Hitinn í Dauðadalnum til jafns við níutíu ára gamalt en ótrúverðugt met Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2021 18:48 Dauðadalurinn er lægsti punktur Bandaríkjanna eða 199 metra undir sjávarmáli. hann er sömuleiðis heitasta svæði Bandaríkjanna. Getty Hitinn í Dauðadalnum svokallaða í Kaliforníu í Bandaríkjunum mældist í gær 54,4 gráður. Verði sú mæling staðfest er það álíka hátt 90 ára gömlu hitameti. Þetta gamla met var mögulega einnig jafnað í ágúst í fyrr en sú mæling hefur enn ekki verið staðfest af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni. Sjá einnig: Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Hitinn hefur mælst hærri áður í Dauðadalnum og í Túnis. Hann mældist 56,6 gráður í Dauðadalnum árið 1913 og 55 gráður í Túnis árið 1931. Sérfræðingar hafa þó lengi dregið báðar mælingarnar í efa, eins og farið er yfir í frétt Washington Post. Mælingin í Dauðadalnum í gær og hitamælingin í ágúst í fyrra, gætu því verið hæsta hitastig sem mælst hefur í heiminum með trúverðugum hætti síðan mælingar hófust. DEATH VALLEY UPDATE High temp at Death Valley today = 130F. If this says anything about how hot SAT-SUN will be, HEED THESE WARNINGS. Do not put yourself, nor first responders in danger this weekend!This observed high temp is considered preliminary & not yet validated. https://t.co/BwovUm42PE— NWS Las Vegas (@NWSVegas) July 10, 2021 Mikil hitabylgja gengur nú yfir vesturhluta Bandaríkjanna en júnímáður var sá heitasti sem mæst hefur í Norður-Ameríku. Hitinn náði 48,8 gráðum minnst 21 dag í mánuðinum. Veðurstofa Bandaríkjanna segir hitabylgjur hafa gengið yfir allt landið í mánuðinum. Meðalhiti hafi verið 22,5 gráður en heilt yfir, á þeim 127 árum sem mælingar hafa verið gerðar, sé meðalhiti í Bandaríkjunum í júní 20,2 gráður. Gamla metið fyrir júní var árið 2016 þegar meðalhitinn var 22 gráður. Stofnunin heldur einnig yfirlit yfir náttúruhamfarir sem rekja má til veðurs og valda miklum skemmdum. Á fyrstu sex mánuðum þess árs urðu Bandaríkin fyrir átta slíkum hamförum sem ollu tjóni fyrir meira en einn milljarð dala. Þar sé um að ræða fjögur óveður, tvö hamfaraflóð, eitt kuldakast og eina þurrkatíð vegna hita. Just in: #June 2021 was the hottest June on record for U.S.;Nation has also experienced 8 #BillionDollarDisasters so far this year. https://t.co/KS9J7NiSN7 @NOAANCEIClimate #StateOfClimate pic.twitter.com/cD97JJAXbt— NOAA (@NOAA) July 9, 2021 Bandaríkin Umhverfismál Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira
Þetta gamla met var mögulega einnig jafnað í ágúst í fyrr en sú mæling hefur enn ekki verið staðfest af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni. Sjá einnig: Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Hitinn hefur mælst hærri áður í Dauðadalnum og í Túnis. Hann mældist 56,6 gráður í Dauðadalnum árið 1913 og 55 gráður í Túnis árið 1931. Sérfræðingar hafa þó lengi dregið báðar mælingarnar í efa, eins og farið er yfir í frétt Washington Post. Mælingin í Dauðadalnum í gær og hitamælingin í ágúst í fyrra, gætu því verið hæsta hitastig sem mælst hefur í heiminum með trúverðugum hætti síðan mælingar hófust. DEATH VALLEY UPDATE High temp at Death Valley today = 130F. If this says anything about how hot SAT-SUN will be, HEED THESE WARNINGS. Do not put yourself, nor first responders in danger this weekend!This observed high temp is considered preliminary & not yet validated. https://t.co/BwovUm42PE— NWS Las Vegas (@NWSVegas) July 10, 2021 Mikil hitabylgja gengur nú yfir vesturhluta Bandaríkjanna en júnímáður var sá heitasti sem mæst hefur í Norður-Ameríku. Hitinn náði 48,8 gráðum minnst 21 dag í mánuðinum. Veðurstofa Bandaríkjanna segir hitabylgjur hafa gengið yfir allt landið í mánuðinum. Meðalhiti hafi verið 22,5 gráður en heilt yfir, á þeim 127 árum sem mælingar hafa verið gerðar, sé meðalhiti í Bandaríkjunum í júní 20,2 gráður. Gamla metið fyrir júní var árið 2016 þegar meðalhitinn var 22 gráður. Stofnunin heldur einnig yfirlit yfir náttúruhamfarir sem rekja má til veðurs og valda miklum skemmdum. Á fyrstu sex mánuðum þess árs urðu Bandaríkin fyrir átta slíkum hamförum sem ollu tjóni fyrir meira en einn milljarð dala. Þar sé um að ræða fjögur óveður, tvö hamfaraflóð, eitt kuldakast og eina þurrkatíð vegna hita. Just in: #June 2021 was the hottest June on record for U.S.;Nation has also experienced 8 #BillionDollarDisasters so far this year. https://t.co/KS9J7NiSN7 @NOAANCEIClimate #StateOfClimate pic.twitter.com/cD97JJAXbt— NOAA (@NOAA) July 9, 2021
Bandaríkin Umhverfismál Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira