Sara og Hörður best en Styrmir og Elísabeth efnilegust Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 13:00 Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu leikmenn ársins. Erlendir leikmenn komu ekki til greina í því vali. Hulda Margrét/Bára Leikmenn ársins í Dominos-deildunum í körfubolta koma ekki úr Íslandsmeistaraliðunum heldur úr karlaliði Keflavíkur og kvennaliði Hauka. Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu skara fram úr á nýafstaðinni leiktíð. Bæði komust þau í úrslit með sínu liði en Keflavík sá á eftir Íslandsmeistaratitlinum til Þórs Þ. í karlaflokki og Haukar töpuðu fyrir Valskonum. Bestu ungu leikmenn ársins voru valin Elísabeth Ýr Ægisdóttir úr Haukum og Styrmir Snær Þrastarson úr Þór Þorlákshöfn. Þjálfarar Íslandsmeistaranna, Lárus Jónsson hjá Þór og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val, voru þjálfarar ársins. Daniela Wallen og Deane Williams, bæði úr Keflavík, voru svo valin bestu erlendu leikmennirnir. Sigmundur Már Herbertsson var valinn dómari ársins og Gunnlaug Olsen hlaut viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins. Verðlaunahafa í Dominos-deildunum sem og í 1. deild karla og kvenna má sjá hér að neðan. DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss 1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu skara fram úr á nýafstaðinni leiktíð. Bæði komust þau í úrslit með sínu liði en Keflavík sá á eftir Íslandsmeistaratitlinum til Þórs Þ. í karlaflokki og Haukar töpuðu fyrir Valskonum. Bestu ungu leikmenn ársins voru valin Elísabeth Ýr Ægisdóttir úr Haukum og Styrmir Snær Þrastarson úr Þór Þorlákshöfn. Þjálfarar Íslandsmeistaranna, Lárus Jónsson hjá Þór og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val, voru þjálfarar ársins. Daniela Wallen og Deane Williams, bæði úr Keflavík, voru svo valin bestu erlendu leikmennirnir. Sigmundur Már Herbertsson var valinn dómari ársins og Gunnlaug Olsen hlaut viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins. Verðlaunahafa í Dominos-deildunum sem og í 1. deild karla og kvenna má sjá hér að neðan. DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss 1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík
DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR
DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar
1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss
1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum