Enn um gölluð veiðigjöld Daði Már Kristófersson skrifar 26. júní 2021 13:00 Pétur Pálsson gerir athugasemdir við grein mína á Visir.is. Í grein sinni fjallar Pétur um samninga sjómanna, sem hann telur ágæta. Viðfangsefni mitt var hins vegar veiðigjöld og hve snúið er að leggja þau á með sanngjörnum hætti ef tekjurnar af veiðunum, þ.e. verðið á fisknum, er óvíst. Vissulega hefur óvíst fiskverð afleiðingar fyrir kjör sjómanna. Sjómenn og útgerðarmenn hafa reynt að finna á því lausnir, eins og Pétur bendir á. Þó er óánægja sjómanna með mat á verði fisk enn umtalsverð. Vandamálið er snúnara hvað varðar útreikning veiðigjalda. Ef þau eiga að vera sanngjörn, hvorki of lág eða of há, þurfa að liggja fyrir áreiðanlegar tölur um afkomu. Þær tölur eru ekki til. Ýmsar lausnir hafa verið til umræðu. Sumir telja að reikna megi þessa stærð með forsendum og kúnstum. Um það efast ég, eftir áralanga þátttöku í slíkri vinnu. Aðrir aðhillast kröfur um að allur fiskur fari á fiskmarkaði, þar sem gagnsæ verðlagning á sér stað. Þetta tel ég heldur ekki góða lausn. Slíkt fyrirkomulag er við líði í Noregi. Ágangurinn er ekki uppörvandi. Fullkomlega skortir á samhæfingu veiða og vinnslu í Noregi og verðmætasköpun mun minni en í íslenskum sjávarútvegi. Um galla þessa fyrirkomulags hafa verið skrifaðar langar skýrslur á vegum norskra stjórnvalda (sjá t.d. hér). Ég sé aðeins eina leið sem nokkurt vit er í. Að byggja gjaldtökuna á mati útgerðanna sjálfra á virði á aflaheimilda með sölu þeirra. Um þetta vil ég gjarnan ræða frekar við Pétur. Höfundur er varaformaður Viðreisnar og prófessor í auðlindahagfræði við HÍ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Daði Már Kristófersson Skoðun: Kosningar 2021 Sjávarútvegur Viðreisn Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Pétur Pálsson gerir athugasemdir við grein mína á Visir.is. Í grein sinni fjallar Pétur um samninga sjómanna, sem hann telur ágæta. Viðfangsefni mitt var hins vegar veiðigjöld og hve snúið er að leggja þau á með sanngjörnum hætti ef tekjurnar af veiðunum, þ.e. verðið á fisknum, er óvíst. Vissulega hefur óvíst fiskverð afleiðingar fyrir kjör sjómanna. Sjómenn og útgerðarmenn hafa reynt að finna á því lausnir, eins og Pétur bendir á. Þó er óánægja sjómanna með mat á verði fisk enn umtalsverð. Vandamálið er snúnara hvað varðar útreikning veiðigjalda. Ef þau eiga að vera sanngjörn, hvorki of lág eða of há, þurfa að liggja fyrir áreiðanlegar tölur um afkomu. Þær tölur eru ekki til. Ýmsar lausnir hafa verið til umræðu. Sumir telja að reikna megi þessa stærð með forsendum og kúnstum. Um það efast ég, eftir áralanga þátttöku í slíkri vinnu. Aðrir aðhillast kröfur um að allur fiskur fari á fiskmarkaði, þar sem gagnsæ verðlagning á sér stað. Þetta tel ég heldur ekki góða lausn. Slíkt fyrirkomulag er við líði í Noregi. Ágangurinn er ekki uppörvandi. Fullkomlega skortir á samhæfingu veiða og vinnslu í Noregi og verðmætasköpun mun minni en í íslenskum sjávarútvegi. Um galla þessa fyrirkomulags hafa verið skrifaðar langar skýrslur á vegum norskra stjórnvalda (sjá t.d. hér). Ég sé aðeins eina leið sem nokkurt vit er í. Að byggja gjaldtökuna á mati útgerðanna sjálfra á virði á aflaheimilda með sölu þeirra. Um þetta vil ég gjarnan ræða frekar við Pétur. Höfundur er varaformaður Viðreisnar og prófessor í auðlindahagfræði við HÍ.
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun