Sprenging í málaflokki transfólks Jakob Bjarnar skrifar 2. júlí 2021 15:26 Óttar Guðmundsson læknir, sá eini sem eftir stendur af upphaflegu transteymi Landspítalans. Nú sækja árlega 60 manns eftir greiningu þar en í upphafi var búist við tveimur á ári. Reykjavíkurborg Óttar Guðmundsson læknir segir að nú vilji 60 á ári hverju hefja greiningu hjá transteymi Landspítalans en í upphafi var búist við tveimur. Þetta kemur fram í viðtali sem Læknablaðið á við Óttar. Hann segir sprengingu í þessum málaflokki en Óttar tilheyrir transteymi Landspítala, sá eini sem eftir stendur af upprunalegum sérfræðingum þar. Þjónustu þar má skipta í tvo hluta, greiningartímabil og meðferð eftir greiningu. Greiningartímabilið tekur um 6 mánuði og hittir þá einstaklingurinn fagaðila teymisins; geðlækni og sálfræðing sem og talmeinafræðing ef óskað er. Að greiningartíma loknum er tekin ákvörðun um framhaldið og gerðar eru tilvísanir til annarra fagaðila eftir því sem við á, eins og innkirtla-, lýta-, kvensjúkdóma-, þvagfæraskurð- eða háls-, nef- og eyrnalækna. Óttar talar um ótrúlega sprengingu í þessum málaflokki í samtali við Læknablaðið. Hann segir að í upphafi hafi verið talið að nýgengið yrði um tveir sjúklingar á ári en nú er það um 60 á ári sem vilja hefja greiningu. Þessi þróun lá fyrir þegar árið 2016 en þá fjallað Vísir um málið. Þá leituðu 23 til teymisins. Fólk vilji nú hefja vegferð yngra en áður var eða rétt undir tvítugu. Annað sem eftirtektarvert má heita er að kynjahlutfall hefur breyst. „Þegar ég byrjaði voru kannski þrjár til fjórar transkonur á móti hverjum einum transmanni en núna eru hlutföllin jöfn,“ segir Óttar í samtali við tíðindamann Læknablaðsins. Engin sérstök skýring á þessu liggur fyrir en þetta er í samræmi við alþjóðlega þróun. Vakning hafi verið í samfélaginu um kynvitund og kynsegin fólk, eða „nonbinary“ hafi bæst í hópinni. „Kyn-aminn er svo sterkur að fólk er tilbúið að fara í gegnum þessa erfiðu greiningu og sársaukafullu meðferð. Einstaklingunum líður miklu betur þegar þeir eru komnir í það kyn sem þeir tilheyra, sem er gefandi að upplifa með þeim.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Málefni transfólks Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali sem Læknablaðið á við Óttar. Hann segir sprengingu í þessum málaflokki en Óttar tilheyrir transteymi Landspítala, sá eini sem eftir stendur af upprunalegum sérfræðingum þar. Þjónustu þar má skipta í tvo hluta, greiningartímabil og meðferð eftir greiningu. Greiningartímabilið tekur um 6 mánuði og hittir þá einstaklingurinn fagaðila teymisins; geðlækni og sálfræðing sem og talmeinafræðing ef óskað er. Að greiningartíma loknum er tekin ákvörðun um framhaldið og gerðar eru tilvísanir til annarra fagaðila eftir því sem við á, eins og innkirtla-, lýta-, kvensjúkdóma-, þvagfæraskurð- eða háls-, nef- og eyrnalækna. Óttar talar um ótrúlega sprengingu í þessum málaflokki í samtali við Læknablaðið. Hann segir að í upphafi hafi verið talið að nýgengið yrði um tveir sjúklingar á ári en nú er það um 60 á ári sem vilja hefja greiningu. Þessi þróun lá fyrir þegar árið 2016 en þá fjallað Vísir um málið. Þá leituðu 23 til teymisins. Fólk vilji nú hefja vegferð yngra en áður var eða rétt undir tvítugu. Annað sem eftirtektarvert má heita er að kynjahlutfall hefur breyst. „Þegar ég byrjaði voru kannski þrjár til fjórar transkonur á móti hverjum einum transmanni en núna eru hlutföllin jöfn,“ segir Óttar í samtali við tíðindamann Læknablaðsins. Engin sérstök skýring á þessu liggur fyrir en þetta er í samræmi við alþjóðlega þróun. Vakning hafi verið í samfélaginu um kynvitund og kynsegin fólk, eða „nonbinary“ hafi bæst í hópinni. „Kyn-aminn er svo sterkur að fólk er tilbúið að fara í gegnum þessa erfiðu greiningu og sársaukafullu meðferð. Einstaklingunum líður miklu betur þegar þeir eru komnir í það kyn sem þeir tilheyra, sem er gefandi að upplifa með þeim.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Málefni transfólks Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Sjá meira