu8uDntM— NBA (@NBA) June 24, 2021 John Collins skoraði 23 stig og tók fimmtán fráköst og Clint Capela var með tólf stig og nítján fráköst. Sá síðarnefndi fór langt með að tryggja Atlanta sigurinn þegar hann skoraði eftir sóknarfrákast þegar tæp hálf mínúta var eftir af leiknum. Big time double-doubles from John Collins and Clint Capela help the @ATLHawks win Game 1 of the #NBAECF presented by AT&T! #ThatsGame @jcollins20_: 23 PTS, 15 REB@CapelaClint: 12 PTS, 19 REBGame 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/n9kIcPlqLF— NBA (@NBA) June 24, 2021 Í næstu sókn hitti Pat Connaughton ekki körfuna í þriggja stiga skoti og Young kláraði svo leikinn á vítalínunni. Giannis Antetokounpo skoraði 34 stig fyrir Milwaukee, tók tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 33 stig og gaf tíu stoðsendingar. Liðin mætast öðru sinni á morgun. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Young skoraði 48 stig, tók sjö fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hitti úr helmingi skota sinna utan af velli og nýtti tíu af tólf vítaskotum sínum. @TheTraeYoung goes off for an #NBAPlayoffs career-high 48 PTS, 7 REB, 11 AST in the @ATLHawks Game 1 road win vs. MIL! #ThatsGame He becomes the first player in Hawks franchise history to record 40+ PTS and 10+ AST in a postseason game.Game 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/gyBu8uDntM— NBA (@NBA) June 24, 2021 John Collins skoraði 23 stig og tók fimmtán fráköst og Clint Capela var með tólf stig og nítján fráköst. Sá síðarnefndi fór langt með að tryggja Atlanta sigurinn þegar hann skoraði eftir sóknarfrákast þegar tæp hálf mínúta var eftir af leiknum. Big time double-doubles from John Collins and Clint Capela help the @ATLHawks win Game 1 of the #NBAECF presented by AT&T! #ThatsGame @jcollins20_: 23 PTS, 15 REB@CapelaClint: 12 PTS, 19 REBGame 2: Friday at 8:30pm/et on TNT pic.twitter.com/n9kIcPlqLF— NBA (@NBA) June 24, 2021 Í næstu sókn hitti Pat Connaughton ekki körfuna í þriggja stiga skoti og Young kláraði svo leikinn á vítalínunni. Giannis Antetokounpo skoraði 34 stig fyrir Milwaukee, tók tólf fráköst og gaf níu stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 33 stig og gaf tíu stoðsendingar. Liðin mætast öðru sinni á morgun. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira