Nýr Landspítali 16,3 milljörðum dýrari Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júlí 2021 06:51 Framkvæmdir við byggingu nýs Landspítala munu kosta meira en upphaflega var gert ráð fyrir. Vísir/Vilhelm Ráðgert er að kostnaður við nýbyggingar Landspítalans á Hringbraut muni nema 79,1 milljarði króna þegar allt er talið. Það er 16,3 milljörðum meira en kostnaðarmat gerði ráð fyrir árið 2017, ef miðað er við verðlag síðasta desembermánaðar. Þetta kemur fram á forsíðu Morgunblaðsins í dag, þar sem vísað er í svar Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, um kostnað við byggingu nýs spítala við Hringbraut. Haft er eftir Gunnari Svavarssyni, framkvæmdastjóra opinbera hlutafélagsins Nýs Landspítala, að aukið umfang verkefnisins skýri kostnaðaraukninguna. Ákveðið hafi verið að stærsta bygging verkefnisins, meðferðarkjarninn, skyldi stækkaður úr 53 þúsund fermetrum í 70 þúsund. Það hafi verið gert í kjölfar endurrýni á ferlum starfseminnar og vegna aukinnar kröfu um að húsið gæti staðið af sér öflugri jarðskjálfta en almennar kröfur í byggingarreglugerðum segja til um. Þá hafi veggir verið gerðir þykkari og meira af stáli notað til byggingarinnar. Eins er haft eftir Gunnari að ákveðið hafi verið að stækka gatnagerðarverkefnið við spítalann, meðal annars með því að bæta 200 bílastæða kjallara undir svæðið. Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira
Þetta kemur fram á forsíðu Morgunblaðsins í dag, þar sem vísað er í svar Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, um kostnað við byggingu nýs spítala við Hringbraut. Haft er eftir Gunnari Svavarssyni, framkvæmdastjóra opinbera hlutafélagsins Nýs Landspítala, að aukið umfang verkefnisins skýri kostnaðaraukninguna. Ákveðið hafi verið að stærsta bygging verkefnisins, meðferðarkjarninn, skyldi stækkaður úr 53 þúsund fermetrum í 70 þúsund. Það hafi verið gert í kjölfar endurrýni á ferlum starfseminnar og vegna aukinnar kröfu um að húsið gæti staðið af sér öflugri jarðskjálfta en almennar kröfur í byggingarreglugerðum segja til um. Þá hafi veggir verið gerðir þykkari og meira af stáli notað til byggingarinnar. Eins er haft eftir Gunnari að ákveðið hafi verið að stækka gatnagerðarverkefnið við spítalann, meðal annars með því að bæta 200 bílastæða kjallara undir svæðið.
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira