Vonarstjarna Stjörnunnar gleymdi hvað hann var gamall og sagðist eiga fleiri trikk í pokahorninu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júní 2021 16:00 Eggert Aron Guðmundsson, vonarstjarna Stjörnunnar. Skjáskot Eggert Aron Guðmundsson nýtti svo sannarlega tækifærið er hann kom inn af bekknum í leik KR og Stjörnunnar í Pepsi Max deildinni. Þessi 17 ára gamli táningur gerði sér lítið fyrir og skoraði sigurmarkið ásamt því að ógna sífellt með hraða sínum og krafti. Eggert Aron – sem er barnabarn Eggerts Magnússonar, fyrrum formanni KSÍ sem og enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham United – átti frábæran leik í Vesturbænum. Hann kom inn fyrir miðvörðinn Björn Berg Bryde undir lok fyrri hálfleiks. Eyjólfur Héðinsson fór í miðvörð og Eggert Aron á miðjuna. Þar gerði hann KR-ingum lífið leitt og tryggði á endanum frækinn sigur Stjörnunnar. „Þetta var bara ógeðslega gaman. Gaman að fá traustið til að spila, það er ekkert sjálfsagt að vera 16 – nei ég meina 17 ára – og koma inn á,“ sagði Eggert Aron um tilfinninguna um að skora sigurmarkið í Frostaskjóli. „Þetta er svona mitt trikk, að þykjast skjóta og varnarmaðurinn býst ekki við því. Geggjað gaman,“ sagði táningurinn um markið sem var einkar snoturt. En á Eggert Aron einhver fleiri trikk í bókinni svona fyrst alþjóð getur séð hans aðal trikk í spilaranum hér að neðan. „Jájá, örugglega sko – skæri og svona,“ sagði Aron Eggert og glotti áður en hann var nánast rekinn inn í klefa af samherjum sínum til að fagna sigrinum. Mark Eggerts Arons sem og viðtal eftir leik má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sigurmark Stjörnunnar og viðtal við Eggert Aron Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. 28. júní 2021 21:35 Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 29. júní 2021 13:31 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Eggert Aron – sem er barnabarn Eggerts Magnússonar, fyrrum formanni KSÍ sem og enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham United – átti frábæran leik í Vesturbænum. Hann kom inn fyrir miðvörðinn Björn Berg Bryde undir lok fyrri hálfleiks. Eyjólfur Héðinsson fór í miðvörð og Eggert Aron á miðjuna. Þar gerði hann KR-ingum lífið leitt og tryggði á endanum frækinn sigur Stjörnunnar. „Þetta var bara ógeðslega gaman. Gaman að fá traustið til að spila, það er ekkert sjálfsagt að vera 16 – nei ég meina 17 ára – og koma inn á,“ sagði Eggert Aron um tilfinninguna um að skora sigurmarkið í Frostaskjóli. „Þetta er svona mitt trikk, að þykjast skjóta og varnarmaðurinn býst ekki við því. Geggjað gaman,“ sagði táningurinn um markið sem var einkar snoturt. En á Eggert Aron einhver fleiri trikk í bókinni svona fyrst alþjóð getur séð hans aðal trikk í spilaranum hér að neðan. „Jájá, örugglega sko – skæri og svona,“ sagði Aron Eggert og glotti áður en hann var nánast rekinn inn í klefa af samherjum sínum til að fagna sigrinum. Mark Eggerts Arons sem og viðtal eftir leik má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sigurmark Stjörnunnar og viðtal við Eggert Aron Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. 28. júní 2021 21:35 Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 29. júní 2021 13:31 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. 28. júní 2021 21:35
Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 29. júní 2021 13:31