Fyrirsjáanlegt mikið djamm í miðborginni í nótt Jakob Bjarnar skrifar 25. júní 2021 11:34 Veitingamenn eru nú í óða önn að huga að birgðastöðu sinni og kalla út starfsfólk: Það verður opið í nótt. vísir/tumi Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum sem búa sig undir annasama og fjöruga nótt. Eins og fram var að koma hjá yfirvöldum hefur öllum takmörkunum vegna sóttvarna verið aflétt. Þessar nýju reglur taka gildi strax á miðnætt. Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum vegna þessa. „Ég var nú bara að frétta þetta núna,“ segir Jón Bjarni Steinsson veitingamaður á Dillon í samtali við Vísi. Hann segir þetta sannkölluð gleðitíðindi. Þetta er mjög gleðilegt. Nú þarf að bæta við staffi og dyravörðum. Ég hef mestar áhyggjur af því að fá Andreu Jóns, 71 árs til að taka vakt til 3,“ segir Jón Bjarni sem hugsar upphátt. Hann segist aðspurður búast við því að mikil hátíðarhöld brjótist út í miðborginni og standi þá langt fram eftir nóttu. „Ég reikna með því. Það hafa nú verið hátíðahöld síðustu helgar – ég er að sjá sölutölur með þessa styttri opnun sem eru í takti við það sem var í gangi á sama tíma 2019 bæði fyrir gesti og starfsfólk. Ég er nú að fara að kaupa orkudrykki. Bæði fyrir gesti og starfsfólk.“ Jón Bjarni segir að tímasetningin á afléttingum sé ljómandi. Við erum að setja upp nýtt hljóðkerfi á Dillon. Og meðan á samtali við blaðamann stóð tókust samningar við rokkömmuna sjálfa, Andreu plötusnúð; hún tekur vaktina til lokunar. Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Sjá meira
Eins og fram var að koma hjá yfirvöldum hefur öllum takmörkunum vegna sóttvarna verið aflétt. Þessar nýju reglur taka gildi strax á miðnætt. Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum vegna þessa. „Ég var nú bara að frétta þetta núna,“ segir Jón Bjarni Steinsson veitingamaður á Dillon í samtali við Vísi. Hann segir þetta sannkölluð gleðitíðindi. Þetta er mjög gleðilegt. Nú þarf að bæta við staffi og dyravörðum. Ég hef mestar áhyggjur af því að fá Andreu Jóns, 71 árs til að taka vakt til 3,“ segir Jón Bjarni sem hugsar upphátt. Hann segist aðspurður búast við því að mikil hátíðarhöld brjótist út í miðborginni og standi þá langt fram eftir nóttu. „Ég reikna með því. Það hafa nú verið hátíðahöld síðustu helgar – ég er að sjá sölutölur með þessa styttri opnun sem eru í takti við það sem var í gangi á sama tíma 2019 bæði fyrir gesti og starfsfólk. Ég er nú að fara að kaupa orkudrykki. Bæði fyrir gesti og starfsfólk.“ Jón Bjarni segir að tímasetningin á afléttingum sé ljómandi. Við erum að setja upp nýtt hljóðkerfi á Dillon. Og meðan á samtali við blaðamann stóð tókust samningar við rokkömmuna sjálfa, Andreu plötusnúð; hún tekur vaktina til lokunar.
Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Sjá meira